Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.05.1936, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 En hásætið var Elliheimilið. Hann lækkaði um marga þumlunga, þegar htnn heyrði orðið. Það virtist ekki svara til hugmynda hans um hásæti. — Hans minn góður, sagði prest- urinn, — ekki skaltu Iiliðra þjer við að taka það sæti sem þjer ber. Þjóðfjelagið getur ekki sýnt þjer hetri viðurkenningu. — Jeg fæ engar tekjur þar, svar- aði Hans. — Þú þarfl heldur ekki á tekjum að halda, svaraði prestur. — Þú nýtur bara launa Jjinna. — En jeg hefi hátt útsvar i ár, s; gði Hans, — og Jjað verð jeg að borga. — Það verður gefið eftir af fús- um vilja, svaraði prestur. — Kon- ungarnir borga aldrei skatt. Hann barði i borðið með skjálf- andi fingrunum. En hann hafði bætl við sig aftur þumlungunum sem hann hafði mist, er presturinn mint- ist á Elliheimilið. Því að þetta lilaut að vera alt annað en hann hafði lialdið. Og nú átti hann ekki nema hálfan mánuð eftir. Hann liafði sagt upp í dag. Eftir það hafði hann ekki annað að gera en njóta sigursins. Það var ekki laust við að hann hugsaði til drengjanna sinna. Þeir rnundu vera orðnir miklir menn og nú mundu þeir bráðunr fá að sjá hann. Bara að þeir fengi að sjá hann í allri sinni dýrð. Sitjandi í lrásæti og vafinn heiðri. En svo var liann líka faðir þeirra. Honum datt skýndilega í hug, að nú væri hann að lilaupa á sig. Það liefði verið lögulegt. Hugsum okk- ur ef hann hefði svikið einnritt þeg- ar mest lá við. Því að drengirnir voru í rauninni ekki fullbornir enn. ► Það var ennþá nokkuð til, sem gat lækkað þá í áliti. Og þetta var hann sjálfur. Jú, þeir áttu inni hjá hon- um ennjrá. Þeir höfðu ekki fengið nærri alt, sem þeir áttu kröfu á. Honunr fanst þetta ömurlegt í svip- inn. Hann sem aldrei liafði unr ann- að hugsað en að gefa drengjunum fullar bætur fyrir það, að hann hafði sett þá inn í heiminn. Hafði liann frrið vilt? Var hann konrinn í ó- göngur á síðasta spilinum? Jú, það mundi vera svo. Því að hann gat ekki eygt lrásætið framundan. Það fór hrollur um hann. Því að framundan var aðeins eyði og tóm. Einmitt lressvegna gat hann ekki lagt árar í bát. Hann gat ekki hugsað að verða ekki börnunr sinunr til minkunar. Að vísu var lrann útslit- inn. Hann liafði þörf á að komast a Elliheimilið. En Jrað mátti hann ekki. Hann yrði að taka uppsögn sína til baka. Ailir drengirnir hans voru finir og ríkir nrenn. Nágrannarnir skyldu ekki geta farið með slúður um þá. Ef það bærist út, að þeir sæi ekki fyrir honum föður sínum? Svei! Þá mundi fólk segja, að þeir væri hvorki finir nje ríkir. En Hans liafði var- ið lífi sínu til þess, að þeir yrðu það. Og þeir voru orðnir það. Ekki dygði að spara útsæðið ef uppskeran ætti að konra, Hann yrði að bita á jaxlinn og hrinda af sjer letinni. Ætti hann að leggjast í mók meðan liann gæti lafað uppi? Ætti hann að rifa alt niður fyrir drengj- unum með leti sinni og ómensku? Aldrei. Ekki skyldi hann gera þeim Jrá skönrni að eiga föður á Elliheinr- iiinu. Gamli klukkuhjallurinn á veggn- um spilaði „Kvásarvalsinn". Iílukkan var orðin ellefu einu sinni enn. Hann þreif lyklakippuna og lagði á stað. í flaustrinu rak hann höfuðið i planka. Það dönsuðu stjörnur fyrir augunum á lionum. 0g hann fann eittlivað heitt renna niður hálsinn cg annað augað lokaðist. En hann starði með hinu og hjelt áfram. Hann fálmaði sig áfram milli BLÚNDUKJÓLL. Myndin hjer að ofau sem sýnir „tailormade" snið af blúndukjól er sönnun þess, að varla er hægt að finna hentugri sanrkvæmiskjóla en blúndukjólana. BLAR VORJAKKI OG HATTUR. Cloque-efnið, senr enn nýtur mik- illar vinsælda, nær vel tilgangi sin- um í litla boloro-jakkanunr hjer á myndinni, nreð breiðum kraga og % löngum ermum. Hatturinn svarar til jakkans. Hann er nreð ferhyrndu skygni og löng fasanafjöður upp úr honum aftanverðum. plankastaflanna. Hann var svo skjálf- lientur, að liann gat varla hitt nreð úrlyklinum. Hann grjet og tautaði og snökti. Þetta var ekkert gaman leng- ur. Hann var orðinn kraki en ekki kongur. Það var sárt að vera svo fátækur að geta ekki lijálpað börn- unurn sínunr. Hann lrurkaði af sjer tárin, svo að hann varð votur á handarbakinu. Hann liefði átt að vera svo fjáður að geta verið drengj- unum sínunr til sóma. En nú gæti hann orðið þeim til vansa, þegar minst varði. En sá, senr ekki hefir annan arf handa börnunum, ætti að bíða í lengstu lög með að skifta. í Ponunqrn hafa yfirvöldin hafið baráttu gegn veggjalúsinni, sem þár er nær í hverju húsi. Voru gefnar út nákvæmar reglur um hvernig bar- iaganum skyldi lragað og reglugerð- in send öllum húseigendum. Einn irra svaraði aftur á þessa leið: Jeg hefi lesið reglugerðina hátt fyrir veggjalúsunum mínum. Þær hlóu svo tnikið, að nú eru þær allar stein- dauðar og húsið lúsalaust! ----x----- Um daginn veðjaði maður nokk- ur í Ameríku, sem heitir Daníel við annan mann um að hann skyldi geta galað alveg eins og hani, svo að allar hænur yrðu alveg vitlausar í hænsnagarðinum. Þeir fóru út í hænsnabú, tóku borgarstjórann með sjer sem vitni og dómara, og nú tók maðurinn að gala alt hvað hann gat. Hann vann veðmálið, Jivi borg- arstjórinn kvað upp þann dóm, að maðurinn hefði galað miklu belur en hanarnir. ——x—-— . Við vatnavextina sem urðu í Bandarikjunum i mars, er talið að 429.000 manns liafi orðið húsviltir. Og signatjónið er metið 507 miljón. NÝTÍSKU HANSKAR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.