Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1936, Page 1

Fálkinn - 30.05.1936, Page 1
16síðnr40anra Við Langjökul. Á öðrum stað hjer í blaðinu birtist fyrri hluti ferðasögu þeirra fjelaganna ellefu, sem gerðu út leiðangur á Langjökul um pásk- ana síðustu. Að vísu voru þeir allir þaulvanir ferðamenn, en þó má eflaust þakka það vönduðum undirbúningi og ferðaútbún- aði, að ferð þessi tókst svo vel sem raun varð á, því að bæði veður og færð var fremur óhagstætt nokkurn hluta ferðarinnar. Myndin hjer að ofan er úr tjaldstað þeirra fjelaga á Bláfellsjökli og gnæfir fremsta Jarlshettan (960 m.) upp úr jökulhjarninu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.