Fálkinn - 14.03.1936, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
FALLEG SKÍÐAFÖT.
Sumum mun finnast að þessi skíða-
föt sjeu óþarflega íburðarmikil. En
hvað sem því líður þá eru þau hag-
feld og þægileg. Þau eru saumuð úr
vindþjettu ,,gabardine“ og eru bux-
urnar dökkbrúnar en jakkinn meö
ljósum „beige“lit og fer það ágætlega
s.'iman, Leggingarnar á jakkanum eru
með sama lit og buxurnar. Litlu tösk-
una á að festa á beltið.
Til vinstri:
SAMKVÆMISKJÓLL.
Þessi samkvæmiskjóll er saumaður
úr þykku „cloque" og hefir orðið
sjerstaklega vinsæll fyrir það, hve
vel hann fer á bakið. í miltið er
haft breitt mittisband i fellingum,
en hnýtt í slaufu að aftan. Pilsið
er nærskorið að ofan, en djúpur
fellingar hafðar á þvi að neðanverðu.
mátti það samt ekki vera. Og nú
þurftu prestshjónin að fá sjer te og
meðan verið var að drekka það, var
óspart talað um viðburðina. Hugh
Selby, sem liafði komið með kveðj-
ur frá gömlum aldavini og fengið
svo skammarlegar viðtökur, fjekk
fulla uppreisn og var samstundis
beðinn að halla sjer að á heimilinu.
Marcia lofaði því brosandi, að nú
skyldi hún ekki reka hann á dyr
aftur. Og hún efndi það loforð.
En liinsvegar var annað rekið á
dyr og það voru dýrgripir lafði
Lloyd, sem voru sóttir í sömu vik-
unni af frúnni sjálfri. Marcia fjekk
„litla hringinn“, eins og henni hafði
verið lofað, en i rauninni hafði liún
lítið við hann að gera, því að Hugh
Selby gaf henni annan hring skömmu
síðar. Og hann gengur liún með
enn þann dag í dag.
Til bægri:
HANDPRJÓNAÐUR KJÓLL.
Það er engin furða þó að hand-
prjónuðu kjólarnir sjeu orðnir al-
mennir, eftir að kvenfólkið gerði
það að tísku hjá sjer að vilja prjóna
vel og finna nýjar prjónaaðferðir.
Hjer er mynd af nýjum prjónuðum
kjól, sem hefir það til sins ágætis,
að hann er fallegur, fer vel og er
nær óslítandi.
NÆTURTREYJA.
Hjer er mynd af einstaklega fall
egri næturtreyju. Ermarnar eru liálf-
langar og í algerðri mótsögn við
treyjuna sjálfa, sem er þröng og
nærskorin. Treyjan er gerð úr Ijós-
rauðu „krep-satin“.
I
i
1