Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 1
12siflnr40anra 13. Reykjavík, laugardaginn 28. mars 1936. IX. Vetrarmynd úr Reykjavík Veturinn á sína fegurð — jafnvel inni í sjálfri Reykjavík, sem flestum þykir þó grá og drungaleg í skammdeginu. Ljós- myndarínn, sem tekið hefir þessa mynd, hefir haft glögt auga fyrir því, að trjen geta verið fögur, þó þau sjeu ekki þakin laufi heldur snjó. Er myndin i'ir Bæjarfógetagarðinum vestanverðum, eða gamla kirkjugarðinum og er telcin af Carli Ólafssyni Ijós- B myndara.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.