Fálkinn - 08.08.1936, Side 4
4
i
F Á L K I N N
Olympíu-
leikarnir
í Berlín.
Hálfu ári eftir að vetrarleikunum
i Garmisch-Partenkirchen lauk, hinu
glæsilegasta vetraríþróttamóti, sem
sögur fara af, hefjast nu í Berlin
Olympíuleikar í næstum því öllum
íþróttagreinum — olympíuleikar árs-
ins 1936. Á laugardaginh var klukkan
fjögur kom síoasti hlauparinn úr
hinu stórfenglega hoShlaupi, sem
hyrjaði í borginni Olympía í Grikk-
landi og náði yfir sjö lönd í Evrópu,
inn á Olympíuleikvöllinn fyrir vest-
an Berlín. MeS hlysi sínu tendraði
hann Olympíueldinn, sem nú á að
loga í sextán daga til merkis um að
nú sameinisl úrvalsíþróttamenn frá
53 þjóðum, til þess að keppa í harðri,
en þó heiðarlegri og bróðurlegri sam-
kepni um sigurinn í hinum ýmsu
olympísku íþróttagreinum. Þá var
Olympíuklukkunni hringt í fyrsta
sinn. Hún hangir i 76 metra háum
turni, en efst á honum logar
Olympíueldurinn.
kasti, kúluvarpi, sleggjukasti og tug-
þraut. Konur keppa i 100 mtr. lilaupi
80 mtr. grindahlaupi, liástökki,
kringlukasti og spjótkasti. Ennfrem-
ur keppa karlmenn í 4 x 100 mtr. og
4 x 400 mtr. boðhlaupi og konur í
4x100 mtr. boðhlaupi.
,,Haus des deutschen Sports“ á ríkisíþróttavéilinum, aðalsetur Olympíu
nefndar og íþróttaleifftoga Þjóðverja.
Þá gengu allir þátttakendur í fylkt-
um liðum inn á leikvöllinn, hver
þjóð fyrir sig með fánabera i broddi
fylkingar. Heiðurskotum var skotið og
Olympíufáninn dreginn á stöng. For-
maður Olumpípnefndar þessa árs reis
úr sæti og bað Adolf Hitler að setja
mótið. Þegar því var lokið voru
jmsundir bréfdúfna látnar fljúga, til
þess að bera boðskap um byrjun
ltikanna um alla Evrópu. Olympíu-
ltátíðasöngur var leikinn og sunginn.
Þá unnu allir keppendur hin'i
Olympíska eið, sem hljóðar þannig:
„Vér strengjum þess heit, að vera
heiðarlegir keppendur í hinum
olympisku leikum og gæta allra
íþróttalaga og reglna. Vér tökum
þátt í leikunum í sönnum íþrótta-
anda, þjóðum vorum til heiðurs og
iþróttunum til frama“.
Á sunnudaginn var, 2. ágúst, hófst
samkepnin, sem fer fram á Olympíu-
Itikvellinum (,,Reichssportfeld“).
Karimenn keppa í eftirfarandi
iþróttagreinum: 100, 200, 400, 800,
1500, 5.000, 10.000 mtr. hlaupi og
maraþonhlaupi, í 3000 mtr. hindrun-
arhlaupi, í 110 og 400 mtr. grinda-
lilaupi og 50 km. göngu, ennfremur
í hástökki, langstökki, þrístökki,
stangarstökki, spjótkasti, kringlu-
Söniú dagana ög kept er í frjáls-
um íþróttum á OÍympíuléikvellinum,
fer fram glíma i íþróttahöllinni
(,DeutschlandhalIe“) og fimtarþraut
fyrir liðsforingja á ýmsum íþrótta-
völlum þýzka hersins. í þessari
fimtarþraut verður nú kept í þriðja
sinn, og nær hún yfir hlaup, sund,
skammbyssuskotfimi og tvennskonar
kappreiðar.
í vikuni 2.—8. ágúst hófst einn-
ig kepni í eftirfarandi íþróttagrein-
um: skylmingar (í leikfimissölum
Olympíuleikvangsins), hockey (á
Olympíuleikvanginum), lyftingar og
hnefaleikar (i „Deutsclilandhalle),
knattspyrna og handbolti (á ýmsum
leikv' 'um Berlínar og Olympíuleik-
veJlii n), byssuskotfimi (í Wannsee
hjá Pctsdam), kappreiðar á reiðhjól-
um (á sérstakri braut), sund, dýf-
ingar og sundknattleikur (i
Schwimmstadion Olympíuleikvallar-
ins). í næstu viku byrjar leikfimi
(á Dietrich-Eckart leiksviði við
Olympíuleikvöllinn).
Frá 2.—9. ágúst er kept til úrslita
í frjálsum íþróttum, glimu, fimtar-
þraut liðsforingja, lyftingum, polo,
skotfimi og kappreiðum á reiðhjól-
uni. Úrslitakeppnir í öllum öðrum
íþróttagreinum eru háðar í annari
viku leikanna, frá 10.—16. ágúst.
í öllum íþróttagreinum, sem að
ofan getur, er kept á Olympíuleik-
véllinum „Reichssportfeld“ eða í
nánd við hann. Ennfremur ber að
geta kappróðranna sem fara fram
hjá Griinau fyrir austan Berlín á
Nokkur hluti áhorfendasvæðisins.
ánni Spree, og kappsiglinganna sem
fara fram á Kielar-firðinum. Kapp-
siglingarnar og kappróðrarnir ná
yfir báðar vikurnar.
Öllum samkepnunum í Berlin verð-
ur hagað þannig, að hinar mikilvæg-
ustu falli aldrei á sama dag eða
tuna. Sjerstaklega gildir þetta þó
fyrir lokasamkepnirnar í aðalíþróttar
greinunum, eins og t. d. frjálsum
íþróttum, knattspyrnu, handbolta og
sundi. Samkepnum í öllum greinum
verður lokið fyrir hádegi sunnudag-
inn 16. ágúst en klukkan 3. þann
dag fer fram lokahátiðin á Olympiu-
leikvellinum. Verða þá vinningarnir
afhentir, eldurinn slöktur og
Olympiufáninn dreginn niður og
fenginn í hendur þeirrar þjóðar, sem
á að sjá um næstu leika árið 1940.
Auk þeirra samkepna, sem nú
hefir verið talað um, rná finna i
leikskrá Olympíuleikanna fjölda ann-
arra atriða, m. a. svifflug á flugvell-
inum „Tempelhof“, leikfimis-, dans-,
og listaverkasýningar og hátíðarleik,
sem var sýndur 1. ágúst kl. 9 um
kvöldið.
í þessum Olyinpípleik tóku þátt
um 12.000 fullorðnir og börn. Hann
á að sýna — samkvæmt hugmynd-
um de Caubertin barón, sem endur-
vakti Olyinpiuleikana árið 1896 —
leiki barna og íþröttakepni karla og
kvenna. Leiknum er skifl í sex
T. v. Þátttakandi i leikfimi: Sandrock, heimsmeistari stúdenta. — T. h. „Olympiuhöfnin“ í Kiel, byrjun
og mark kappsiglanna i Kielarfirffinum.