Fálkinn - 09.11.1935, Blaðsíða 7
F A L K 1 N N
Hamingjan breyttist fyrir Jóhönnu
ÞEGAR HÚN LOSNAÐI
VIÐ SVITALYKTINA
Hversvegna býður enginn mjer upp eins
og hinum . . ? Mummi er meira að segja
steinhættur ,—, , ,, ,
Óttinn við að gerast of nærgöng-
ull hindrar vinina í því, aS segja
þeim vinum sínum til svitalykt-
arinnar, sem hana hafa. Þess
vegna gera svo margir okkur
leiSindi, án þess að vita það.
ESlileg útgufun í hörundinu
skilur eftir mikil sýruefni i
svitaholunum — og það gerir allan óleikinn.
Þjer skuluS ekki eiga á hættu, aS láta finna
svitalykt af ySur, heldur skuluS þjer gera yður
örugga fyrir henni meS því aS nota daglega
Lifebuoy handsápunn.
TOILST SOAP
EYÐIR SVITALYKTINNI.
LBT S 1 -206-55
a LEV ER producx
vikaskildinga en komst að þeirri
niSurstöðu, að enginn maður sem
svaraði til lýsingarinnar á Goring
hefði farið með skipunum síðdegis
til Frakkiands. Og engin skipsferS
var fyr en á morgun. Svo að þau
hlutu að vera í Folkstone enn. Þau
höfðu vitanlega farið á eitthvert
gistihúsið.
Og David sortnaði fyrir augum á
ný, er hann hugsaði til þess, að
Milly væri með Goring á einhverju
gistihúsinu.
Hugboð Davis kom honum á rjetl
spor. Goring var einn þeirra manna,
sem lögðu all í söiurnar til þess að
vaxa í augum kvenfólksins. Hann
mundi fara að eins og höfðingi, að
minsta kosti fyrsta kastið.
David rannsakaSi öll fínustu gisti-
húsin. Og á því fjórða fann hann
þau.
Goring stóð við barinn með vvisky
fyrir framan sig. Hann var rjóður
og auðsjáanlega kendur, en fölnaði
er liann sá David. Eins og flestir
montrassar var hann mesti heigull,
en hann reyndi aS herða upp hug-
ann og taka því sem verða vildi.
„Gott kvöld, Iíent. HvaS eruð þjer
að vilja hjerna?“
„Jeg er kominn til að sækja kon-
una mina“, svaraði David rólega.
Hann sá að byrlarinn horfði for-
vitnislega á hann og bætti við i hálf-
um hljóSum: „ViS getum ekki talað
saman hjerna. KomiS þjer með út.
Jeg þarf að tala dálítið við yður“.
„Mjer dettur þaS ekki í lifandi hug“
svaraði Goring hvast. „Milly kom
með mjer af frjálsum vilja og hún
verður hjá mjer meðan hún vill“.
Hendur Davids urðu alt í einu
eins og stál. „Ef þjer komið ekki
með mjer af frjálsum vilja, þá skal
jeg draga yður út“.
Hann sá ekki geiginn i andliti
byrlarans bak við diskinn og hann
sá ekki Milly, sem var komin niður
á neðsta þrepið i stiganum og horfði
nú óttaslegin á þá. Hann sá aðeins
rauða andlitið fyrir framan sig og
glottið á munninum á Goring.
„Það er engin ástæða til að vera
svona æstur, Kent“. Rödd Gorings
var orðin viðfeldnari. Hann þramm-
aði úl að dyrunum og David á eftir.
Hvorugur þeirra tók eftir því, að
Milly kom í humáttina á eftir þeim.
Augun urðu stór af liræSslu en and-
litið lítið og fölt. Hún var farin að
iðrast þess fljótræðisverks sem hún
hafði unnið. Gljáinn fór smátt og
smátt af Goring. Undir eins og
hann var orðinn viss um hana þá
hafði tilbeiðslan liorfið en húsbónda
rjetturinn komið í staðinn, svo að
henni hafði orðið Ijóst hvers hún
mátti vænta í framtíðnni.
Á manntómri göfunni stóðu menn-
'rnir tveir og horfðu livor á annan.
Milly stóð i skugganum inni í dyr-
uniim og horfði á þá með eftirvænt-
ingu.
„Takið þjer nú á skynseminni,
Kent“, sagði Goring. „Ekki get jeg
að þvi gert þó konan yðar taki mig
l'ram yfir yður. Ekki er það jeg sem
hefi lokkað hana til að fara. ÞaS
var liún sem átti uppástunguna. ÞaS
var lnin, sem var alveg . . . .“
Lengra komst hann ekki. Itnefinn
á David hitti hann beint á hökuna.
Goring lineig niður eins og poki og
lá i rennunni.
David stóð og horfSi á manninn,
sem hvorki hreyfði legg nje lið, með
sýnilegri ánægju, þangað til hann
heyrði kjökur bak við sig. Ilann
sneri sjer við.
„Milly!“ sagði hann forviða. „Jeg
vissi ekki að þú varst hjérna“. Itann
tók vingjarnlega og fast um axlirn-
ar á henni. „Svona — svona“, sagði
hann róandi. „Gráttu ekki, ástin
mín. Nú verður alt gott“.
„Ó. David!“ Tiún þrýsti sjer upp
að honum. „Farðu ekki frá mjer,
David! Jeg var svo heimsk. Ó, jeg
skammast mín ....“
David strauk henni um hárið. Svo
fór hann með hana að bílnum, sem
stóS skamt frá.
Og hún ljet hann hjálpa sjer inn
í bílinn án þess að segja orð.
David hjelt af stað til London.
Þegar þau voru komin spölkorn á-
leiðis spurði hann:
„Hversvegna gerSirðu þetta,
Milty?“
„Jeg skil það ekki sjálf“, svaraði
hún. „Jeg hefi verið i einskonar
brjálæðiskasti. En hann lofaði mjer
svo mörgu lokkandi og yndislegu
og mjer fanst lífið svo ömurlegt.
Hann ætlaði að fara með mig til
París og ntarga annara staða. Þú
veist að jeg hefi altaf þráð að ferð-
ast. Jeg var orðin veik af þessu til-
breytingarlausa lífi okkar, David.
Altaf santa amstrið allan ársins
hring og fjórtán daga leyfi að sumr-
inu“. Nú setti að henni krampa-
grát. „Ó, jeg veit vel, að jeg hefi
liegðað mjer svívirðilega, en jeg
var orðin taugaveikluð og rajer fanst
lífið ekki veita mjer neitt“.
„Þetta er alveg rjett, Milly“, sagði
David og tók utan um hana. „En
það skal ekki verða svona framvegis.
Jeg er ekki sami maðurinn, og sá,
er þú fórst frá i morgun. Biddu við
og sjáðu til“.
„Ó, nei, David“, hrópaði hún.
„Jeg vil þig ekki öðruvísi. Jeg elska
Framh. á bls. 11.