Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.02.1936, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N / * I t Á aðfangadaginn raksi hraðlest á mannflulningalest við Gross inn. Alls fúrust, við druknun og á annan hátt, 36 manns Heeringen, skamt frá Leipzig. Varð áreksturinn á brú yfir ána en 25 særðust mikið og álíka margir lítið eitt. Gáleysi lestarstjór- Saale og ók hraðlestin á hina lestina og brotnuðu vagnarnir ans á hraðlestinni er kent um slysið. Myndin hjer að ofan er af og þeyttust ofan í ána. Einn vagninn fór í ána, sem næst óbrot- lestunum, eftir að þær höfðu rekist á á brúnni. JÖLAKVEÐJUR. Jólakveðjur í útvarpi tíðkast mjög nú orðið og sumar stöðvar eru önn- um kafnar viS að senda þessar kveðj- ur frá því löngu fyrir jól. Hjer á myndinni sjest litill drengur i Aust- urriki, sem er að lesa kveðju sína upp. Hefir hann skrifað liana upp áður og les hana upp af blaði. ELLIOT ROOSEVELT, nœstelsti sonur Franklin I). ltoosevelt forseta, gefur sig ekki að stjórnmál- um eins og faðir hans, lieldur hefir liann nýlega gengið i þjónustu út- varpsfjelagsins „Southern Broad- casting Gompany". Elliot Rooscvelt sjest hjer á myndinni. / Vangedesókn í Gentofte hafði verið bygð sundhöll, en það reyndist of dýrt að reka hana. Var henni þá breytt í kirkju þá, sem sjest hjer á myndinni. Rúmar kirkjan um WO manns í sæti. % RÆNDA BARNIÐ FANST AFTUR. Mynd þessi er af 18 mánaða göml- um dreng, syni ameríkanska pró- fessorsins Malmejac. Rændu bófar barninu, en lögreglunni tókst að finna það óskaddað aftur. lieitir foringi Abessiníumanna i hægra fylkingararmi þeirra á suðui - vigstöðvunum. Hefir Desta orðiðmjög sigursæll í orustum og vann mikinn sigur á ítölum nokkru fyrir jólin. Hjer er mynd af þessum herskáa hálfblökkuman ni. KONUNGHOLLIR GRIKKIR. Hjer á myndinni sjest grísk fjöl- skylda, sem liefir gert sjer ferð til Aþenuborgar til þess að votta Georg konungi hollustu sína. Hefir fólkið gríska fánann og mynd af konung- inum með sjer. HEIMSMET í HÆÐARFLUGI. Rússneski flugmaðurinn Wladimir Kokkinaki sjest hjer á myndinni. Er hún tekin skömmu eftir að hann hafði sett nýtt heimsmet í hæðar- flugi og komst i 14,575 metra hæð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.