Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
Nr. 377. Adamson og jólatrjeð hans.
S k r í 11 u r.
— Jæja, Enxil. Loksins varð j>jer
að ósk jnnni um að eignast op-
inn bil.
Hún: — Mjer likar ekki myndin
— nefið alt of stórt — er ekki liægt
að breyta því.
Hann: — Ja, hvað segið þjer um
ofurlítið nudd.
Læknir ráðlagði sjúklingi sínum að
borða fisk, hvenær sem hægt væri
að fá liann. Og sjúklingurinn fer á
matsölustað og spyr þjóninn:
— Hafið þið til hákarl, lival eða
gullfiska?
— Nei, það eigum við ekki til svar-
aði þjónninn.
— Jæja, komið þjer þá með huff
og laúk. En þjer liafið heyrt að jeg
hað um fisk!
Þorpsbúinn er að sýna gestinum
frægt gamalt hús: — Það er þrjú
hundruð ára gamalt, mjög sögulegt,
og hefir aldrei verið haggað við svo
miklu sem einum steini, í öll þessi
ár.
— Eigandinn hlýtur að vera mjög
líkur manninum, sem jeg bý hjá.
— Mjer hefir dottið ágætt ráð í
hug. Jeg ætla að borga hverjum þeim
manni 100.000 krónur, sem getur
iosað mig við 'allar áhyggjur.
— Og hvar ætlarðu að fá þessar
100.000 krónur.
— Það verður fyrsta áhyggjan sem
hann á að losa mig við.
— Og jeg skreið út úr tjaldinu og
skaut tígrisdýrið í náttfötunum mín-
um.
— Hvernig í ósköpunum hafði það
komist í náttfötin þín?
Það var barið feimnislega á dyrn-
ar. — Afsakið þjer mig góða frú.
Jeg hefi mist fótinn, sagði betlarinn.
— Hann er ekki hjer, sagði frúin
og skelti í lás.
— Því miður get jeg ekki notað
þennan kjól, segir stúlkan í búð-
inni. — Hann er ýmist of víður eða
of þröngur, hvar sem er.
— Jeg er hrædd um, að við getum
ekki breytt kjólnum þannig, að hann
fari yður vel, svaraði afgreiðslu-
stúlkan. En ef þjer viljið fara up]j
á loft á snyrtistofuna, getur vel ver-
ið, að þær þar geti breytt vaxtarlag-
inu á yður svo, að þjer farið hon-
um sæmilega.
/ spjespeglasalnum.
.... en í næst skifti ætla jeg að
biðja yður að láta svolítið meira
af skyrtunni fylgja línsmokkunum.
— Viljið þjer ekki gera svo vel
að berja þessa buffsneið fyrjr mig?
Maður stendur i öngum sínum yf-
ir brotnum bíl og annan ber að.
— Hvað hefir orðið að, spyr komu-
maður.
— Þjer sjáið steininn þarna.
— Já, víst sje jeg hann.
— En jeg sá hann ekki.
t K c/muttvti tn ti tv *
Marmara að ganga á — heimsækja
tigna menn.
Mjólk að drekka — hafa hagnað
af einhverju.
Mjólkurgraut að eta — góð heilsa.
Málm að sjá — biðill kemur á
heimilið.
Mílustein að sjá — merkilegt fyr-
irbrigði.
Móður að sjá dána — gestaboð.
Morð að fremja — lasnandi heilsa.
Morð að sjá — frjettir að heyra.
Múrveggi að sjá — erfiðleika og
amstur.
Mús að sjá eða veiða — baktal.
n. ;
Nakið fólk að sjá — þrætu.
Naut að sjá ygla sig — nábúa-
kritur.
Naut að sjá eða hræðast — eigna-
aukning.
Nautaket að eta — alvarlegt brjef.
Naut að sjá — gjafir að fá.
Nesi að vera staddur á — nýtt um-
bverfi.
Netlur að tína — hagnað af vinnu
sinni.
Norðurljós að sjá — hamingja í
vændum.
Nálar að sjá táknar — sumarleyfi
og ergelsi.
Nál að stinga sig á — mannvonsku
óvina.
Nágranna að tala við — góða vini.
Næturgala að heyra — góðs viti.
Neglur að klippa — trygðarrof.
Nelikkur i blóma að sjá — farsæl
framtíð.
O.
Óvini að sjá — ró og frið.
Ok að bera — varastu slæma
fjelaga.
Opna hurð að sjá — bjarta fram-
tið.
Ostrur að sjá — eyðslusamir erf-
ingjar.
Óska sjer einhvers — óheiðarlegt
fyrirtæki.
Ofbeldi að sjá — hugleysi.
Ótrygð að sýna — að fá gott ráð.
Óveður — að láta gabba sig.
Ókunnan að tala við — auknar
eignir.
Ofna að sjá — góðs viti.
Ofviðri að sjá — ófriður á heim-
ilinu.
Ost að eta — öfund.
Orðuteikn að bera — heiðursvið-
urkenning.
Orgel að heyra — verða fyrir á-
nægju.
Olíu að nota — fláræði verður upp-
víst.
Offur í kirkju — mikil gleði.
Ofursta að taia við — rýr framtíð.
órór að vera — gleði.
P.
Pósthús að sjá — gleðilegar
frjettir.
Pósti að mæta — fá stöðu.
Pott að mölva — vörn í neyð-
inni.
Prest að sjá eða tala við — ham-
ingjusamt hjónaband.
Prinsessu að sjá — óhapp.
Prins að sjá — uppfylling óslca
sinna.
Parruk að bera — gera sig beran
að einfeldni.
Peningar úr kopar eða silfri —
misgerðir.
Peninga að missa — auðæfi.
Peningar úr pappír — óvæntar
tekjur.