Fálkinn - 02.01.1937, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Undirbúningur undir brúðkaup
Júlíönu Hollandsprinsessu er nú i
fullum gangi í Haag. Brúðhjónin eiga
að aka til kirkjunnar í hinum fræga
„gullvagni", sem annars er ekki not-
aður af neinum öðrum en Vilhelmínu
drotningu, þegar hún ekur á þing-
fundi.
Önnur mynd:
Alkunnur rúmenskur glæpamaður,
Coroui að nafni, sem liefir óteljandi
glæpi á samviskunni, sjest hjer á-
samt nokkurum samsekum fjelögum
sinum, þar sem verið er að flytja þá
til rjettarsalsins í Bacau. Þorpararn-
ir eru fjötraðir á höndum og fótum.
Þriðja mynd:
Þolinmóður Englendingur, H. E.
Offord, sem efast ekki um það, að
krýningarhátíðin muni haldin á
sumri komanda, hefir búið til mynd
af krýningarskrúðgöngunni, eins og
hann hugsar sjer hana. í baksýn
sjest Westminster Abbey.
María ekkjudrotning ásamt hertoga-
frúnni af York og litlu dóttur henn-
ar, Margrete Rose. Myndin er tekin
er þær eru úti að aka í London.
Frú Tlielma Furness, sem varð til
þess að kynna þau Játvarð Bretakon-
ung og frú Simpson, er komin ti)
Englands frá New York og sjest hún
lijer á myndinni er hún stígur á
land úr skipinu „Queen Mary“.