Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 10
-10 F A I. K 1 N N I w Copynghl P. I. B. Bo» 6 Coi>enhogC-. Zí. J ) Nr. 413. Adamson og betri maðurinn hans. Copvright P. I. B. Box 6 Coppnhci Nr. 414- Adamson fer í skyrtuna S k r í 11 u r. — Heyrffu, Emil. Mjer finst rœkall- fíjóðar varir fram í andlátiiö. ans sviðalykt hjerna! — Hver er þessi unga dama? — Það er konan mín. — Konan yðar? -— Já, jeg hafði endaskifti á henni. Kaupmaðurinn er að segja búðar- stúlkunum sínum hvernig þær eigi að selja: — Stúlkur mínar, þegar einhver viðskiftavinur sjer ekki það sem hún vill kaupa, i því sem þið leggið fram HÚN: — Æ, drottinn minn. Og þú, sem ekki hefir borgað iðgjajdið af líftryggingunni þinni síðasta missir- ið! til að sýna, þá verðið þið að sjá um, að hún vilji kaupa það sem þið get- ið sýnt henni. Hend—urnar upp og ekki nokkra hreyfingul — Þetta er pipan hans pabba. Hún mamma var að setja upp ný glugga- tjöld fgrir Hvítasunnuna og vilt ekki láta hann regkja inn i stofunni síðan — Mjer þætti vænt um að jeg gæti fengið frí í clag. Mig langar til að fylgja henni tengdamóður minni til grafar. — Jeg segi sama ng alt eins, sagði hú sbóndinn. — Hvað er mannæta, sem hefir jetið' hann föður sinn? — Saddur. — Og þegar hann hefir jetið haíia móður sína líka?? — Þá er liann foreldralaus. — En þegar hann hefir jetið alla ættingja sína? — Þá er 'hann einkaerfingi. — Og hvar getur hann fundið samúð eftir að hafa drýgt öll þessi ódæði? — Undir bókstafnum S í orða- bókinni. Umrenningurinn var að enda við að segja: „Þakkir, hjartans þakkir frú, þegar hann sneri sjer við og sá að lögregluþjónn nálgaðist. Hann þorði ekki að standa kyr við dyrnar og gekk því út á götuna og Ijet eins og ekkert væri. — Bíðið þjer við, sagði lögreglu- þjónninn og tók hendinni á öxlinni á hetlaranum. — Hvað voruð þjer að vilja þarna i húsinu. — Ekki neitt! — Ekki neitt? Við skulum'nú at- liuga það. Hvað eruð þjer með i vös- unum? Umren ningurinn varð að taka tvo höggla úr vösum sínum — það var í þeim smurt brauð, með allskonar álagi. — Ekki neitt! sagði lögregluþjónn- inn aftur. — Þjer hafið betlað þarna í húsinu. Já, það hafið þjer gert! — Betlað! — Jeg betlað! Hvílik ósvífni! kallaði umrenningurinn reið- ur. -— Þetta eru sýnishorn frá smjör- hrauðsstofunni, sem jeg er seljari fyrir. Gvendur kemur ljómandi af ánægju inn í kenslustofuna og segir við kenslukonuna: — Hún Anna systir niin hefir fengið mislingana! ''eslukonan bretti rsig og segir ávítandi: — Hvernig dettur þjer í hug, að koma hingað í'skólann? Þú veist vel, að þú mátt það ekki! Farðu undir eins heim til þin og komdu ekki aftur fyr en hún er orð- in heilbrigð! Gvendur fór og þegar hann kom heim tautaði hann í afsökunarróm: — Jeg komst ekki að til þess að segja kenslukonunni, að hún systir mín á heima austur á fjörðum. 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.