Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 13

Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 3 Setjið þið saman! 85 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oa 2. 2............................ 3 .......................... 4 .......................... 5 .......................... 6 .......................... 7 .......................... 8 .......................... 9............................ 10.............................. 11........................... 12........................... a—a—að—an—an—as — ár — ed—e — g'utl—he—liild—i—ing—ill—krók— kani—kal—len—lamv—ma—neit— orm—rid—ragn—sauð—u—ur—van ward—æ. 1. Útlent kvenheiti. 2. Útlent mannsnafn. 3. Prinsessa. 4. Bær í Abessiníu. 5. ísl. kauptún. (i. Kvenheiti. 7. Norsk prinsessa. 8. Biissn. nafn. 9. Segðu nei! 10. Mannsnafn (þolf.). 11. ——r, mæður í dýraríkinu. 12. Ávöxtur. Samstöfurnar eru alls 31 og á að setja þær saman i 12 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orð- um, taldir ofan frá og niður og iifl- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja heimsfrægra rita. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið nafnið á listann til vinstri Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, o sem ó og u sem ú. Sendið , Fálkanum", Bankastræli 3 lausnina fyrir 10. júlí og skrifið nöfnin í horn umslagsins. ^III Best að auglýsa i Fálkanum ANN SAGEH lieitir þessi rúmenska stúlka. Hún fjekk 5000 dollara verðíaun fvrir að lijálpa iögreglunni til þess að h.and- s;,ma óbótamanninn ,Iohn Dillinger en hefir nú orðið að flýja úr Banda- rikjunum af liræðslu við hefndir frá vinum hans. í BERLÍN er nú starfað ósleitiléga að undir- búningi Olympsleikanna og viðtök- um hinna mörgu gesta. Hjer á mynd- inni sjest inngangur að ..Olvmpseld- húsi“ þar sem fólk getur fengið þjóð- rjetti sína, hvaðan sem það kennir. Skyldi fásl þar skyr eða hangiket? „HvaS ætlið þið að gera við mig, liver var að skjóta?“ Þetta var átakanlegt. Hún var um fimtugl, og grjet eins og krakki. Hún var alveg búm að leggja árar í bát. Svo var hún rugluð, að þegar bún var slaðin upp, og Maigret varð það á ósjálfrátt, að klappa á öxlina á henni, þá lá við að hún fleygði sjer í faðm lians, að minsta kosti liallaði hún höfðinu upp að brjóstinu á honum, greip í jakkakraga liáns, og hjelt áfram kveinstöfunum: „Jeg er ekki annað en ístöðulaus kona .... jeg hefi unnið baki brotnu alt mitt líf .... Áður en jeg giftist, var jeg gjaldkeri á slærsta gistihúsinu í Montpellier . .. Maigrel ýtti henni frá sjer, en komsl þó ekki hjá því, að hlusta á raunalegt trúnað- arhjal hennar. „Mjer hefði verið nær að vera kyr, þar sem jeg var .... því að þar naut jeg traust og virðingar. Jeg man eftir því, að þegar jeg fór frá starfinu, sagði gistiliússeigandinn, en honum hafði fallið vel við mig, — að jeg myndi sjá eftir starfinu hjá honum .... ()g það er satt. Jeg hefi orðið að þræla marg falt meira, en nokkru sinni áður . . . . “ Hún bráðnaði upp af nýju. Hrygðin gagn- tók liana á nýjan leik, þegar hún kom auga á köttinn. „Vesalings kisa! Sú ógnar eymd!......... hugsið þjer yður, fultrúi, — jeg held, að jeg gæti drepið útlendinginn, ef hann væri kominn liingað! .... Jeg fann það á mjer í fvrsta skifti sem jeg sá hann .... Þó ekki væri annað en svarta augað“. „Hvar er maðurinn yðar?“ „Hvernig ætti jeg að vita það?“ „Hann fór að bein>an tímalega í gær- kveldi, var það ekki? Strax eftir að jeg var búinn að tala við hann. Hann var ekki frek- ar veikur, en jeg“. Henni varð svarafátl. Hún litaðist um, eins og liún væri að leita að einhverri átyllu. „Það er satt, — hann þjáist af gigt“. „Hefir fröken Elsa komið lringað?“ „Aldrei!“ hraul lienni af vörum, og var fyrirlitningarhreimur í röddinni. „Jeg líð ekki slíkt fólk í mínum húsum“. „En herra Oscar?“ „Ilafið þjer handtekið hann?“ „Það liggur við“. „Það er heldur ekki liann, sem hefir stol- ið bifreiðinni. Maðurinn minn befði aldrei lálið sjer koma til hugar, að umgangast fólk, sem ekki er á borð við okkur að mannfje- lagsálliti, fólk, sem gjörsneitt er allri menn- ingu .... Það færi alt öðruvísi, ef karl- mennirnir vildu sinna því, sem konurnar segja! Hvernig haldið þjer að þetta fari .... Það er altaf verið að skjóta. Jeg held að jeg hljóti að deyja af blygðun, ef Michonnet lendir í einhverju óláni. Að jeg nú tali ekki inn það, að jeg er orðin alt of gömul, til þess að geta fengið atvinnu aftur“. „Þjer skuluð nú liafa yður inn i lmsið“. „Hvað á jeg að gera?“ „Þjer skuluð drekka eittlivað heitt .... l)íða .... sofa, ef þjer getið“. „Sofa?“ Orðið olli þvi, að nú skall á nýtt svnda- flóð, tárastraumur, sem hún varð að fát við ein, því báðir mennirnir fóru leiðar sinnar. En Maigret kom aftur, og gekk að sím- anum. „Halló .... Arpajon .... Lögreglan lijer .... Viljið þjer segja mjer, hver það var, sem í nótt bað um þetta númer, sem jeg er nú að nota?“ Hann varð að biða nokkrar mínútur. Loks var honum svarað. „Archives 27—45 .... Það er stórt kafl'i- bús við Sainl Martin bliðið. „Já, jeg kannast við það .... Hafa farið fram nokkrar uppbringingar frá Krossgöt- unum?“ „Já, rjett í þessum svifum .... frá bif- reiðaskálanum .... Það var beðið um lög- reglustöðina i París“. „Þakka“. Þegar Maigret náði Grandjean aftur, úti á veginum, var komin úða-rigning. Þó var himininn heiður enn. „Getið þjer x-áðið fram úr þessu, fnlltrúi?“ „Hjer um bil“. „Hún var að leika, konan, eða bvað?“ „Hún var svo einlæg sem frekast mátti vera“. „Já, en .... maðurinn hennar?“ „Já. Þar er nú alt öðru máli að gegna. Heiðvirður maður, sem flækst liefir út á villigötur eða ef þjer viljið heldur, að því sje snúið við, - þorpari, sem borinn er lil þess að vera heiðvirður maður .... það er eitthvert það flóknasta ástand sem liægt er að hugsa sjer .... Slíkur náungi getur eirt við þ'að klukkustundum saman, að finna upp hin kynlegúslu klækjabrögð .... bann skipuleggur binar ólíklegustu svikamyllur .... og lilutverk sitt leikur bann með ó- skeikulum vfirbrögðum .... Á því veltur mest, fyrst og fremst, að komast að því, hvað það var uppliaff|ga, sem gerði bann að þorpara .... Og nú verðum við þá líka að komast að því, livað honum liefir liug- kvæmst, að koma í framkvæmd í nótt . . . .“ Maigret tróð tóbaki i pipuna sina, og voru þeir nú að nálgast trjágarð ekknanna þriggja. Lögregluþjónn var á verði við ldiðið. „Nokkrar nýjungar?“ „Jeg lield ekki, að þeir liafi orðið nokkurs visari. Trjágarðurinn hefir verið umkringd- ur. En vegsummerki bafa engin fundist“. Fjelagarnir tveir gengu nú aftur fyrir búsið. Morgunbjarminn varjjaði gulleitri byrtu á bygginguna. í slóra salnum, var all með nákvæmlega sömu lunmerkjum, og verið hafði, þegar Maigret kom þangað fyrsta sinn. Á mynda- trönunum var-enn frummynd að veggfoðri, með dökkrauðum blómum. Föla birtuna af nýjum degi lagði inn í salinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.