Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1936, Qupperneq 9

Fálkinn - 08.08.1936, Qupperneq 9
F Á L K I N N 9 GEORGES SIMENON: Líkið á krossgötunum. •sá sem framið hefir fvrri glæpina tvo, sem situr fvrir honuin á leiðiimi, leikur lög- reglumann, fer upp í bifreiðina til lians .... f>að var ekki Elsa, sem stakk upp á þessu . . . . Jeg held lielst, að það muni hafa verið Osear. Honum er skipað, að aka i gegnum Paris . . Vegurinn til Compiegne, liggur í gegnum þjettan skóg .... Enn skýtur morð- inginn á stuttu færi .... sennilega hefir hann heyrt til bifreiðar á eftir sjer .... liann flýtir sjer .... fleygir líkinu i skurðinn .... hann ætlar- að fela það betur, þegar hann keniur aftur . . Á því veltur alt, að leiða af sjer grun, sem allra fyrst .... það tekst; hifreið Andersens er skilin éftir, örskaint frá helgisku landa- mærunum. Löregían verður að draga af því þá ör- lagaríku ályktun, að hann hafi flúið til úi- landa! Hann er, með öðrum orðum, sekur. Morðinginn fer heimleiðis i annari hifreið .... Líkið er horfið úr skurðinum . . . hann sjer spor, sem gefa honum ástæðu til að ætla, að maðurinn hafi ekki dáið .... Mað- urinn, sem liafði það hlutverk á hendi, að myrða Andersen, símar til Oscars, í París . . Hann vill ekkert af þvi vita, að þurfa að hverfa aftur í þetta umhverfi, hjer rnuni vera aragrúi af lögregluþjónum .... Ást Carls á konunni, er á hvers manns vit- orði .... sje hann lifandi, þá er talíð víst, að hann komi heim aftur. Komi liann heim, er líklegl, að hann segi frá tilræðinu .... Það er óhjákvæmilegt að rjrðja honum úr vegi .... Kjarkinn vantar .... Oscar gefur ekki um, að aðhafast neilt sjálfur .... Er nú ekki kominn tími til þess, að nota Miclionnet? Michonnet, sem öllu hefir fórn- að, vegna ástar sinnar á Elsu, og nú á að fá liann, til þess að framkvæma síðasta afrekið. Málið er hugsað mjög ýtarlega. Oscar og kona hans fara til Parisar með miklum há- vaða og lála vitnast uin alt, sem þau ætla að aðhafast þar .... Herra Michonnet sendir eftir mjer, til þess að sýna mjer það, að liann geti sig hvergi hreyft úr hægindástólnum .... ef- laust hefir hann lesið glæpamálasögur .... hann heitir sama bragði i þessu máli, sem liánn notar í vátryggingaviðskiftum. Jeg er ekki fyrr farinn frá hontim, en hann tildrar kúslskafti i sinn stað í hæg- indastólinn, og tildrar ofan á það leppa- högli .... Þessu er ákaflega kænlega kom- ið fyrir. Að utan, er skuggamyndin full- komin. Og frú Michonnet, sem er yfirkom- in af skelfingu, lætur liafa sig til þess, að taka þátt í skrípaleiknum, og lætur sem hún sje að stumra yfir sjúklingnum, innan við gluggatjaldið .... henni er kunnugt um, að kvenmaður er annarsvegar .... hún er líka afhrýðissöm .... en liún vill, þrátt fyr- ir alt, bjarga manni sínum, því að hún von- ar, að liann þýðist hana aftur. Henni skjátlast ekki . . Michonnet grun- ar það, að verið sje að leika á liann. Hann er á háðum áttum um það, hvort heldur hann elskar Elsu eða liatar liana. En eitl er honum ljóst: hann ætlar að drepa liana. Hann er kunnugur trjágarðinum, húsinu og öllum dyrum .... Hpnum er sennilega kunnugt um, að Elsa drekkur öl á hverju kveldi .... hann kemst inn í eldhúsið og hellir eitri i ölflöskuna .... og er á gægjum á von á því, að Carl komi lieim .... Hann skýtur .... liann er viti sínu fjær — hann sjer lögregluþjóna, livert sem hann lítur. Svo skríður hann ofan í brunninn, sem lengi er húinn að vera vatnslaus...... en á meðan verður frú Michonnet, að leika sitt hlutverk .... Henni hefir verið skipað, ef hún skyldi verða þess vör, að eitthvað grunsamlegt væri að gerast lijá hifreiða- skálanum, að sima til Parísar, til La Chope Saint Martin .... Þá er jeg staddur í skál- anuni .... hún sjer mig fara þar inn .... jeg hleypi af skammbyssuskoti .... Þegar slökt er á lampanum, þá er það að- vörunarmerki til bifreiðastjóranna, um að nema ekki staðar. Talsíminn er i lagi. Herra Oscar, kona hans og Guido, sem er með þeim, hlaupa upp í hifreiðina. Þau aka alt hvað aftekur, og gera tilraun til að skjóta mig, með skammbyssu, því að þau telja líklegt, að jeg einn muni vita nokkuð...... Þau völdu leiðina um Etampes og Orle- ans. Hversvpgna? Þau gátu alveg eins ekið aðra leið og í aðra átt? Það er af því, að á þessum vegi er á ferðinni flutningabifreið, sem fengið liefir varahjól hjá vjelamannin- um .... og í þessu vcirahjóli eru gimstein- arnir .... Þeim riður á að ná i flutninga- hifreiðina — og siðan ætla þau sjer að kom- ast yfir landamærin, með gimsteinana. Er þetta alt? Jeg er ekki að spyrja .... IIIjóð! Michonnet er í brunninum .... Elsa sem er öllu kunnug, liefir grun um, að hann sje einmitt þar .... Hún veit, að það var hann, sem byrlað liafði lienni eitrið . . hún liefir enga trú á manninum þeim .... hún veit, að ef hann yrði tekinn fastur, kemur hann öllu upp . ... og hún ræður það af að stúta lionum .... Varð lienni fótaskortur á hrunnbarmin- um? Hún fanst að minsta kosti niðri i hrunn- inum, hjá honum. Hún er með marghleypu í hendinni .... en hann gripur um kverkar henni .... með hinni hendinni nær liann taki um úlnliðinn á henni .... hardaginn heldur áfram í myrkrinu .... eitt skot lileypur af .... Elsa hljóðar ósjélfrátt, því að liún óttast dauðann . . . .“ Það var dautt í pipunni, og Maigret kveik- ir í lienni aftur. „Hvað segið þjer við þessu, herra Oscar?“ Hinn aðspurði er orðinn úrillur og svar- ar: „Það skal ekki standa á mjer, að verja sjálfan mig, jeg segi ekkert. Eða öllu held- ur: Jeg lield þvi fram, að jeg sje aðeins hylmari". „Það er ósatt“, grenjaði Guido, sem stend- ur næstur lionum. „O-jæjæja! Jeg var hara að híða eftir þessu, — því að það varst þú, sem skaust, i öll þrjú skiftin .... Fyrst Goldberg .... síð- an konuna hans . .. . og loks Andersen, í hif- réiðinni . . . .sei, sei, — þú ert alveg þaul- æfður morðingi, vinur minn!“ „Það er lýgi“. „Vertu stiltur!“ „Það er lýgi! Það er lýgi! Jeg vil ekki . .“ „Það er skiljanlegt, að þú reynir að verja höfuð þitt, en Carl Andersen fær að sjá þig aftur, og er ekki ósennilegt að hann kann- ist við þig .... og fjelagar þínir halda ekki yfir þjer hlífiskildi .... þeir eiga ekki annað á hættu, en að verða dæmdir til hetr- unarhússvinnu . . . .“ Þá rjetti Guido úr sjer, og' var nú all gram- ur. Hann henti á herra Oscar: „Það var hann, sem gaf skipanirnar!“ „Óþokkinn þinn!“ Maigret fjelck ekki tíma lil að ganga á milli þeirra. Skálaeigandinn lamdi háðum liöndunum ofan í kollinn á ítalanum, og grenjaði: „Þrællinn þinn .... þetla skalt þú fá horgað!“ Þeir mistu jafnvægið,fjellu á gólfið og kúl- veltust þar, biltu sjer á ýmsar liliðar og reyndu að ná livor til annars, en heiffin brann i augum þeirra. Þetta augnahlik valdi skurðlæknirinn til að lita inn í salinn. Hann hafði Ijósgráan hatt á höfðinu og hanska á höndunum. „Fyrirgefið, mjer var ságt, að fulltrúinn væri hjer . . . . “ „Það er jeg . . . .“ „Það er viðvíkjandi sjúklingnum. Jeg held að honum sje borgið. En það verður að vera alveg hljótt umhverfis hann. Jeg stakk upp á því, að hann yrði fluttur á lækn- ingahæli mitt, en það virðist ekki vera hægt .... eftir liálfa klukkustund, i síðasta lagi raknar hann við, og það er æskilegt, að . .“ Óp. ítalinn beit í nefið á skálaeigandan- um, og frú Oscar flýtti sjer til Maigrets. „Flýtið yður! Lítið þjer á þá“. Hann skildi þá með þvi að sparka ó- þyrmilega í þá, á víxl, nokkrum sinnum. En skurðlæknirin flýtti sjer út að hifreið sinni með viðhjóðs-svip, og setti hreyfilinn í gang. Michonnet kúrði úl í horni og grjel i hljóði. Hann gaf því engan gaum, sem var að gerast. Grandjean yfirlögregluþjónn, kom inn og' tilkynti: „Lögreglubifreiðin er komin“. Þau voru nú rekin út, livert af öðru. Þeim kom ekki til hugar lengur, að gera tilraun til að komast undan. Þegar að hifreiðinni er komið, lendir aftur í slag, á milli ítalans og fjelaga hans, vjelamannsins frá hifreiða- skálanum. „Þjófar, — hófar!“ .... kallaði Italinn, örvita af skelfingu. „Jeg liefi ekki fengið einn einasla skilding ennþá, af þóknuninni, sem okkur kom saman um“. Elsa kom seinust. Þegar verið var að leiða liana, nauðuga, út um dyrnar, fram á gras- flötinn, sem laugaður var sólskinsflóði, stöðvaði Maigret hana: ,,.Tæja?“ Hún leit upp i gluggann á efri hæðinni. Þarna uppi lá Carl. „Já, — hvað viljið þjer mjer nú?“ mælti hún, með eðlilegum raddhreim. „En þetta er líka alt honum að kenna“. All-löng þögn. Maigret liorfðist í augu við liana. „Raunar .... nei, jeg' vil elcki segja neitt ill uffl hann“.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.