Fálkinn - 10.08.1935, Blaðsíða 14
14
F Á L K 1 N N
HÁTÍÐ VERSLUNARMANNA.
Framh. af bls. 3.
tiðin með þvi, að Eggert Briem frá
Viðey flutti eriiuli að Lögbergi Er
Eggert manna fróðastur um stað-
inn að fornu og hefir komið fram
með nýja kenningu því viðvíkjandi,
hvar Lögberg hafi verið og hvermg
tilhögun hafi verið á þinghaldi td
forna. Var áheyrendum bæði ánægja
og fróðleikur að hlusta á mál hans.
Margir nýjir gestir höfðu þá bæst í
höpinn, j)ví alt frá -því snemma á
sunnudagsmorgun og fram á miðj-
an dag var óslitinn straumur af nýj-
um gestum austur, svo að talið er,
að síðari hluta dags hafi verið stadd
ir á Þingvelli altað fimm þúsunci
manna, og er það mesti mannfjöldi,
sem nokkurntíma hefir verið stadd-
ur á Þingvelli, þegar frá er skilin
Alþingishátiðin 1930. Stóðu áheyr-
endur í Almannagjá, er þeir hlýddu
á ræðu Eggerts og heyrðist mál hans
mæta vel, þvi að bjargið hafði hann
sem baksvið og endurvarp þess er
gott. Hið sama reyndist Karlakóri
K. F. U. M. — söngur þess undan
Lögbergi ómaði vel í gjánni. Trufl-
un var nokkur af umferð bifreiða
meðan á samkomunni stóð og var
það hið eina, sem á bjátaði.
Saga Reykjavíknr
i myndum.
Eins og kunnugt er ýmsum, en
þó ekki nægilega mörgum Reyk-
víkingum, var fyrir nokkru stofn-
að fjelag hjer i Reykjavík, með því
markmiði, að safna heimildum við-
víkjandi landnámi Ingólfs Arnarson-
ar og sögu þess, eigi aðeins að fornu
heldur alt fram á þennan dag, með
því markmiði að varðveita frá glöt-
un alt það, sem að haldi gæti kom-
ið siðari tímum til upplýsinga eft-
irkomendunum um þetta sjerstaka
svæði landsins. Er tilgangur fje-
lagsins sá, að koma smám saman á
prent þvi, sem einhverju varðar um
landnám Ingólfs að fornu og nýju,
bæði i máli og rayndum, og safna
Um hádegisbil var samkomu þess-
ari á Lögbergi iokið og var nú langt
matarhlje. En kl. 3 hjelt Karlakór
K. F. U. M. samsöng i Almannagjá,
að viðstödduin gifurlegum mann-
fjölda.
En nú fór að koma ókyrð á fólk-
ið og straumur að myndast inn í
Bolabás. Þar skyldi knattspyrna háð
kl. 5 milli starfsmanna heildsala og
smásala og biðu margir þess leiks
með eftirvæntingu, þvi að vitanlegt
er,að ýmsir hinir fræknustu knatt-
spyrnumenn Rvíkur eru einmitt úr
hópi verslunarmanna. Þá dró það
ekki úr, að um veglegan grip var að
tefla, fagran bikar, sem Heildversl-
un Ó. Johnson & Kaaber hafði gefið,
og um skal kept árlega á hátíð versl-
unarmanna. Til algerrar eignar verð-
ur að vinna bikarinn jjrisvar í röð
eða fimm sinnum alls. Leikar fóru
svo að lið smásala vann sigur, með
þremur mörkum gegn tveimur, og
afhenti Egill Guttormsson, form.
Verslunarmannafjel. Rvikur bikar-
inn að leikslokum. Síðan var haldið
á ný á Þingvöll og varð brátt mann-
margt kringum Valhöll og veitinga-
tjöldin.
Kl. 9 um kvöldið hófst dansleikur
í Valhöll og komust þar að færri en
vildu, þó húsakynni sjeu stór. Stóð
á einn stað heiinildum, sem hjer að
•lúta.
Fjelagið hefir nú koinið opinber-
lega fram gagnvart almenningi, með
því að opna sýningu á myndum frá
Reykjavík, gömlum og nýjum, þ. e.
a. s. frá þeim tíma að Reykjavík
öðlaðist kaupstaðarrjettindi fyrst
allra bæja á landi hjer, árið 1786.
Er sýning þessi mjög mikill fræði-
þáttur um sögu Reykjavíkurbæjar,
eins og hún var fyrir hundrað ár-
um og á ýmsum tímum liðinna 150
ára. Sýningin er í Barnaskóla Reykja
vikur hinum eldri og eru þar Jjrjár
slofur alsettar þessum sögulegu
myndum, sem ýmist eru teikningar,
málverk eða ljósmyndir. Sjerstaka
athygli á sýningu þessari vekja
myndir dr. Jóns biskups Helgasonar,
sem er málari góður, J)ó fáir viti,
og hefir látið það vera kærasta við-
fangsefni sitt, í hjáverkum, að varð-
veita frá glötun alt ])að, sem á ein-
hann yfir til kl. 2, en flugeldasýning
var á miðnætti um kvöldið.
Þessi fjölmennasta hátíð verslun-
manna fór vel fram og skemtilega
að öllu því, sem í mannanna valdi
stendur. Og veðurguðirnir voru
henni hliðhollir framan af, þó að
sú hollusta færi út mn þúfur á
mánudagsnóttina. Laugardagskvöld
var eitt hið fegursta, sem komið
hefir hjer syðra á þessu sumri og
sunnudag var hægt veður og gott, þó
sólar nyti næsta lítið. En á mánu-
dagsnótt gerði slagveður og varð J)á
mörgum lítt svefnsamt i tjöldunum.
Hjelt þvi fjöldi fólks til Reykjavík-
ur á mánudagsmorgunn, eftir því
sem ])ar fjekst. Aðrir biðu til kvölds
og fengu besta veður seinni partinn
og dönsuðu út hátíðina áður en þeir
lögðu heim. En vegna veðursins á
mánudagsmorguninn varð ekkert al
þeirri skemtun, sem fyrirhuguð
hafði verið þann dag, skemtigöngu
á nálæg fjöll, svo sem Súlur, Ár-
mannsfell, Hrafnabjörg og Arnarfell
og siglingum um vatnið. — Hátíða-
lokin voru kl. 11 'á mánudagskvöld,
er flugeldar tilkyntu, að nú væri
hinni lengstu hátíð verslunarmanna
— og hinni fyrstu á Þingvelli —
lokið.
hvern hátt snertir sögu Reykjavíkur,
og mun vera raunfróðástur um
hana, allra núlifandi manna. Þarna
er og fjöldi ljósmynda, bæði eldri
og yngri, sem á einhvern hátt hafa
þýðingu fyrir sögu Reykjavíkur. Og
yfirleitt má uin sýningu þessa segja,
að hún sje einhver sú mesta fróð-
leikssýning, sem völ hefir verið á í
höfuðstaðnum, bæði fyr og síðar,
uni alt sem varðar staðinn sjálfan.
Tvímælalaust er til hjá ýmsu fólki
fjoldi mynda, sem gætu veitt ómet-
anlega aðstoð þeim, sem vilja kynn-
ast því hvernig bærinn og ýmsir
hlutar hans hafa verið útlits á ýms-
um tímum. Það fólk á sjerstakt er-
indi á sýninguna, til þess að sjá
hvað þar jer, og hvaða skörð þarf
að fylla. Svo leggur það til málanna
það, sem það hefir, ef eitthvað er.
Á þann hátt varðveitist fyrir alla
eftirkomendur fullkomið heimilis-
safn, sem ekki verður metið til
NÚ TALAR ÍSLAND VIÐ
UMHEIMINN!
Framh. af bls. 5.
áskapað þjóðinni. Önnur kveðja
barst „Fálkanum" frá N. Hasá-
ger aðalritstjóra „Politiken“. I
viðtali, sem „Fálkinn“ átti við
hann, Ijet hann þá ósk í ljós,
að talsamhandið mætti m. a.
verða til þess, að eyða misskiln-
ingi, sem ávalt gæti komið upp
milli samhandsþjóðanna, sakir
fjarlægðar og vantandi perstinu
legs samhands milli einstakl-
inganna.
Hjeldust samtölin óslitin á-
fram fram eftir öllum degi. Og
allir þeir sem áttu kost á, að
eyna þetta nýja samband,
undruðust hve skýrt heyrðist
og hve einfaldlega sambandið
fjekst. Talið heyrðist miklu
greinilegar en oft á stuttum
landsímafjarlægðum. Það var
eins og maður væri að tala við
Hafnarfjörð eða vestur í bæ.
íslendingar hafa með opnun
talstöðvarinnar við útlönd kynst
nýjum og merkilegum sigiá
mannsandans. Og það mun ósk
og von allra góðra manna að
hið nýja samband verði til þess,
styðja þjóðina í framsókn
sinni til hetri og farsælli tíma
og verða iyftistöng hennar i
allri menning og auknu sam-
starfi við aðrar þjóðir.
----- -----------
BARNSRÁNH).
Frh. af bls. 11.
ið ekki gera hundinum mein, —-
það er hann Spott, gamli kuna-
ingi minnl
— Barnið mittl Elsku barnið
mitt! hrópaði bóndinn og ruddist
inn á sviðið. Hann tók Karen i
faðm sjer og sem snöggvast starði
hún undrandi á ókunna manninn,
en þekti brátt aftur föður sinn og
vafði handleggjunum uin hálsinn
á honum og grjet af gleði. Hún
hjelt dauðahaldi utan um hann,
eins og hún væri hrædd við, að
inissa' af honum aftur.
Löks náði faðirinn sjer aftui
eftir geðhrifin og skýrði fólkinh
frá hvernig í öllu lægi. Og Spott,
sem verið hafði í mestu lifshættu,
var nú dáður af öllum viðstöddum.
Leiktrúðaforinginn var sóttur inn,
."kjálfandi al' hræðslu, og játaði á
sig hermdarverkið, en Spott bar
vitni með því að gelta. Og svo var
hrappurinn afhentur lögreglunni.
Það var gælusamur inaður, sem
kom heim til sín aftur með týnda
dóttur sína. Spott hljóp á undan
til ])ess að boða komu þeirra og
segja húsmóðurinni frá því, sem
hann hefði afrekað i ferðinni, og
hvernig hann hefði hefnt sín á
vondu sígaununum, sem rændu
henni Karen.
Tóta frœnka.
peningá, þegar stundir líða fram.
— Sýningin er opin á degi hvérj-
um kl. 2—8 og er inngangur úm að-
aldyrnar á norðurálinu skólans, frá
Lækjargötu.
Amalie Earheart hefir undanfar-
ið haft met í þvi að fljúga milli
austur- og vesturstrandar Banda-
ríkjanna og er sú vegalengd um
3000 enskar mílur. Nú hefir önn-
ur kona rutt þessu meti og flogið
sömu vegalengd á 18 tímum og 20
mínútum. Nýi methafinn heitir
Laura Ingalls.