Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1936, Síða 2

Fálkinn - 09.05.1936, Síða 2
2 F Á L K I N N m% ’?] m *f £ 1 r j » v g V t 1 f | 1 I | v *• V I t f' | *&■•<& f‘‘ f. -f ' * • •’ ?../ Í *•* f Sl ‘l «, 5>, ?l« .• rrff i i i r x tÖÉ ’ vy ■ ' NÝJA BÍO Nýtt söngfjelag — „Kátir fjelagar“ -------GAMLA BÍÓ ------------- Shanghai. Spennandi ástarsaga frá-Shang- liai all)jóðaborg Austurlanda tekin af Paramount undir stjórn James Flood. ASalhlutverkm leika: CHARLES BOYER, LORETTA YOUNG, WARNER OLAND, FRED IÍEATING og ALISON SHIPW'ORTH. Áhrifamikill leikur í ein- kennilegu umhverfi. Sýnd á næstunni. Það er fyrirlitning hvíta kynþátl- arins fyrir hinum gula, sem efni þessarar myndar snýst um. Myndin ei frásaga af því, að jafnvel ástin getur tæplega unniS bug á þessari fyrirlitningu. Sagan segir frá ameríkanskri stúlku sem heitir Barhara Howard og er hún aS koma til Shanghai, sam- kvæmt beiðni ríkrar frænku sinnar. Þegar þangaS kernur fær Barbara að vita, aS frænkan hefir gert boð eftir lienni til þess að láta hana giftast ríkuin en svallgefnum frænda sínum sem heitir Tommy Sherwood. En við höfnina sjer liún ungan mann, sem er þar meS rickshaw. Hún sjer aS maSurinn er ekki mongóli. Nokkru siSar kynnist hún þessum sama manni, sem nú er orSinn bankamað- ur. Hann segir henni þá sögu, að hann sje rússneskur og hafi orðið að flýja úr landi eftir byltinguna, ásamt föður sínum sem nú er dáinn. En fyrir milligöngu ráðherrans Lun Sing, sem áður hefir verið sendi- herra í Rússlandi, fær þessi ungi Rússi, Dmitri Koslow heitir hann, slöðu i banka. Þau unnast hann og Barbara og nú leikur alt í lyndi fyr- ir honum og hann græðir fje. En þá trúir hinn kínverksi verndari hans honum fyrir því, að móSir lians hafi verið Mongóli og aðvarar hann um að hafa sig ekki mjög í frammi þar sem livítir menn sjeu annarsvegar. En Koslov vill vita, hvort Barbara muni halda áfram að elska hann, ef hún komist að því sanna og gerir hann þetta opinskátt á mjög áber- andi liátt. Henni bregður mjög í brún er hún fær að vita að elskhugi hennar sje inongólskur i aðra ætt og hann yfirgefur hana. ÞaS er Paramount sem hefir tekið myndina. En aSallilutverkiS, hinn kynblendna Rússa leikur Charles Boyer, hinn frægi franski leikari, sem nú skín einna bjartast sem skapgerðarleikari í heiminum. Er leikur hans í þessari mynd framúr- skarandi snildarlegur. Mótleikari lians er Lorette Young. Tekst henni ágæt- lega aS sýna hinar fjölþættu tilfinn- ingar ameríkönsku stúlkunnar. Þá má geta Warner Olands, sem leikur kínverska stjórnmálamanninn. Er hann svo kunnur úr kínverjahlut- verkum að eigi liarf aS geta annars, en honum tekst eigi miður upp en venjulega. Myndin verður sýnd á næstunni í GAMLA BÍÓ. „Kátir fjelagar", nýtt söngfjelag hjelt í fyrsta sinn sjálfstæða hljóm- leika á fimtudaginn var. Söngstjóri fjelags þessa er Hallur Þorleifsson, um langt skeið hefir verið meðal bestu manna í „Karlakóri K. F. U. Líf og heilsa. XV. Hugmyndir læknanna um byrjunarstig og gang tæringar- innar hafa breyst talsvert á síð- ari árum, og má að miklu leyti ’iakka það röntgenskoðuninni. Það liefir sem sje komið í ljós, að ekki svo fá tilfelli af þessum sjúkdómi geta farið fram hjá læknunum, þó sjúklingarnir sjeu gaumgæfilega hlustaðir og bank- aðir. Fyrir fáum árum var það tal- ið vanagangur lungnaberklanna, að þeir byrjuðu í lungnatoppun- um, en færðu sig smámsaman niður eftir lungunum, án þess að veruleg sjúkdómseinkenni gæfu sig fram í byrjun. Nú vita læknarnir, að berklar í lungum byrja einmitt oft snögglega Ekkjan Elínborg Jónsdóttir, Hauka- dal í Dýrafirði varð niræð 7. mai. M.“, en meðlimirnir eru um 40 tals- ins. Söngflokkur þessi aSstoðaði í fyrra við ýmsa hljómleika en hefir starfað af kappi i vetur, enda báru hljómleikarnir þess vott. Fjekk söng- flokkurinn ágætar viðtökur. Eftir Dr. G. CLAESSEN. (,,akut“), með bitaveiki og kvefi, eða sem e. k. væg lungnabólga, og geislaskoðunin sýnir, að veik- in byrjar venjulega neðan við lungnatoppana, en ekki efst í lunganu. Það er mjög áríðandi að veik- in þekkist strax í byrjun, til þess að sjúklingurinn fái rjetta meðhöndlun, áður en það er um seinan, og til þess að koma i veg fyrir að hann sýki aðra. I.æknarnir vita nú, að hlustun er í mörgum tilfellum allsendis ónóg, en geislaskoðun ómiss- andi. Gegnlýsing nægir ekki alt- af, en ástandið upplýsist oft beíur með mynd. Þrátt fyrir kostnaðinn færast geislaskoðan- ir svo í vöxt, að á s.l. ári var röntgenskoðað á Landspítalan- um brjóstið í nálægt 1500 sjúkl- ingum, auk þess sem skoðað hefir verið á öðrum lækninga- stofum. Önnur nýjung er að rækta- sýkla úr uppgangi. Áður voru þeir aðeins litaðir, til þess, að koma mætti auga á þá í smásjá. En nú tekst gerlafræðingum að finna smit í uppgangi talsvert fleiri sjúklinga, með þvi að láta sýklana fyrst. timgast og marg- faldast. Þetta er gert á rann- sóknarstofu Háskólans, en er ekki nema sjerfræðinga með- iæri. Lungnatæring er í flestum lil- fellum fjölskyldusjúkdómur. Hörnin fá ekki sjúkdóminn í Ali Baba og 40 ræningjarnir. (CHU CHIN CHOW). Stórkostlega íburSarmikill æf- intýraleikur með efni úr 1001 nótt, sniðinn eftir leiknum „Chu Chin Chow“, sem sýnd- ur var 5 ár í röð á sama leik- liúsinu í Londan. Aðalhlul- verkin leika: FRITZ KORTNER, ANN MAY WONG og GEORGE ROBEY, besti gamanleikari Englendinga. Sýnd bráðlega. Allir þeir, sem hafa lesið „1001 nótt“ nnma söguna um Ali Baba og ræningjana 40, því að hún er meðvin- sælustu sögunum í þessu heimsfræga arabiska sögusafni. Segir þar frá Kasim Baba, Ali Baba bróður hans, Nuraldin, ambáttunum Zahrat og Marjanah og viðúreign þeirra við Abu Hassan ræningjaforingja og hina 40 bófa hans, sem hafast við í klett- inum Sesam og liafa safnað þangað gulli og gimsteinum. Kvikmyndin grípur yfir meira efni en í sögunni stendur, því að hún er gerð eftir enska leiknum „Chu Chin Chow“, sem í fimm ár samfleytt var sýndur á His Majesty’s Tlieatre i London, eða 2238 sinnum í röð. Eiiska iiafn- ið er nafn kínverska kaupmannsins Clni Chin Chow, sem rændur er og drepinn af Abu Hassan, sem síðan tekur á sig gerfi hans. Það sem einkum gerði enska leikinn vinsælan var hinn mikli íburðúr á leiksviðinu. Og kvikmyndin er svo íburðarmikil, að það er efasamt hvort nokkurntíma hefir verið gerð mynd er jafnist á við hana í þvi tilliti. Fje- lagið sem tók hana, British-Gaumonl og leikstjórinn, Walter Forde hafa náð á myndina hinum austurlenska æfintýrablæ, sem einkennir í svo rík- um mæli hin austurlensku æfintýri, þar sem alt logar af gulli og gim- steinum og furðuverkin gerast fyrir allra augum. Leikendavalið er prýðilegt. Hinn ágæti þýski skapgerðarleikari Fritz Kortner leikur ræningjaforinejann Abu Hassan, í gerfi Kínverjans Chu Chin Chow. En ambáttina Zahrat, sem er í vitorði með ræningjaforingj- anum en kemur upp um liann siðar, leikur kinverska leikkonan Ann May Wong, sem kunn er af fjölda hlut- verka sem hún hefir leikið í Amer- íku. Ali Baba, hinn kiigaða bróður ríka kaupmannsins Kasim Baba, leik- ur einn vinsælasti gamanleikari Eng- lands George Robey. Mynd þessi ber með sjer, að Eng- lendingar eru nú ekki lengur eftir- bátar Ameríkumanna í því, að gera íburðarmiklar myndir. Ýmsar sýn- ingarnar, svo sem þrælamarkaðurinn, dans ambáttanna, ránsferð Abu Hass- ans og árás hans á kaupmannalest- ina og umhverfið í Sesam-hellinum eru svo tilkomumiklar og eðlilegar, að betra er ekki hægt að krefjast. Þá eru hljómleikarnir í myndinni, sem að mestu leyti eru eftir Fred Norton og voru í ensku leiksýningunni, eink- ar töfrandi. Myndin verður sýnd á næstunni í NÝJA BÍÓ. arf við fæðingu, en sýkjast af nánum samvistum við foreldra og syslkini. Þannig má rekja veikina frá einum ættlið til ann- ars. Það er ekkert dularfult við útbreiðslu berklaveikinnar. Læknarnir hafa upplýst það mál að fullu. Það er dásamlegl bve mörg- um, jafnvel langt leiddum sjúklingum, gelur batnað, með Framh. á l>ls. 1i. Berklavarnir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.