Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.05.1936, Blaðsíða 1
16síðnr40anra Við Langjökul. Á öðrum stað hjer í blaðinu birtist fyrri hluti ferðasögu þeirra fjelaganna ellefu, sem gerðu út leiðangur á Langjökul um pásk- ana síðustu. Að vísu voru þeir allir þaulvanir ferðamenn, en þó má eflaust þakka það vönduðum undirbúningi og ferðaútbún- aði, að ferð þessi tókst svo vel sem raun varð á, því að bæði veður og færð var fremur óhagstætt nokkurn hluta ferðarinnar. Myndin hjer að ofan er úr tjaldstað þeirra fjelaga á Bláfellsjökli og gnæfir fremsta Jarlshettan (960 m.) upp úr jökulhjarninu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.