Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1936, Blaðsíða 6

Fálkinn - 01.02.1936, Blaðsíða 6
6 F Á L K 1 N N vissi jeg? Kvenlega eðlið hefir all- af verið mjer gáta. Þá tók yfirlæknirinn orðið. — Herrar mínir, sagði hann. Hjer höf- um við einstakt og jeg vil segja stórmerkilegt tilfelli fyrir læknavís- indin. Þessi maður, sem nú hefir verið okkur öllum ráðgáta í undan- farna tvo mánuði er — öljettur! Allur borgarfundurinn varp önd- inni. Heilinn í mjer leystist upp og varð að þoku. En aðeins augnablik. — Kemur ekki til mála, orgaði jeg. Jeg er ekki svo lauslátur. Jeg.... jeg og.... og svo lineig jeg mátt- laus ofan í rúmið. Fyr má nú rota en dauðrota. Mótmæli mín höfðu engin áhrif á borgarafundinn. Yfirlæknirinn hjelt áfram að útskýra „tilfellið" fyrir samkonuinni. Sem betur fór botnaði jeg ekkert i þeim skýringum. Hann notaði svo mikið af latneskum orð- um að það yfirgekk mannlegan skiln ing. Og meðan hann var að tala benti hann í sífellu á stóra ljós- myndaplölu, sem mjer skildist að mundi vera röntgenmyndin af mjer. Eftir ræðu hans hófust svokall- aðar fjörugar samræður. Mjer skild- ist af þeim, að daginn eftir stæði tii að halda sýningu á mjer fyrir alla læknadeild háskólans og síðan á ljósmæðraskólanum og ef til vill ætti að skera mig á kviðinn til þess að atliuga fóstrið nánar. Þegar fundarfólkið var í þann veg- inn að fara bað jeg með skjálfandi rödd um að lofa mjer að sjá ljós- myndina. Jeg fjekk það. Yfirhjúkr- unarkonan varð eftir og sýndi mjer liana. Jeg grannskoðaði hana. Það var eins konar skuggamynd. Svartir skuggar sýndu, að jeg hafði hæfi- lega mörg rif og að það var nægi- lega stórt hjarta í mjer og á rjett- Lim stað. Utan um þessar aðallínur vöfðust svo Ijósari skuggar eins og vafningsviður. Og þarna, skamt fyr- ir neðan hjartað, var svolítill kol- svartur skuggi, sem sýndi greinilega ofurlítið barn með höndum, fótum og höfði! Gat þetta verið mögulegt?? En alt í einu rann ljós upp fyrir mjer. Allur kvíði íninn sópaðist á burt í einu vetfangi og jeg hló svo óstjórnlega að sjúkrastofan liristist en Ijósmyndaplatan datt úr lúkunum á injer niður á gólf og brotnaði. Yfirhjúkrunarkonan rak upp óp og hljóp út. Hún hjelt að jeg væri brjálaður. Jeg vaknaði til athafna við þetta óp. Hurðin var naumast fallin að stöfum fyr en jeg þreif fötin mín, snaraði mjer í þau, opnaði gluggann og liljóp út og eins og jeg ætti lífið að leysa fram hjá dyraverðinum, sem glápti á mig, slöngvaði mjer inn i bíl, ók heim, hálfdrap liúsmóð- ur mína af hræðslu, fleygði nokkr- um pjönkum ofan i koffort og fór í snatri upp í sveit og settist þar að á afskektum bóndabæ. Þar ljet jeg skeggið vaxa, breytti um nafn og hvarf úr kunningjahóp mínum og úr sálnaregistrinu og manntalinu. Skýringin? Það var trygðapantur- inn. Þið kannist sjálfsagt við þau, þessi litlu börn úr kopar með stóran haus, sem sumar stúlkur gefa manni þegar þær elska mann og biðja mann um að bera um hálsinn sem tryggingu fyrir því, að þær skuli altaf elska mann. Og svo ber maður vitanlega trygða pantinn um hálsinn nótt og dag — og líka eftir-að maður hefir frétt að stúlkan er gift öðrum. Hversvegna maður gerir það. Æ, eðli mannsins er svo óbrotið. Röntg- en-myndin nægir til að koma því upp hvað hann ber við hjarta sjer. RAUÐI KROSSINN. Framh. af bls. ’i. in um haiin var þannig, að níu af ellefu Svíum i leiðangrinum liefðu farist, og barst hún til Svíþjóðar á gamlárskvöld og er sagt, að engin tíðindi hafi gripið Svía meira en þessi, síðan fregniri um sjálfsmorð Krúgers barst forðum frá Paris. En Sviar svöruðu þessu með því að skjóta saman fje i riýjan leiðangur og fjöldi sjálfboðaliða bauð sig fram. Norðmenn hafa ennfremur sent Iiauðakrossleiðangur til Abessiníu. Hins vegar hafa Danir ekki gert það. En í Abessiniu er ærið verk fyrir hönduin. Þar er fátt lækna og hjúkr- unarfólk og þrifnaðúr á mjög láu stigi. í Bielsk, skamt frá Varsjá hefir verið háð stríð milli tveggja zigauna- flokka. Astæðan til orustunnar var sú, að tveir höfðingjár, Jan og Kwiek gátu ekki komið sjer saman um, hvor þeirra ætti að bera heitið „konungur allra zigauna". Voru 500 manns í livorri fylkingu og fjellu í orústunní 13 marins en margir særð- ust, þar á meðal Jan prins, svo að Kwiek valin kommgsheitið. En hann verður að njótá sigursins í tugthús- inu því að lögreglan kom á vettvang og skarst í leikinn og fangelsaði foringjana. I.OÐSKINNSJAKKI. Þetta er alveg nýtl snið á loð- skinnsjakka. Hann er hólkvíður, bæði bolurinn og ermarnar, saum- aður með sama sniði og „lumber- Að neðah lil hœgri: SPORTSPEYSA. Fyrirmyndin er prjónuð úr grænu ullargarni með hvítum kraga i háls- inn og hvítum fleti neðan við háls- málið, fyrir fangamarkinu. Takið eftir prjóngerðinni, sem gerir yfir- liorðið hrufótt. Að neðan til vinstri: NÝ HÁRGREIÐSLUTÍSKA — OG GÖMUL ÞÓ. Um hárliðunina hafa lengi vel ekki verið settar neinar ákveðnar reglur, en hver farið eftir sinum eigin smekk og geðþótta. Hárliðunin, sem sýnd er hjer á myndinni, er mikið að ryðja sjer til rúms. Fyrir- myndin er fengin frá gríska Medusa- höfðinu fræga. jacket“ og með belti um mittið, sem bolurinn fellur út yfir. Við jakkann er notað pils úr þykku efni. Þetta er mikið notaður vetrarklæðnaður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.