Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 11
FALKIN N 11 VHG/VU LE/&H&URHIR Farðu vel með reiðhjólið þitt. Ef |)ú íitl reiðhjól þó nianstu sjólf- sagt að það hefir veitt þjer margar skemtilegar stundir ó sumrinu sem leið. Reiðlijólið hefir eflaust verið fjelagi þinn ó mörgu skeintilegu ferðalagi upp i sveitir og oft flýtt fyrir þjer þegar þú hefir verið send- ur eitthvað i erindi. Ressvegna ó reið- hjólið ekki skilið að þú fleygir þvi blautu og óhreinu inn í skúr þegar þú kemur úr ferðalagi, og því siður að þú hreinsir það ekki vel og vand- lega á haustin þegar þú verður að liætta að nota það vegna snjóa og ótíðar og ert hættur að fara í ferðir. Fæstir hugsa út í, að hjólið það slitn- ar og skemmist þegar það er látið standa ó gúmmíbarðanum og loftið tæmist smátt og smótt úr slöngunum. Oftasl er raki við gólfið á geymslu- staðnum svo að barðarnir l'úna. Við þessu er það ráð að liengja lijólið upp undir þak á haustin, eins og sýnt ó I hjer ó myndinni. Þar er sett tryssa upp uhdir loftið, svo að hægt er að hala hjólið upp á snæri, það ér fest i bera úr jórni, sem likist mjög herðatrje og sjest ó II. Líka getur þú búið þjer lil bera úr 55 sm. lóngri spítu og f'esl í hana þrem krókum, sjó niynd III. Hjólið er dregið upp með sterku snæri. Kn mtindu eftir þvi ao þegar þú hengir hjólið upp lil vetrar- geymslu ;ið hreinsa af því alt ryk og óhreinindi og gamla olíu, siðan berð þú vel ó það og n.ýrð alla fægðu hlutina ó því úr vaselini. !>ó heldur það sjer lil vorsins. Reyndu eftirtektina. Fáðu þjer góðan og nýjan kork- lappa, helst úr stórri fltisku. Síðan skei' þú þrjú göt á vel stift pappa- spjald. Þessi göt eiga að vera mis- munandi að lögun eins og myndin sýnir, en þó á lengdin á hlið fer- h'rningsins, hlið þríhyrningsins og þvermáli hringsins að vera jöfn. Nú fær þú einhverjum kunningja þínum tappann og beittan vasahnif og hið- ur hann um, að skera tappann þann- ig til að hanrt geti fylt út í tillar Itrjúr holurnar i pappanum! Hann er vísaslur til að segja að það sje alveg óinögulegt — en það er hægt að gera það samt. Þú ferð svona að því: Tappinn fellur í hringmynduðu holuna og í ferhyrndu holuna fellur hann lika, þegar þú skerð svo mikið ofan af honum að liæðin á honum verður jöfn og breiddin eða þyktin. Loks skerð þú tvo geira af tappanum, frá miðlínu annars endaflatarins og til brúnarinnar á hinum endafletin- um, og þá fellur tappinn líka í þrí- hyrninginn. Þegar tappinn hefir ver- io skorinn þannig til, þó verður hann i laginu eins og myndin sýnir og nú uppfyllir hann skilyrðin: að falla í allar holurnar, aðeins ef hoinim er snúið til. Þetta er skemtileg þraut til þess að láta aðra furða sig á. en mundrt það, að þú verður að hafa vel beittan hníf, svo að skurðflet- irriir verði beinir. Og tappinn verður að vera jafnstór hringnum! Vitið þið <rd svepparnir, þó að þeir sjeu mjúk- i'- og linir, geta brotist gegnum sem- entflísar og malbikun. Þeir va\a svo fljólt og með svo ómótstæðilegum LANDSLEIKUR I KNATTSPYRNU. var nýlega liáður í Kaupmannahöfn krafti, að dæmi eru til, að þeir hafi brotið gat á þykt sementsgólf. Svamparnir hafa byrjaö að vaxa í holu undir sementinu og þegar vöxl- ur kom í þá varð steypan að láta undan. Hinsvegar komast þeir ekki gegnum stein eða máhn. að að sjórinn í kuldabeltunum inni- heldur miklu minni seltu en þegar nær dregur miðjarðarlinu. ísjakarnir sem sífelt eru að bráðna í sjóinn eru ósaltir og svo er uppgöfunin minni en þar, sem heitar er. að rnúsin hefir tiltölulega stærri heila en fullorðinn maður. Músar- heilinn er um 5% af þyngd músar- innar en mannsheilinn ekki nema mn 2% af þyngd mannsins. Hvernio hann mældi vatnið. Múrari nokkur ótti að nota nó- kvæmlega fimni lítra af vatni í se- mentsblöndu. Hn nú hafði hann tvö mól og tók annað 7 lítra og hitt 4. Hvernig för hann nú að því, að mæla fimm litra fró með þessum tveimur mólum? RÁÐNINGIN er svona: Fyrst fylti múrarinn ilátið, sem tók 4 lítra. Þessum fjórum litrum helti hann svo í málið sem tók 7 lítra og fylli svo fjögralítra mólið aftur og helti aftur i stóra mólið eins miklu og i |iað komst, eða 3 lítrum. Varð þó 1 líter eftir i minna mólinu. Svo tæmdi hann stóra mólið og helti eina lítr- anum í það, fylti síðan minna málið milli Dana og Pólverja. Myndin hjerna að ofan sýnir atriði úr viður- eigninni við annað markið. Úrslitin aftur með 4 lítrum og bætti þeim við þann eiria, sem fyrir var í stóra mál- inu. Og þá hafði hann þó fimm lítra sem hann þiirfti að nota. Tóta frænka. HÓGVÆR ÓSK. — Bara að jeg væri orðinn svolítil fluga! Frú Sörensen kemur svífandi inn til mannsins síns með jakka í hend- inni: — Hermann, hvað ó þetta svara hór ó jakkanum þínum að þýða? — Það þýðir það, að þú hefir aldrei burstað hann almennilega síð- an þú litaðir hórið á þjer ljóst, svar- aði Hermann ofur rólega. itrðu þau, að Danir unnu með tveim ur mörkum gegn einu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.