Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Page 2

Fálkinn - 30.01.1937, Page 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Dauðinn á Möðveginum. Mjög fræöandi og spennandi mynd, sem á erindi til flestra, sem við bifreiðaaksiur fást, með alvarlegum áminningum um um- ferðareglur og ákvæðum um lög- legan liraða akstursins. Aðalhlutverlcin leika RANDOLF SKOTT, FRANCES DRAKE. bessi mynd ætti að gefa ærið um- hugsunarefni öllum þeim, sem telja það hjegómamál, hvort ekið er var- lega á vegunum eða ekki. í borg einni i Ameríku er John Knox nýlega kominn í embætti sem fulltrúi í umferðalögreglunni. Þar bíður hans mikið starf og erfitt, því bilslys með allskonar hörmulegum afleiðingum mega heita þarna dag- legir viðburðir, ekki síður en ann- arsstaðar í heiminum. Drukknir og skeytingarlausir ökumenn, sem ekki ldýða neinum reglum, eiga vit- anlega mikla sök á þessu, og Kjiox lætur það verða sitt fyrsta verkefni að hefja liarða baráttu gegn þessum mönnum. Hann skoðar bíl, sem öku- maðurinn hefur ekki vald yfir, langt um hættulegri þjóðfjelaginu en all- ar skammbyssur og önnur skotvopn. Einn góðan veðurdag er komið með unga stúlku í skrifstofu hans. Þetta er falleg stúlka og dóttir eins auðmannsins í borginni, og veit líka af þvi, og þykist víst ekki skyldug að hlýða lögunum, nema rjett eins og lienní sjálfri gott þykir. Nú liefir hún ekið með 100 kílómetra liraða þar sem 30 var leyfilegt, og úr því ekki varð neitt slys að þessu, finst henní enginn skaði vera skeður. Knox er samt á annari skoðun, og daginn eftir er hún dæmd í sekt og auk þess til að taka þátt í nám- skeiði i umferðareglum — það er nýung, sem Knox hefir komið ú, og þar eru ekki einungis umferðaregl- urnar kendar, heldur er líka farið tneð nemendur á spítala þar sem l'ólk liggur, sem hefir lent í um- ferðaslysum. Þetta síðastnefnda hef- ir ekki hvað minst álirif Til þess að láta sjer ekki leiðast eins mikið, tekur stúlkan — Betty Winslow — vinkonu sína með sjer og svo bróður sinn, Jackie. Vinkonan — Dodie Sloan — er rík kona og lekur mikinn þátt í samkvæmislíf- inu. Einn dag fær Knox boðsbrjef frá henni til veislu, sem hún ætlar Krossviður. Birki og furukrossvið útvega jeg frá Svíþjóð og Danmörku. Gaboonplötur, frá Þýskalandi og Danmörku. Rúðugler, allskonar frá Þýskalandi, Belgíu og Englandi. HEILDSALA. SMÁSALA. LUDVIG STORR PSÍ Arent Claessen stórkaupmaður verður 50 ára á morgun. að halda. Hann ætlar auðvitað að afþakka boðið, en svo stendur á, að blaðamaður einn, kunningi hans, hefir tekið upp á því að hringja til Dodie í hans nafni og þakka fyrir boðið. Vill hann því ekki gera þess- um vini sinum skömm. og fer þangað ......... Mynd þessi er, eins og vikið var að, afar lærdómsrik, enda ]xitt ást- arsaga sje gerð utan um kenninguna, sem hún á að flytja. Hún verður sýnd um helgina í Gamla Bíó. Kristinn Jónsson Tjarnargötu 2, Keflavík, verður 'iO ára 3. febr. Ingimundur Jónsson kaupm. í Keflavík verður 50 ára 3. febr. í London var nýlega haldin sjer- kc-nnileg veisla. Þátttakendur voru allir leikarar úr kvikmyndinni „Hin- rik áttundi“. í þeirri mynd voru hvorki notaðir hnífar nje gaflar og eins var í veislunni; þar mötuðust allir með fingrunum. Charles Laugh- ton, sem Ijek konunginn i myndinni hafði skarað fram úr öðrum í veisl- unni og nagað mjaðmarbein af miklu kappi, kúmugur út undir eyru. 0 t% • o ■••lu-' • •"Wi*' • ■"Ui-o '%•• •"Uw' • •‘Hi.- • o •••um* • •‘•om* o ^ f t DrEkkiö Egils-öl t ’0^1,O — 0 # — W• —I*.. —w —IV'O "1..o' 'lu,• o <—' • •iiu. o ------ NtJA BÍÓ. ------------ Episode. Walter Reisch-mynd með PAULA WESSELY og OTTO TRESSLER í aðalhlutverkunum. Sýnd um helgina. Paula Wessely hefir ekki leikið nema þrjú kvikmyndahlutverk um dagana, en með þeim árangri,. að árið 1935 hlaut lnin Volpi-bikarinn fyrir leik sinn í þessari mynd, enda þótt Marlene Dietrich, Elisabeth Bergner og Greta Garbo værti allar til að keppa við hana. Walter Reisch, sem hlaut mikla frægð fyrir Maskerade, hefir einnig lagt til handritið að þessari mynd, en auk þess sjeð um alla leikstjórn, og tekist það svo vel, að með af- brigðum má telja. Otto Tressler frá Burgteater á lika sinn hluta af ágæti myndarinnar. Leikurin fer fram í Wien árið 1922, á þessum árum þegar fólk reyndi að drekkja áhyggjunum í slcemtunum og svalli. Á næturveitirigastað ein- um er ;ilt í háalofti af þys og liljóð- færaslætti, þegar alt i einu heyrist skothvellur, og það kemur i ljós, að sá, sem honum olli var þektur bankastjóri, sem ekki treysti sjer lengur til að kafa fram úr kröggun- um. En af þessu leiðir, að þúsundir sparifjáreigenda, sem hafa trúað lionum fyrir aleigu sinni, vita nú ekki. hvað þeir eiga að horða i næsta mál. Valer.ie Gártner er ein i þessum hóp. Hún fer með hlaðið í hendinni, sem fregnin er í, til málfærslu- mannsins, sem lrafði fjárreiður henn- ar á hendi, og hann staðfestir ótta hennar; fjeð er tapað. Hún hefir undanfarið gengið á listiðnaðarskóla i Wien, en móðir hennar á heima i Salzburg. Þegar hún símar til mál- færslumannsins, skipar Valerie hon- um að segja gömlu konunni, að öllu sje óhætt, og hún muni fá vexli sina mánaðarlega, eftir sem áður. Valerie lofar málfærslumanninum ekki einungis að færa móður sinni hennar hluta mánaðarlega, lieldur einnig að sjá sjálfri sjer farborða. Mvndin verður sýnd um helgina í NÝ.TA BÍÓ. Rebekka Jónsdóttir Vesturgötu 51 b verður 65 ára 2 febrúar. Um jólin fórust 780 manns af um- ferðaslysuin í Bandaríkjunum. Þar af fórust 000 af bifreiðaslysum,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.