Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 HÖLLIN í MAKALE. Myndin er af höllinni í Makale, bænum sem ítalir og Abessiníuinenn börðust sem mest um, en nú er i höndmn ítahi. Hafa þeir nú herstjórn arráð sitl í höllinni. BESTA HÚSMÓÐIIt FRAKKLANDS. Þessi kona, frú Yvonne Lefort, fjekk heiðurstitilinn „besta húsmóðir Frakklands'* á samkepni sem nýlega var haldin fyrir húsmæður í París, Hjer sjest hún við pottinn sinn. MUSSOLINI VIÐ ADUA. Lisiamenn nokkrir, sem eru í her ítala í Abessiníu hafa i tómstundum sínum höggið þetta andlit i stóran klett nálægt Adua. Hefir Mussolini fengið þar stórkostlegt minnismerki. Sorylegur brum varö nalæyl Hjörring í Danmörku skömmu áður en bruninn mikli varð í Keflavík um ný- árið. Brann þar bóndabær með áfastri hlööu við, en sex systkini, er sváfu i herbergi á hlöðuloftinu brunnu öll inni. Urðu húsin aleíila i svo fljótri svipan, að börnin voru öll. köfnuð, þegar komist varð lil þeirra. Á neðri myndinni sjást bæjarhúsin eftir brunann, en á þeirri efri líkfylyd barnannna, þegar hún fór um göturnar í Ifjörring. Sjást líkkistunar sex fremst i likfylgdinni, til hægri við iólatrjeð, sem reist hefir verið á torginu. Það hafa verið dapurleg jól hjá foreldrunum. Myndin er frá blysför, sem gerð var i tilefni af 25 ára afmæli danskra skáta i haust. Til hægri sjest Klaus Vedel foringi vera að lesa upp boðskap til skátanna frá Baden Powell heimsforingja skáta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.