Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1935, Page 11

Fálkinn - 09.11.1935, Page 11
F Á L K I N N 11 VMO/VV U/fiHbURMIR Töfrabrögð með Ijósmyndavjel. Þau ykkar, sem oft hafa komið á kvikmyndahús, hafið eflaust sjeð myndir, þar sem sama persónan sjest samtímis á tjaldinu í tveimur hlutverkum. Nú skulum við reyna að leika sömu listina með algengri ljósmyndavjel, og sjá hvernig okk- ur tekst. Til þess að geta gert þetta þurfum við að búa okkur til hálflok til þess að hafa fyrir ljós- opinu á vjelinni svo að við getum tekið tvær myndir á sömu plötuna. En þið hafið sjálfsagt reynt, að þeg- ar maður tekur í ágáti tvær myndir á sömu plöluna þá fær maður tvær myndir hvora ofan í aðra, svo að það verður hvorki fugl eða fiskur. Hvernig lokifi er gert og sett á. Við klippum ræmu úr þunnum pappa, um það bil 5 millimetra breiða og limum hana saman í end- ana í hring, sem á að falla utan um málmhringinn á ljósopinu. Á þennan pappahring límum við svo hálfmánaskifu úr pappa, þannig að hún byrgi fyrir dálítið meira en hálft opið á hringnum, eða að punktalínunni, sem sýnd er á (1). Á (II) er sýnt hvernig ljósbyrgisskífan er klipt út„ með þremur tökkum, sem beygðir eru aftur og límdir á pappa- hringinn, svo að skifan setji föst. Sldfubrúnin á að ná rjett út fyrir hringinn, og verður vel að gæta þess, að enginn birta komist inn i ijósopið meðfram hringnum. Þetta lok er málað svart með teiknibleki, bæði að utan og innan og siðan er útbúnaðurinn festur í ljósopið, þann- ig að ekki komist birta nema á hálfa plötuna, þegar lokarinn er opnaður. Áður en myndirnar eru teknar verður nákvæmlega að reikna út allar afstöður. Svæðinu, sem mynd- in tekur yfir, er skift í tvo reiti og þeir, sem taka skal myndina af, verða að vita hvar markalínan er milli þeirra. Og svo verður að stilla vjelina á ákveðnum stað, þannig að hún sje ekki hreyfð milli þess, að fyrri og seinni myndin er tekin. Persónan, sem ætlar að láta taka myndirnar af sjer, verður að standa svo langt til hliðar, að myndin komi út á þeim hluta plötunnar, sem fyrst er lýstur. Þegar þvi er lokið, er skífunni snúið í hálfhring, þannig ag þegar lokarinn er opnaður næst. falli birtan á hinn helming plötunn- ar. Og nú flytur persónan sig hinu- megin á „leiksviðið" og maður lýsir myndina á ný. Þið getið t. d. reynt að ljósmynda fjelaga ykkar, sem er að aka sjálf- um sjer á hjólbörum. Á fyrri mynd- inni stendur hann boginn og held- ur um kjálkana á hjólbörunum, en á síðari upptökunni hefir hann sest í hjólbörurnar, sem vitanlega ekki má hreyfa á milli þess að myndirn- ar eru teknar. — Það er líklegt, að ykkur mistakist fyrstu tilraunirnar. En smámsaman lærið þið galdurinn og þá spái jeg að þið hafið gaman af myndunum. Flugmennirnir Smith og Piel leggja upp frá Róm í flug kringum jörðina, hvor í sinni flugvjel og flýgur annar í austur og hinn i vestur. Þeir hafa veðjað um hvor þeirra komist fyrstur hringinn, og Smith, sem flýgur til vesturs, þykist viss um að vinna, því að honum honum hefir reiknast svo, að hann græði 24 tíma á sinni leið, en að Piel tapi 24 tímum, því að hann fljúgi á móti sólarganginum. En sú verður raunin á, að vjelarnar, sem fljúga með sama hraða, koma að kaila sarntímis til Róm. Smith hafði nefnilega, þrátt fyrir alla greindina, gleymt að taka tillit til dagsetningarlínunnar, sem þeir urðu báðir að fara yfir á hálfnuaðri leið. Og við hana tapaði Smith sól- arhringnum en Piel vann hann. Dagsetningarlínan gengur meðfram 180, lengdarbaug að mestu leyti. LEIKUR í FJÖRUNNI. Ef þið hafið fótlcnött og nokkurra metra langt svæði, getið þið farið í skemtilegan leik i fjörusandinum. Þið bindið annan enda snærisins í eitt af reimargötunum á fótknettin- um. Gerið svo hring í sandinn jafn- stóran því, sem hringferill boltans hringnum og sveiflar honum í hring, verður. Einn stendur í miðjum en hinir standa innan hringsins og verða að gæta þess, að hoppa upp í hvert skifti sem knötturinn nálgast, því að annars hittir snærið lappirn- ar. Sá sem lengst getur varist snær- inu vinnur. ■oúitnx:v::v - KRéiW^; 'ÍRKA 1&UFT 'fWmmíW Notið til að hreinsa potta og pönnur. Vim gerir óhrein eldhúsáhöld eins og ný aftur —gljáandi og fögur. Vim hefir tvöfaldan kraft, að því leyti, að það ekki ein- ungis losar óhreinindin, heldur tekur þau einnig af. Vim hreins- ar eki einungis eldliúsáliöld, heldur er það ákjósanlegt á trje, málningu, stein og járnverkfæri. Ekki þarf anna ðen nudda hlut- V '^Ss^^vat ina vel með rakri tusku með Vim í, þá verður yfirborðið blettalaust og hreint. Látið Vim hjálpa yður við liúsverkin. Þetta eru hin ar ágætu nýju umbúðir nm Vim. Gæfii þess breijtast aldrei — sama vara í öllum dósunum. Vim hefir regnst ákjósanlegast efni til að hreisna hvað sem er i húsinu. Varið yður á eftirlíkingum M<39I-3QIC UVER BROTHERS UMITEP, PORT SUNÚGHT, ENCUND BWB1: S«*“i wvfiie i HIUL£R' TEDY OG FREDDY. 1. Teddy liggur í varp anum og les blað- ið sitt. 4. Vinirnir urðu ang- urværir yfir því því, hvernig komið var. 2. Eu Freddy er hnar- reistur að klippa varpann. 5. Freddy huggar Ted- dy, eins vel og hann getur. 3. Æ, Æ, Æ! Nú lenti sláttuvjelin í loð- feldinum hans Ted- dy. 6'. Þeir ná i hvítu vetr arkápnna og Teddy er orðinn ísbjörn. Á VEGAMÓTUM. Frh. af bls. 7. þig eins og þú ert. Jeg skal aldrei verða óánægð framar. Jeg skal var- ast að þrá það, sem jeg get ekki fengið“. „Já, en þú skalt fá það! David ók bílnum út á vegbrúnina og dró upp úr vasa sínum umslagið með farmið- unum og rjetti lienni sigurhrósandi. „Líttu á hvað er þarna“. Milly leit á innihaldið og stundi hátt. „Við förum á mánudaginn. svo að þú verður að hafa hraðan á“. Milly horfði á hann og gleðin ljómaði úr augum hennar. Og liann vissi ekki hvort hljóðið sein hún gaf frá sjer var gleðióp eða grátur, ■ svo mikið er víst að hún fleygði sjer um hálsinn á honum. Kirkjuklukka i grendinni byrjaði að slá. David taldi slögin. Klukkan var tólf á miðnætti. Nýr dagur var byrjaður. David horfði vongóður inn i framtíðina. Nýr dagur, þús- undir af nýjum dögum. Og hann var viðbúinn að taka á móti þeim.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.