Fálkinn - 28.11.1936, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
Marlene Dietrich undi sjer sem
kunnugt er ekki lengi í Ameríku,
enda þótti henni skattarnir háir þar
og svo það sem verra var, að bóf-
arnir voru farnir að skrifa henni
annarskonar brjef en kvikmynda-
dísirnar [á venjulega. í stað ástar-
brjefa fjeklc hún hótunarbrjef, þar
sem henni var sagt að hún yrði
drepin, ef hún greiddi ekki svo eða
svo mikla upphæð á álweðinn stað.
Hypjaði hún sig því til Evrópu, en í
Þýskalandi þykir henni ekki meira
en svo gott að vera. Nú er hún kom-
in til Englands og hefir ráiðið sig þar
til leiks fyrir stórfje. Hjer á mynd-
inni til hægri sjest hún í rússneskri
mynd, sem hún leikur i fyrir fjelag
í London.
'i'aj Mahal i Agra i Indlandi er talið
fegursta grafliýsi heimsins. Var það
reist af shainum Jahan á 17. öld lil
þess að geyma jarðneskar leyfar
konu hans. Það er alt úr hvítu ala-
basti að utan.
Neville Chamberlain fjármálaráð-
lierra Breta er mikill laxveiðimaður.
Er myndin af honum er hann er að
koma úr veiði í sumar. Væri ekki
gott að leigja honnm einhverja ána
hjerna næsta sumar, ef ske kynni
að iala þyrfti við ensku bankana?
Þeir hafa haft nóg að gera aðalmenn
irnir í baráttunni um forsetatignina
nú undanfarið — ferðast stað úr stað
og haldið fundi með kjósendum og
skjallað þá eftir megni. Iljer á
myndinni t. h. sjest Roosvelt forseti
vera að tala við bónda einn, þegar
hann var á ferðalagi nýlega vestur
um miðríkin.