Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 6
« F Á I. K 1 N N RICHARD SHERMAN: SPEGILLINN Gamall írlendingur, ríkur bæði að reynslu og áruin, hafði einu sinni — að visu var það ekki sjerlega frum- legt — sagt við harin: „Hjónabandið er eins og happdrætti, ungi vinur“ en svo hafði hann bætt við: „en jeg get gefið yður dálitla vísbendingu til að fara eftir. Ef þjerviljið vita.hvern- ig eiginkona unnustan yðar unga verður, ]iá veitið móður hennar at- hygli. Því dóttirin verður einhvern- tíma eiiis og móðirin er nú; móðirin er spegillinn, sem sýnir yður inn í framtíðina". Þetta gerðist fyrir löngu og þá hafoi honum ekki verið hjónaband i liug. Síðar, þegar hann gifti sig liafði hann verið svo ofurhaldinn af ást, að hon- mn bafði alveg gleymst þetta — þang- að til einmitt nú, er hann sat í bíln- um við hliðina á ungu konunni sinni, Fernande. Þau voru á leiðinni í heim- sókn til móður hennar. I>að var rjettu ári of seirit sem jeg mundi Iieilræði írlendingsins, hugsaði hann, en jafnvel þó hann hefði mun- að það fyr þá hefði það ekkert stoð- að, því að Juliet — Fernande kallaði ávalt móður sína svo — hafði átt heima i Frakklandi í mörg ár, en var nú komin vestur um haf i stutta heimsókn til þeirra. Enginn vissi um ástæðu hennar tn þessarar heimsóknar, ekki einu sinni Fernande. „Jeg skil ekkert í þessari skyndilegu móðurlegu nærgætni", hafði hún sagt. — „Juliet hlýtur að vera farin að gerast gömluð og hljúg“. John mundi kuldann, sem fylgdi þessari litlu ,athugasemd og þetta gerði honum ótrútega órótt, í sam- bandi við orð írlendingsins. Og þó var þelta ekkerl merkilegt; það var mjög eðlilegt að tilfinningar Fern- ande væru eins og þær voru ......... „Jeg vona“, sagði hann, um leið og hann tök utanum hana og reyndi að gera sig meinfyndinn, ,.jeg vona, að þú sýnir barninu þínu meiri btíðu, en móðir þín virðist hafa sýnt þjer. Hönd hennar leitaði lians. „Það ætla jeg að gera, vinur, það geri jeg ... Hún andvarpaði aðeins: ,,Ó, jeg hefi fyrirgefið Juliet fyrir löngu. Jeg var einmitt að hugsa um, að það yrði gaman að sjá hana eftir svona langa fjarveru. Þrjú ár i ágúst og eitt einn- ar síðu brjef sumar og vetur“. Hann hjelt henni fast að sjer og mundi hafa kyst hana ef bifreiðin hefði ekki í sama bili skrikað, er hún beygði fyrir horn. John harði gramur á rúðuna til bílstjórans . „Heyrið þjer,getið þjer ekki ekiðsvo- ldið gætilegar", kallaði liann; svo sa bann hvernig Fernande brosti og roðnaði niður á háts. „Þú þarft nú ekki að bera svona mikla umhyggju fyrir mjer ennþá, — ekki fyr en eftir nokkra mánuði“. Svo kysti hún hann alt í einu og hvíslaði óðamála og upp úr þurru: „John, John — jeg er svo hrædd“. „Hrædd“, tók hann eftir og skyndi- lega og á undraverðan hátt fann hann sjálfur til kvíða í söniu svipan. „Já, hrædd um hvað Juliet muni segja, þegar jeg segi henni, að hún verði bráðum amma. Það hefir ávalt verið hennar mesta keppikefli að vera ung og kát og att annað en sett og roskin. Það var þessvegna sem hún kærði sig aldrei um, að hafa mig nærri sjer. Nú er jeg viss um, að hún steppir sjer“. „Láttu mig um hana“, svaraði hann hlæjandi. „Jeg skal tjónka við hana“. Eiiis og móðirin er svo verður dótttirin, hugsaði hann. En að minsta kosti rættist það ekki í þessu tilfelli. Juliet krafðist peninga, æfinlýra, sæt- lifis — Fernande þráði aðeins hariri og svo aðra veru til, sem væri hluti af henni sjálfri og honum .... „Mjer finst jeg staðráðinn í að geta tkki felt mig við hana móður þína“, sagði hann, „þykir þjer það leitt?“ „Leitt?“ tók hún eftir honum og liló. „Nei, þvert á móti, mjer mundi þykja afarleitt ef þú gerðir jþað“. Rjett á eftir bætti hún við með lægri rödd: „Jeg er vísl ekki sjerlega góð dóttir, finst þjer? En jeg get ekki að þvi gert. Það liefir altaf verið svona og jeg get ekki breytt því“. Juliet átti heima á gistihúsi, mjög fínu og dýru gistihúsi. „Þið megið fyrir alla muni ekki fara að koma niður að skipinu til þess að taka á móti mjer“, hafði hún skrifað (Jul- iet er ekki svo vitlaus, hafði Fern- aride hugsað, hún veit að henni fer best að koma fyrir manna sjónir fáklædd), og nú, er þau vioru kom- in inn í anddyri gistihússins, fanst Fernande rjett að hringja á herbergi móður sinnar og láta vita af sjer. Þegar liún Iagði af sjer heyrnartólið gretti liún sig og sagði við manninn sinn: „Hún virðist ekki hafa breylst mikið, hún kallaði mig „cherie". Komdu, við skulum ná i lyftuna upp“. Fyrir utan dyrnar voru hlaðar af tómum blómaöskjuin og haugar af silkipappír en grammófónmúsík lieyrðist innan úr herberginu. Þau gengu inn. Og aftur mintist John orða írlendingsins: „Móðirin er speg- illinn, sem sýnir yður inn í framtíð- ina. Þau orð voru ástæðulaus, því að aldrei gæti Fernande orðið eins og þessi kona, og það var óhugsandi að. konan hefði nokkurntima verið eins og Fernande. Andlit hennar var eins og orustuvöllur, og bar merki látlausrar styrjaldar við ellina — þurt, hrukkótt hörund undir haug- um af farða, málaðar augnabrúnir og hár, sem var blásvart eins og blek. Aðeins au«un voru eins og guð hafði skapað þau, því að augum er ekki hægt að breyta. Hann fanri að Fernande hrökk við og vera má að Juliet hafði tekið efir því tíka, því að eftir að hún hafði faðmað Fernande að sjer, sagði hún: „Það er vísl hræðilegt að sjá mig, jeg þykist vita það, en við slórð- um lika til klukkan fimm í morgun“. Svo sneri hún sjer að John. „Jæja, svona lítið þjer þá út“, hún liorfði gagnrýnandi á hann sem snöggvast og án þess að lita af honum sagði hún við Fernande: , Hversvegna skrifaðirðu mjer ekki að hann væri suafia fallegur?" Grammófónninn þagnaði og þau settust. John óskaði í huganum að glamrið byrjaði aftur, því að and- rúmsloftið var þrungið feilni. Það er að segja Iivað liann og Fernande snerti. Juliet ljet kaðalinn mylja það. Hún talaði um París, um Antibes. um kvikmyndakionu, sem hafði ver- ið henni samskipa og um hve tje- leg hljómsveitin liefði verið. Og svo talaði hún heilmikið um föl. Hvern- ig titist Fernande á þennan te-kjól, kvenfólkið hjerna færi að stæla hann? „Juliet", tók Fernande nú til máls. Hún sat á stólbrúninni og krepti hnefana svo að hnúarnir sýndust livitir. „Juliet, það er nokkuð, sem við verðum að isegja þjer frá. Jeg á barn í vonum“. Hún sagði þetta ótt, og þegar það var áfstaðið var eins og hún andvarpaði og starði svo stórum augum á móður sína. Stutta stund varð djúp þögn og Juliet liorfði á þau á víxl. Svo sagði hún i annarlegum og önug- legum tón: „Það er ekki satt. Talið þið ekki eins og börn. Segið mjer okki annað eins og þetta“. En á andlit Fernande kom þráa- svipur og stærilætiskend í senn: „Jeg er ekkert barn. Og þetta er satt. Jeg á von á barninu i mars“. Juliet starði á John. Honuni, fanst hann sjá bæði liatur og ásökun i augnaráðinu — en svo líka eitthvað annað, sem hanii gat ekki gert sjer grein fyrir. Hún stóð upp og hafi hún verið ellileg áður var hún að niinsta kosti líu árum ellilegri nú. „Jeg er ]ireytt“, sagði hún lágt. „Eiguni við ekki að hittast seinna og borða saman?“ Fernande gekk fast að henni: „Mjer þykir leitt að þjer líkar þetta miður“, sagði hún. „Jeg var að hugsa um að skrifa þjer það en jeg var lirædd um, að þjer þætti engin frjett i því“. Juliet sneri sjer undan. „Við skul- um ekki vera að pexa um þetta núna“, sagði liún. Þau voru í þann veginn að fara út, Fernande með tárin í augunum, en John liafði það á. tilfinningunni, að liann liataði Juliet enn meira, en liann hafði haldið mögulegt. Þegar þau liöfðu opnað dyrnar og Fern- ande var um það bil komiii út á ganginii, sagði Juliet alt í einu: , Jolin, jeg þarf að tala við yður rjett sem snöggvast“. Hann leit á Fernande og augu hennar sögðu: Já, talaðu bara við hana, jeg bið þín. En upphátt sagði lnin: „Við liittumst við lyftuna“. Svo var hann einn hjá Juliet, þessari veru, sem hjegómagirnd og sjálfselska hafði drepið allar aðrar tillfinriingar í. Hún ljet ekki bíða eftir sjer. ,Jeg vil ekki hafa, að Fernande eigi barn“, sagði hún hryssingslega „Skiljið þjer mig?“ Auðvitað skildi hann. Hann skildi att of vel. Reiðin sauð í honum, en liann reyndi að stilla sig; hvað sem öðru leið var húii þó móðir Fern- ande. „Jeg býst ekki við, að við höfuin um iieitt að tala“, sagði hann. „Hún á að eignast þetta barn, og hvorki þjer eða aðrir geta sagt eða gert neitt við því“. I>að var eins og hún liefði alls ekki heyrt það sem hann sagði: „Jeg vil ekki að Fernande eignist barn“, endurtók tiún. „Það var þessvegna sem jeg kom liingað vestur — tit þess að segja henni það. Jeg bjóst auðvitað ekki við þvi að hún væri orðin þunguð nú þegar; jeg tijelt að ungt fólk riu á döguni hefði lieil- brigðari skynsemi en svo ..„ En nú bar reiðin hann ofurliði. Hann fann að hann varð að spyrja hana um eitthvað, sem hann hafði ekki látið sjer skiljst frá því fyrsta sem tiann liafði heyrt getið um þessa konu og yfirborðshátt lienn- ar og síngirni. „Segið mjer“, sagði liann og tók andann á lofti, ,segið mjer hvernig i ósköpunum stóð á ]>ví að þjer urðuð nokkurntíma móð- ir?“ Hún laut fram yfir litið og lágl borð kveikti sjer í sígarettu og and- aði að sjer reyknum og bljes hon- um út úr sjer með hátflokuð aug- un. Svo leit hún á hanii. „Jeg vildi ekki verða móðir og jeg er það lieldur ekki. Jeg hefi aldrei alið barn“. „Þjer hafið aldrei ....“ Jolin kom ekki út orðunum. Húu hlaut að skilja og reyna að hjálpa. „Nei, Fernande er ekki dóttir mín“ Hún þrýsti saman sígarettunrii í bakkan með fagurrauðum fiiigur- gómunum, sem titruðu. „Nú vitið þjer það, en þetta hefi jeg aldrei sagt nokkurri manneskju á æfi minni. Ekki einu sinni Fernande sjálfri". Joh tjetti unaðslega — og hanri hrósaði sigri. Þarna var skýringin — /og líka skýring á því að Fern- ande Ijet sig einu gitda um Juliet, enhaiin liafðioft furðar sig á |iví og aldrei getað gert sjer ljóst, hvernig á því stæði. „Nú skil jeg“, sagði liaiin. „Nei, það gerið þjer ekki. Ekki ennþá“. Hún stóð í miðri stofunni, og það var eins og hún reyndi að gera rödd sina vingjarnlegri, eins og íiana langaði tit að hann skvldi skitja og reyna að hjáljia. „Faðir minn var hræddur uin, að jeg væri ljettúðug“, sagði hún, „og ef til vill er jeg ]>að. Að minsla kosti arfleiddi hann mig með því skilyrði, að jeg eignaðist barn. FT jeg yrði barnlaus áttu eigUr lians að renna til barnaheimilis“. Ilún ypti öxlum. „Nú jæja, mjer ]iótti vænt um peninga, þá ekki síður en nú, svo jeg gifti mig. En — mig langaði ekki að eignast börn. Barn- eignirnar skemma vaxtarlagið — gera mann eldri. Svo var það, þegar maðurinn niinn fórst af slysi, hálfu ári eftir að við giftum okkur, fór jeg vestur i fylki og kþm til baka eftir nokkra mánuði og liafði með mjer barn. Fernande. Jeg sagði að hún væri mitt barn, en hún var það ekki. Jeg hafði fengið hana á harna- hæli — samskonar barnaliæli og peningarnir haiis föður míns áttu að renna til, ef jeg hefði ekki tekið barnið. En þegar jeg loks liafði feiigið arfinii afhentan og búið var að ganga frá öllu, var mjer alveg sama um telpuna. Hún var mjer að eins til óþæginda og bakaði mjer ábyrgð. Jeg veit að þetta er ekki fagurt frásagnar, en hvað sem því liður þá er það satt“. Munnur henn- ar kipraðist saman og hún brósti biturf .... „Jeg hefi aldrei elskað hana, fyr en ef til vill á þessari stundu". John reyndi að verjast því að hlæja ujip í opið geðið á henni. I>að var sama fáfengilega hjegómagirnd- in er liafði komið henni til að táka sjer kjörbarn í stað þess að ala liað sjálf, sem enn stýrði öllum hennar gjörðum. Hann óskaði einskis néma |iess, að sleppa á burt frá lienni. Hann kærði sig ekki éinu siniii neitt uin að heýra um ætterni Fernande. Hún sjálf var honum nóg, og aðat- atriðið var þetta, að hún skyldi ekki vera dóttir Juliet. ()g hvað það snerti hvernig barnið þeirra mundi verða (það var liklega það, sem Juliet var að gera sjer grill- ur út af og ljet heita skálkaskjól fyr- ir kvíða sinn við að verða annnja) þá trúði hann svo fast á lyndiseinkun Fernande, að hoiiuni var það nóg. „Jeg ætti vist að þakka yður fyrir að hafa sagt mjer þetta“, sagði lianii „og það geri jeg“. Hann opnaði liurð- iiia og sá Fernande bregða fyrir úti i endanum á göngununi; lnin stóð þar og hallaði sjer ujij) að veggnum Ög strauk fætinum við gólfdúkinn eins og lítil skólatelpa, sem er óþol- inmóð að biða. „Og verið þjer iiú sælar“. „Yerið þjer sælir“. (Komdii Jolin, flýttu þjer, jeg þrái þig — Fernande gerði honuni bendingar — komdu, vinur). Raddhreimur Juliet var nú orðinn Lnnilegur, nærri þvi biðjandi. „Hjelduð þjer að þetta væri alt. sem jeg þyrfti að segja yður — hjelduð þjer að það væri :af því að jeg þekti ekki ætt Fernande, að jeg vildi ekki lieyra nefnt að hún eignaðist harn? — Jeg þekki ætt hennar i finim síðustu liði — jeg liefi lesið skýrslur barnahælisins. Fjölskylda hennar er öll gott og heiðarlegt fólk“. „I>að hefðuð þjer ekki þurft að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.