Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 1
Á síðustu ávum hafa ýmsir ferðamenn lagt leið sína af norðanverðum Kjalvegi norðan Langjökuls og ýmist vestur á Arnar- vatnsheiði eða niður með Norðlingafljáti og þaðan til bygða. En skarðið vestan Balljökuls og austan Eiríksjökuls og Flosa- skarð, sunnan Eiríksjökuls og norðan Geitlandsjökuls mun fáum kunnugt enda er þar ófrjótt. En stórfenglegt er þar og tröll- aukið, enda eru þarna taldir gamlir útilegumannabústaðir. Eiríksjökul er all ólíkur því sem hann er að vestan, þegar horft er ó hann austan frá, en þaðan er myndin hjer að ofan tekin. Þar ganga fjallsranar og skriðjöklar á milli út úr jöklinum niður að eyðilegum söndum, sem myndaðir eru af gömlum jökulframburði. Myndina tók Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.