Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 8
8 F Á L Ií 1 N N hitta neinn lieima. Þeir geta skrif að skilaboð á blokkina. ,condottierana' LLOYD GEORGE var nýlega fenginn til þess að opna hunangssýningu í London og lijer sjest hinn aldni stjórnmálamaður vera í þann veginn að smakka á hunang- inu. í FOTSPOR SONJU HENIE. Norska skautamæriri Sonja Henie hefir nú gerst atvinnulilaupari og er auk þess að leika í kvikmynd í Holly- wood, sem heitir „One in a million". Besta skautakona Svia,Vivi-Ann Hul- tén hefir nú fetað í fótspor hennar og hefir ráðið sig til New York fyr- ir stórfje. F R.D.SWAIN heitir enskur herflugmaður sem ný- lega hefir setl hæðarmet í flugi, 15.230 metra. Sjest liann hjer á mynd- inni, með glerhjálm þann sem hann hafði á höfðinu meðan á fluginu slóð, og var súrefni veitt inn i hjálm- inn. SETSUKO HARA heitir þessi japanska leikkona, sem nú hefir verið fengin til að leika aðalhlutverkið í stórri kvikmynd með japönsku efni, sem tekin verður af Ufa-fjeiaginu í Berlín. . HENNRY WOODRING heitir maðurinn hjer á myndinni, SPRENGJUFLUGVJELAR LJÓSMYNDAÐAR. BETTE DAVIES ameríkanska kvikmyndakonan sem á JACK TORRENCE hinn ameríkanski heimsmeistari í kúluvarpi sjest hjer á myndinni. Hann ætlar nú hráðum að koma fram sem atvinnumaður í hnefleik. ENSKUIt PRESTUR sjest hjer á myndinni með afar stórt „grasker", sem gefið hefir verið til fjársöfnunar handa kirkju hans. I.OUIS TRENKER hinn frægi fjallgöngumaður og kvik- myndaleikari sjest hjer á myndinni vera að segja fyrir um leik i nýrri kvikmynd, sem fjallar um liinar ítölsku leiguhersveitir miðaldanna, Hann hefir fyrir skömmu tekið við hermálaráðuneyti Bhndarikjamanna eftir George Dern, sem andaðist ný- lega. ÞÆGILEGT AHALD er það, sem sjest lijer á myndinni og nú er verið að innleika í Þýska- landi. Það er ofurlítill hleri á hurð- unum, með pappírsblokk á, ætlaðri þeim sem koma í heimsókn og ekki Þessar risavöxnu ljósmyndavjelar notar ameríkanski flugherinn til þess að taka myndir af sprengiflugvjeluin og ákveða afstöðu þeirra í loftinu. RICKSHAW-INN hin alkunna mannflutningakerra, sem svo mjög er notuð i Austurlöndum, er lika mikið notuð i Suður-Afriku. Hjer á myndinni sjest innfæddur maður frá Natal með rickshaw sinn. í málaferlum við fjelag sitt liefir vak- ið athygli með þvi að lýsa yfir því, að hún vilji ekki vera þræll í Holly- wood fyrir 15.000 krónur á viku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.