Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1935, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.11.1935, Blaðsíða 1
45. Reykjavik, laugardagínn 9. nóvember 1935 VIII. Abessinía. Hjer birtist uppdráttur af mest um- talaða landi veraldar um þessar mundir: Abessiníu eða Etiópiu. Er stærð þess talin Í.Í20A00 ferkíló- metrar, en íbúaföldinn 8—ÍO mil- jónir. Að vestan liggur Súdan að landinu og ráða þar Bretar, að norðan og norðaustan er ítalska ný- lendan Eritrea, en þá Franska Somaliland og Bretska Somaliland og byrgja þessar þrjár nýlendur Abessiníu veg að sjó. Að sunnan liggja að landinu Italska Somali- land og breska nýlendan Kenya. Höfuðborgin, Addis Abeba, er í miðu landi og liggur þaðan eina járnbrautin í landinu, frönsk eign, til hafnarbæjarins Djibouti > Franska Somalilandi. Nyrst í land inu, í hjeruðum Tigré og Amhara, eru borgir þær eða bæir, sem oft- ast hafa verið nefndir í sambandi við ófriðinn, því að á þeim slóðum gerðu ítalir aðalinnrás sína í land- ið. Sjást á uppdrættiinum bæirnir Adua og Aksum, Adigra og Mak- ale en nokkru sunnar sjest Tsana- vatnið og Bláa-Níl. Að norðaustan- verðu meðfram landamærum Eri- treu, er hjeraðið Danakil, þar sem ítalir gerðu aðra innrás, með því markmiði að teppa samgöngur um járnbrautina til Addis Abeba. Og loks hafa ítalir gert innrás úr ítalska Somalilandi. Flestir bæ- irnir í norðanverðu landinu liggja í 2000 metra hæð og þar yfir. /ffíSSFLæÍm WgSflQj1 & flDUiC: þm®. tfícpfí IBfíkBER- & 1 1 ;ÆYl j/'éA, •^#9 k// SfíSf f\ Dpis 1 - \ , >. -k j 1 'J BONCfí fífíWfí c&;£^oauB jhc-bc ; i' % v» ; ■ ' \ WkmMl K-filr'- :7\\£fífí/fí^ o n fí m -' í ' i #flÉtÍlfÉ®

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.