Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 5

Fálkinn - 28.03.1936, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Massimo Bontempelli: SPEGLAR Úr því verið er að lala um spegla, þá má jeg til að minnast á annað atvik sem kom fyrir mig. Jeg veit að mjer verður uáttúrlega borið á brýn að mjer sje tíðrætt um þetta efni, eli við skulurii ekki fást um það vinur minn. Jeg vildi auðvitað lielst lcomast lijá að gefa tilefni til þess að illgjarnir náungar haldi um mig að jeg eyði meirihluta æfinnar fj'rir framan spegil. Það er einnntt þvert á móti af því að jeg nota svo sjaldan þetta hlekk- ingartæki, að jeg hefi orðið var við ýms einkennileg fyrirbrigði i samabndi við það, sem aðrir, er nota það hversdagslga og að staðaldri, ekki verða varir við. Það var fvrir hjerumbil 8 dög- um síðan, snemma dags, fyrir miðdegisverð, að konan sem jeg leigi hjá vakti mig og fjekk mjer simskey ti. Eftir.talsverða áreynslu var jeg kominn í það skýrleiks- ástand að jeg gat lesið það. Það var simskeyti frá Vín. Utarián,- skriftin var til mín, til mín sjálfs, það var rjett utanáskrifað. Þetta stóð i skeytinu: „Fer áleiðis til Róm daginn eftir morgundaginn stopp Sjá- umst bráðum stopp Massimo“. Fyrir tvéim mánuðum var jeg 8 daga í Vín. Jeg revndi að rifja upp fyrir mjer alla þá, sem jeg hafði liaft saman við að sælda þessa fimtán daga. Það var fyrst og fremst gamall ungverskur vinur minn, sem heitir Tibor og ýmsir aðrir sem heita t. d. Frits. Richard og John. Jeg velti þessu fyrir mjer frain og aftur, en jeg gat ekki munað eftir neinum Massimo í Vín nema sjálfum mjer. Það var aðeins ein lausn á málinu og hún var augljós. Þar eð jeg var sá eini Massimo sem jeg þekti i Vín, þá hlaíut Massimo sem hafði senl sím- skeytið að vera jeg sjálfur. Símskeytið hlaut ]iví að vera frá mjer. En hvað lesandanum viðvíkur. þá getur hann auðvitað ekki skil- ið þetta ennþá. Nú skal jeg útskýra þetta nán- ar. En áður en jeg geri það, er nauðsynlegt að jeg segi lesanda minum frá öðrum atvikum, sem hafa komið fyrir mig í sambandi við símskevti. Eitt dæmi ætti raunar að vera alveg nægilegt. Dag nokkurn er jeg var að dunda við að laga til í herberg- inu mínu, tók jeg af tilviljun eftir þvi að regnhlífin mín var horfin. Jeg leilaði alstaðar að henni, og oftar en einu sinni (eins og við erum vön að gera rjett eins og einu sinni ætti ekki undir svona kringumstæðum. að nægja), gætti jeg hvort jeg sæi hana ekki í horninu sem jeg var vanur að geyma hana í, en árangurslaust. Loksins sætti jeg mig við það að hún væri týnd og hjelt áfram við það sem jeg var að gjöra; við missum stundum hluti sem meira veltur á í lífinu, en einni regnhlíf. Tveim dögum seinna (en þá var jeg búinn að gleyma þessu atviki) fjekk jeg eftirfarandi símskeyti: „Ivem í nótt, Regn- lilífin“. Jeg gaf þessu ekki mik- inn gaum, og um kvöldið fór jeg að hátta í venjulegu hugarjafn- vægi. Þegar jeg vaknaði morg- uninn eftir, var regnhlífin mín fyrsti hluturinn, sem vakti á sjer athygli mína. Já, sannarlega! Þarna var hún einmitt i horninu sem jeg liafði leitað mest að henni i. Mjer var vel kunnugt að það er ekki óalgengt (enda þótt vísindin hafi ennþá ekki fundið neina skýringu á þessu fyrirbrigði), að hlutir finnast ein- mitt á þeim stöðum þar sem er margbúið að leita að þeim. En það er ekki mjög algengt, að hlutir, sem liafa verið týndir, til- kynni með símskeyti að þeim niuni koma á sinn stað aftur. Með þetta dæmi fyrir augúm, en það rifjaðist upp fyrir mjer þeg- ar jeg las símskeytið frá Vín, ætti það sem jeg nú ætla að skýra frá, að virðast jafnvel hin- uni mestu efnishyggjumönnum meðal lesenda mínna, ofur eðli- legt. En nú verðum við að fara of- urlítið aftur i tímann. Fyrir tveim mánuðum, í Vín, stóð jeg fyrir framan spegilinn minn, og var að hnýta hálsbind- ið. Jeg var að verða tilbúinn að fara heim, til Róm með járn- brautarlestinni. Um þetta leyti voru stjórnmálaóeirðir víðsveg- ai uiri borgina. Eins og jeg ók fram, stóð jeg fyrir framan spegil og var að hnýta hálsbindið. Alt í einu skeði ógurleg sprenging sem Iiristi og skók húsið og mölbraut spegilinn minn. Jeg þóttist strax vita að þetta hefði verið af völdum sprengju sem kastað liefði verið, og lijelt áfram að hnýta bindið mitt speg- ilslaust. Þegar því var lokið tók jeg saman dót mitt og fór beint á járnbrautarstöðina og fór burtu úr bænum. Nokkrum dög- um seinna var jeg kominn til Róm. Það var seint um kvöld, svo jeg háttaði strax og fór i í'úmið. ' Næsta morgun þegar jeg stend fyrir framan spegilinn með rak- kústinn í annari hendinni og bandklæði í hínni, sje jeg mjer til mikillar undrunar, ekki neitt í speglinum. Það er að segja, ef maður á að fara út í smáatriði, það sást í honum alt sem átti að sjást, nema jeg. Jeg sá rak- kúst löðrandi í sápu slettast til og frá og lumdklæði í álíka miklu uppnámi. En sjálfur var jeg ósýnilegur. Spegilmyndina af andlitinu af mjer vantaði al- gjörlega. Alt í einu áttaði jeg mig á hvað fyrir hafði komið og fór að skellildægja. Jæja. Þetta var einmitt það sem henti nrig í Vín. Spegillinn brotnaði í einu vetfangi í þús- und mola, hann eyðilagðist svo skvndilega, að jeg var ekki nógu fljótur til þess að taka með mjer spegihnyndina, til. þess að rífa hana burtu áður en hún hvarf. Þar sem mjer lá svona mikið á að komast í burtu, gaf jeg auðvitað þessu smáóhappi litinn gauni. Það var ekki fyr en tveim dögum seinna, þegar jeg stóð fvrir framan spegilinn i Róm, eins og áður er sagt, að jeg tók eftir hvað fyrir hafði komið. Þannig hefi jeg þá verið án spegilmyndar siðastliðna tvo mánuðina. Þetla bakaði mjer dá- lítilla óþæginda fyrst í stað, sjer staklega hvað skegginu og liáls- hnýtinu viðvíkur. Mjer lærðist samt brátt að komast af án hennar. Jeg komst uppá að hnýta bindið eftir minni, en hvað skegginu viðvikur, þá rak- aði jeg það eftir heyrn, með Gilette-rakblaði. Jeg tók spegilinn ofan af veggnum og ljet hann ofan í koffortið mitt. Hið eina sem jeg varð að gæta dálítillar varúðar við, var að láta engan sjá mig fyrir framan spegil, á götunum, á kaffihúsum eða lieima hjá öðru fólki, því eins og þið vitið, þá er fólki svo gjarnt á að verða hissa. Það myndi vilja fá að vita hvernig og hvenær, og þá þyrfti jeg að fara að gefa skýringu. Jeg myridi þurfa að fara að gefa skýringu. Jeg myndi þurfa að fara að skeggræða um hug- speki og álíka leiðinlega ógeð- feld efni. Af þessum ástæðum, enda þótt skaðinn i sjálfu sjer hafi verið harla lítilvægur, þótti mjer afar vænt um að fá símskeytið fvrir 8 dögum. Jeg skildi strax (og nú held jeg að jafnvel hinn skilningssljófasti af lesendum mínum sje líka farinn að skilja), að símskeytið myndi vera frá spegilmyndinni minni, til þess að búa mig undir heimkonm liennar. Auðvitað flýtti jeg mjer ekk- er að líta í spegilinn, fjarri fer því. Jeg var ekkerl fíkinn i að gera spegilmyndinni minni það til geðs að láta hana komast að því hve mjög mjer væri ant um hana, og að jeg hefði beðið henn- ar með óþreyju, að jeg geti jafn- vel ekki án hennar lifað. Jeg fór frá Vin fyrir 8 dög- FRÆGUR KYNBÓTAHESTUR. Georg Bretakonungur hafði stórt hestakynbótabú á einni af jörðum sínum og fengu gripir frá búinu jafn- an verðlaun á sýningum. Hjer sjesl síðasti hesturinn, sem hann innritaði á kynhótasýningu. Ríkisskuldir Bandaríkjanna — „auð- ugustu hjóðar í heimi“ — eru nú orðnar meiri en þær hafa nokkurn- tima orðið i sögu Bandaríkjanna, eða 31,8 miljard dollara. Og nú er stjórnin að taka nýtt „smálán“ að upphæð 1,2 miljard dollara. Helm- ingur þess er tekin til 15 ára með 2% % vöxtum, en helmingjurinn á að greiðast 1941 og eru Vextir af þvi 1 '/•%. ----x——- Selma Lagerlöf hefir samið leikrit upp úr hinni frægu sögu sinni, „Gösta Berlings Saga“. Var það sýnt á Dramatiska Teatern fyrir skömmu og tjeku hinir ágælu leikendur Torá Teje og Uno Henning aðallilutvérkin. Er leikurinn í 13 sýningum, og þ'ótti takast ágætlega. Og hin aldraða skáld kona var viðstödd frumsýninguna Og var kölluð fram með miklum fögn- uði. um. Gerum jafnvel ráð fvrir að ferðast sje með hraðskreiðuslu járnbrautarlest, þá hafði hún átt að vera komin hingað, að minsta kosti fyrir f.jórum dögum. Jcg ljet ekki uridan fyr en fyr- ir 2 dögurn. Það var ekki fyr en í gærdag, að jeg sótti spegilinn ofan í ferðakistuna, blístrandi lag úr Aida á meðan. Jeg Ijet hann á sinn stað i baðherbergj- inu án þess að líta í hann. Því næst lagaði jeg ofur rólega flibb- ann og hálsbindið og leit að því búnu i spegilinn. Nú vai' alt í lagi. Þarna var þá spegilmj’ndin komin aftur, ekki vitundarögn breytt. Jeg hafði haft eitthvert óljóst hugboð um að hún myndi ef til vill vera dálítið öðruvisi en hún átti að sjer að vera, ef til vill dálítið þykkjuleg yfir kæruleysi mínu, eða ef til vill dálítið þreytt eftir hið langa ferðalag og alt sem á því getur komið fyrir. En í stað þess virt- ist hún vera í fyrirtaks ásig- komulagi og alveg jafn róleg og eigandinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.