Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1935, Side 3

Fálkinn - 09.11.1935, Side 3
F A L K 1 N N 3 LEIKHUSIÐ: Kristrún í Hamravík. A þriðjudagin var hafði Leik- Afmæli Mafthíasar Jochumssonar tið |>essari. kór uridir stjórn Sigfúsar Einars- móður höfundarins, frú Guðnýju Guðmundsdóttur. Hún hefir aldrei koniið á leiksvið fyr og þegar þess er gætt niá segja, að henni tækist ágætlega að fara með þetta stóra hlutverk, sem sennilega er lengsta einstaklingshlutverk, sem sjest hefir í leik hjor. Aðrir leikendur voru: Valur Gísla- son (Falur Betúelsson), Arndis Björnsdóttir (Anita Hansen), Brynj- ólfur Jóhannesson (presturirin) og lndriði Waage (hréppstjórinn). Hafði sá síðastnefndi annast leik- stjórnina. so'nar syngur. Að lokinni þessari hátið verður samsæti haldið að Hotel Borg og flytja þar ræður Árni Pálsson prófessor, Gísli Sveinsson alþm. Guðmundur Hannesson pró- fessor og Gústaf Pálsson Garð- prófastur. Það eru Leikfjelag Beykjavíkur, Háskólaráðið, Stúd- entafjelag Reykjavíkur og Bókmenta- fjelagið, sem hafa forgöngu að há- VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar': Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—0. Skrifstofa i Oslo: A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlcndis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Auglijsiiujaverö: 20 aura millimeter. Herbertsprent prentaði. Skraddaraþaikar. Um það leyti sem ófriðnum lauk var mikið um það rætt, hvo,,t heimsófriður væri hugsanlegur framar. Og álit ýmsra merkra manna hneig í þá átt, að hann væri óhugsandi, að minsta kosti ekki i tíð þeirra manna, sem lifað hefðu heimsstyrjöldina síðustu. Hún hefði verið svo geigvænleg, að hún yrði að gleymast áður en nokkur þjóð gripi til vopna á ný. Síðan má heita að ófriður hafi sífelt verið einhversstaðar í heimin- mn. Það hefir verið barist að kalla látlaust einhversstaðar í Kina síð- an, Grikkir hafa barist við Tyrki, Frakkar og Spánverjar við Kaby!- ana i Marokkó, og margar þjóðir hafa átt í borgarstyrjöldum með blóðsúthellingum — og það þjóðir, sem taldar hafa verið gamlar menn- ingarþjóðir. Og þó eru hörmungar og vandræði heimsstyrjaldarinnar ekki gleymd, örkumlamennirnir úr stríðinu bera hörmungunum enn vitni, er þeir betla á götum stór- borganna og vandræðin ná enn til allra þjóða, í mynd kreppu og við- skiftaóáranar. Þrátt fyrir alt þetta er enn barist. Og þrátt fyrir alt þetta er það yfirvofandi, að öllum heiminum lendi í ófriði á ný. Ein af þjóðum þeim, sem taldar voru hyrningar- steinarnir undir friðarhandalagi þjóðanna, er stofnað var meðan þær voru flakandi í sárum, hefir horið vopn á aðra þjóð innan handalagsins, þjóð sem til þessa hefir haldið fast við það, að bandalagið jafnaði deiluna. Sumir kalla þessa Afríkuþjóð „siðlausa frurnþjóð", en hún hefir það þó l'ram yfir þá þjóðina, sem kallar sig næstelstu menningarþjóð Evrópu, að hún hefir viljað hlýða lögum þess bandalags, sem hún hefir gerst meðlimur i. Það fer að verða skuggalegt að hugleiða orðið „menning” undir slikum kringumstæðum. Að vísu er þap svo, að sjaldan veldur einn þegar tveir deila, en í þessu máli stendur „menningarþjóðin" ein uppi, gegn öllum öðrum þjóðum bandalagsins. Dómur þess er, að „menningarþjóðin“ hafi gerst sek við boð bandalagsins, en að „sið- lausa J>jóðin“ sje sýkn saka. En rómverski höfðinginn fer sínu fram. Og hann hefir í rauninni ekki aðra afsökun fram að bera, en að ítali vanti lönd. Og þeir verði að taka þau lönd, þar sem tiltækilegt sje. Honum er legið á hálsi fyrir ]>etta. En er þetta ekki og liefir altaf verið það, sem kallað er menning fjelag Reykjavíkur frumsýningu á leikriti, sem Guðm. G. Hagalín hefir samið uppúr sögu sinni um „Krisi- rúnu í Hamravík“. Það er gamla konan sjálf, sem vitanlega er aðal- peisóna leiksins, en það liggur við að það sje um of. Aukapersónurnar verða svo miklar aukapersónur, að lílið tækifæri gefst til samleiks og leikurinn verður einhæfur. Það 'eru hin einkennilegu orðatiltæki Krist- rúnar, sem bera leikinn uppi og gaf það leiknum sjerstakt gildi, að hún er leikin á „ekta vestfirsku" — af I tilefni af aldarafmæli þjóð- skáldsins Matthíasar Jochumssonar á mánudaginn kemur, verður við- hafnarsýning í leikhúsinu. Þar les Þorsteinn Gíslason upp forleik, er hann hefir orkt, hljómsVeit Karls Runólfssonar leikur og Karlakór Reykjavíkur syngur tvö lög. Næst verða sýndir kaflar úr Skugga- Sveini. Þá flytur dr. Guðmundur Finnbogason ræðu, en blandaður Nýjar tefeur. í LEIKSLOK. Eftir Axcl Thorsteinsson. Hjér birtist nýtt safn, þrjár sögur, af sögum A. Thorsteinsson frá endalokum ófriðarins mikla. Hafðt hann gengið í Canadaherinn nokkru áður en vopnahlje var samið, og var í herþjónustu, í setuliðinu í Rín- arlöndum, veturinn 1918. Þessar þrjár sögur eru allar frá þeim tíma og lýsir höfundur þar mönnum sem hann kyntist og atburðum, sem gerðust. Eigi stórvægilegum at- hurðum hið ytra heldur innri hugs- un og hræringum þeirra manna, sem hann komst í kynni við og að einhverju leyti höfðu sjerstæða sögu að segja. Maður les allar þessar sögur sjer lil ánægju — og fræðslu. Það er alveg sjerstælt yrkisefni i ísl. bók menlum, sem höfundur hefir valið sjer, og honum er sýnt um, að lýsa innra manni þessara fjelaga sinna, sem skolar saman eins og sand- kornum á sjávarströndu, dvelja saman um stund og hverfa svo hver i sína áttina, hver með sinn huga og sín leyndarmál, sorgleg eða gleðileg. Mannlýsingarnar verða manni minnisstæðar, ekki sist fyrir það, hve þær eru gerðar af litlu yfirlæti. Maður finnur að þær eru sannar og þær hæfa markið. Þeir sem hafa lesið hið fyrra sáfn „L leikslok“ munu áreiðanlega fagna komu þessarar viðbótar, sem hjer er á ferðinni. SILLANPAÁ: SILJA. ísafoldarprentsmiðja gaf úl. (>að er fátíll að sjá íslenska þýð- ingu af bók, sem rituð er á finsku. Ýmislegt hefir verið þýtt af ritum finskra höfunda, er á sænsku hafa ritað, svo sem Runebergs og Tope- hvítra manna. Hafa þeir ekki altaf lifað á þvi, að svifta frelsi og sjálf- stæði þá, sem eru minni máttar. Og er nokkur ástæða til að halda, að sú drotnunartillineiging skafist út við eina heimsstyrjöld? liusar, en alíinsku bókinentirnar eru íslendingum lokað land. Það er því þarft verk, sem h. f. Isafoldar- prentsmiðja hefir tekist á hendur, að gefa út í vandaðri útgáfu stóra skáldsögu eftir merkasta núlifandi skáldsagnahöfund Finnlendinga, Sillanpáá. Höfundur þessi er bæði mikið skáld og talinn allra manria glöggastur á þjóðerniseinkenni Finnlendinga og sveitalíf í Finn- landi. Sagan „S1LJA“ (það er nafn- ið á ungri stúlku, sem er aðalsögu- hetjan) ber einkenni þessara kosta höfundarins. Hún er töfrandi lista- verk, sem maður les sjer til ánægju. Og maður fræðist stórlega inikið um líf og skaplyndi Finnlendinga af bókinni. Sögur Sillanpáá eru flestar bænda- Iífslýsingar úr Vestur-Finnlandi og er „Silja“ talin hin merkasta þeirra. Það er barátta hændanna fyrir til- veru sinni, sem skáldinu er hjart- fólgnast að lýsa, svo og náttúrunni, sem þeir eiga við að búa. Hann hefir einnig ritað stóra skáldsögu um „rauðu uppreisniná" í Finn- landi, eftir .styrjaldarlokin, og ósköp þau, sem þá gengu yfir þjóðina. Tvímælalaust má ráðleggja öllum að lesa þessa bók. Þýðingin er eftir Harald Sigurðsson, þýðanda skáld- sögunnar „San Michele“ eftir Munthe, og frágangur bókarinnar liinn vandaðisti. Páll Halldórsson skólastjóri, verður fíö ára Pi. Ji. m. Þórunn Guðmundsdóttir, Lækj- aírhvammi, varð 70 ára 8. j>. m. ABESSINUMENN. BIÐJAST FRIÐAR. Myndin sýnir Abessiniuherniann vera að draga upp hvítan friðar- tána á borgarmúrnum í bæ einum skamt frá Adigrat, sem inerki |>ess, að Abessiníumenn gefi upp vörnina, gegn framrás ítala. Í Prag bjó fyrir heimstyrjöldina skóari, sem var af aðalsættum. Hann hafði skjöl og skilríki fyrir því að svo var. Hann átti einn son; sem auðvitað álti ekki að verða skóari, heldur eitthvað miklu fínna og var því sendur á verslunarskóla. Faðir- inn dó og sonurinn fjekk stöðu á verksmiðjuskrifstofu. Svo kom kreppan, verksmiðjan varð að hætla og hann varð atvinnulaus. í nauð- um sínum seldi hann aðalshrjefið fyrir 300 krónur. Svo bar það við, að hann af tilviljun einni sá í blaði að hann hafði gengjð að eiga dóttur ríks kaupmanns. Sá sem keypti að- alsbrjefið hafði notað það til þessa látíst vera all annar en hann var. En nú hefir iögreglan komist að þessu og er ekki gott að vita hvernig þetta fer. En vonandi tekur skóarasonurinn upp aðferð hins l'alska greifa og nær sjer í einhverja ríka stúlku. Þær eru alí'ar vitlausar eftir að giftast greifum og barónum. Lltblýantar, Litakassar í miklu og góðu úrvali. Gleraugna- búðin Langaveg 2. K. BRUUN.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.