Fálkinn - 30.01.1937, Side 13
F Á L K I N N
13
Setjið þið saman!
1...................
2...................
3 ..................
4 ..................
fi...........................
7 ...........................
8 ...........................
9............................
10...........................
11...........................
12. .........................
13...................•.......
11...........................
:i—•að—all—and—and—an—ar—at —
gal—i<5—ing—ir—‘i—ir—is—kop—
k v a ð r—1 a p—1 i v—1 e—n á nd— o—o r n—
rign—rá—tin—torn—u—uð—varp.
Spilarinn,
Framhald á bls. 7.
ii m nwrð. Fyrir iipplýsiiu/ur
greiðist — Og svo kom á
eftir „Chicago“.
Hann starði á mig og sagði
liægt og rólega:
Við tölum hjer undir fjög-
ur augu. .leg hefi ekki sagt orð
við j)ig. Hvorugur okkar sjer
Ross eða talar við liann. Þú
hagar jjjer eins og þjer finst
rjettasl. Við skulum ekki gera
ncitt þangað til annað kvöld
klukkan tólf. Eftir þann tíma
neyðumst við til að láta til skar-
ar skríða. Hann hefir hegðað
sjer eins og heiðursmaður. En
|ietta er alvarlegt mál og ])að
standa menn að baki, sem við
þoruin ekki að slvggja eins og
sakir standa núna. Við höfum
haft nokkur leiðindamál með
höndum undanfarið og kosning-
arnar slanda fyrir dyrum. Við
gerum honum ekki neinn smá-
ræðisgreiða með þvi að bíða.
Besta ráðið er að liann fái sjer
göðan bíl suður á hóginn, svo
langt sem hann kemst. Við skul-
um ekki vera á gægjum með-
fram veginum suður í nokkra
daga. Það cr alt og sumt. Við
höfum ekki talað saman. Mundu
það!
Jeg sagði ekki neitt en tók
up]) veskið mitt og fjekk hon-
um Iumdrað dollara.
Ross lá í rúminu sínu og svaf
vært eins og barn, þégar jeg
kom lieim til lians tíu mínútum
síðar. Jeg lmfði lykla að her-
bergjum lians og gekk hljóðlega
inn. Munnur hans var lítið eitl
opinn, hann andaði Ijett og
hrosti. A borðinu við rúmið
97.
1. Land i Asíu.
2. Gígur i Þingvallahrauni.
3. I sömu -------------
4. Kr gefið hundum.
5. Regnbogahimna.
(i. Yfirstjett.
7. í Gyðingalandi.
.3 Urkoma.
i). Voru á sífeldri hreifingu.
10. I'erhyrningur.
11. Málmur.
VI. Bær í ítaliu.
13. Djúpur andardrátlur.
14. nálægð.
Samstöfurnar eru alls 30 og á að
setja þær saman í 14 orð í sainræmi
við það, sem orðin eiga að tákna.
Þannig að fremstu stafirnir í orð-
unum taldir ofan frá og niður og
upp, myndi nöfn fjögra landa i Ev-
rópu.
Strykið yfir hverja samstöfu
um leið og þjer notið hana í orð og
skrifið nafnið á listann til vinstri
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á, o sem ó og u sem ú.
stóð mynd af Mame Millas.
Hami spratt upp í rúminu og
starði fast á mig. — Jæja, sagði
liann. (íott og vel! Jeg veit hvað
j'að er.
Jeg sagði honum það sem jeg
vissi, eins rólega og jeg gat.
Meðan hann var að klæða sig
tók hann fram ýmislegt smádót
og lagði í handtösku. Vms skjöl
í eitt hólfið, rakáhöld og eitt-
hvað smávegis. Hann stóð hugsi
eitt augnablik, með ljósmynd-
ina af Mame i hendinni. Svo
sagði hann. Taktu myndina og
brendu henni. Það er ekki vert
að þeir fái að vita j)að! Jeg
reif myndina úr rammanum og'
brendi hana á arninum. Hann
muldi öskuna með viðarkubb.
lleyrðu, Andy, sagði hann.
Þeir eru vísir lil að njósna um
])ig um tima. Jeg kemst ekki af
stað fyr en hinn daginn. Hún er
heima hjá móður sinni og kem-
ur ekki fvr Það er einn staður
sem jeg get verið óhultur á
j)angað til þá. Það er enginn
vandi að komast út úr hænum
og suður á bóginn samt. En jeg
verð að lala við liana. Þegar
jeg hefi lekið á mig gerfi þá
j)ekkir mig enginn, j)essa tvo
daga.
Jeg vildi ekki taka j)á
hættu á mig, ef jeg væri í þín-
um sporum. Þeir hafa gefið þjer
frest lil miðnætlis annað kvöld.
Láttu mig tala við hana.
— Hún fer með mjer. Það er
ekki viturlegt að fara norður
og sækja hana. Við höfum af-
talað að hittast klukkan sex við
kirkjuna í Nortli Avenue. Það
er alveg hættulaust. Þeir fara
ekki að njósna um þig svo
snemma.
Hann settist á rúmstokkinn
og horfði á mig. Hann var ró-
legri en jeg.
Gott og vel, sagði hann
svo. Mjer fanst á mjer að
jietta kæmi bráðlega. Jeg ætla
að segja j)jér dálítið.
Faðir minn var fjárhættuspil-
ari. Ilann var frá New Orleans
og var einhver hesti spilamaður
sem uppi liefir verið. Móðir
mína liefi jeg aldrei j)ekt og
hann sagði mjer aldrei neitt frá
henni. Við vorum á sífeldum
ferðalögum um Bandaríkin frá
því jeg var fimm ára og vorum
aldrei lengi á hverjum stað. En
hann sá um að jeg kæmist á
skóla — góðan skóla. Enginn
liefir átt betri föður en jeg. Það
máttu reiða þig á. Þegar jeg
var tólf ára höfðu fáir við mjer
í spilum. Jeg hafði þetta í blóð-
inu og hafði lærl að spila frá
því jeg var fjögra ára. Við spil-
uðum ávalt heiðarlega. Við
kumium öll brögð þeirra sem
höfðú rangt við, en notuðum
þau aldrei. Hann kendi mjer
að sjá gegnum rnenn og vara
mig á ákveðnum mönnum. Þú
trúir þessu máske ekki. En liugs
anir og gerðir móta hvern mann
andlit lians, augu, rödd og fram-
konm svo að j)að er liægt að
lesa ])etta eins og bók, ef mað-
ur hefir lærl J)að. Þú veist sjálf-
ur hvernig starf mannsins mót-
ar hann. Jeg gel fundið keim-
inn af hræsnaranum i lang'ri
l jarlægð. Margir lialda, að þeir
sjeu góðir leikarar. En jeg hefi
ekki hitt einn einasta mann
sem er nógu snjall leikari. Sjúk-
dómár geta vitanlega breytt
manninum. En heiðarleikinn
sjest samt. Þegar jeg hefi heyrt
fimm setningar j)á er mjer nóg.
í þeim hóp sem jeg lifði var
spilamenska ekki óheiðarleg, ef
maður aðeins spilaði heiðar-
lega. Þú verður að muna, að jeg
lifði á þessu frá barnæsku. Og
saml sem áður vorum við faðir
minn altaf i efa. Því að svo
mörgum spilamönnum farnað-
ist illa. Og föður minum líka að
lokum. Það var komið með
hann heim eina nóttina. Hann
hafði verið skotinn fjórum kúl-
um. Þetta var í Cliicago.
Það síðasta sem hann sagði
við mig var þetta: „Lofaðu mjer
því, að spila aldrei upp á pen-
inga framar“.
Jeg hafðist ekki að í heilt ár.
Svo fann jeg morðingjana. Jeg
lilóð skrokkinn á tveimur þeirra
með blýi, fvrir utan klúbbinn
eina nóttina. En j)að var einn
maður auk mín sjálfs, sem vissi
þetta. Og það var einum of
mikið. Jeg fann á mjer að j)etla
mundi koma bráðum.
Tveimur dögum síðar, klukk-
an sex, sat jeg í bilnum við
kirkjuna. Jeg var boðinn lieim
til fjölskyldu, af því að það var
aðfangadagur. En jeg hlakkaði
ekkert til. Hann gekk hægt upp
hliðargötuna meðfram trjánum
og beið. Það var kalt og.kyrt og
alstirndur himinn. Báðum meg-
in við götuna voru litil timbur-
hús, eins og i smábæ.
Þetta liafði verið órólegur og
erfiður dagur. Mjer j)ótti vænt
um að klukkan skyldi vera orð-
in sex; svo að })au gætu komist
af stað suður.
Nú s,á jeg til hennar langt
r.iðri á götunni. Hún hjelt áfram
hröðum skrefum til kirkjunn-
ar. Hann gat ekki sjeð hana en
kom hægt til baka að bílnum.
.leg veifaði til lians og' hann
veil'aði aftur og greiklcaði spor-
ið. Lögregluþjónn kom labb-
tmdí fyrir liornið. Það gerði
okkur ekkert til. Lögregluj)jónn
inn leit ekki einu sinni á liann.
Alt í einu heyrði jeg mjúkt
og fallegt blísturhljóð. Það mun
hafa verið af g'leði yfir að sjá
hana. Hann blístraði hvelft og
fallega nokkra tóna úr alkunnu
lagi.
Lögregluþjónninn nam stað-
ar, sneri við og skundaði til
okkar. Ross leit kringum sig' og
tók til íótanna. Lögreglumað-
urinn bljes í flautuna.
Þrjú skot í sama bili og Ross
var að hverfa fyrir hornið. Þrír
skarpir hvellir hver eftir annan.
Hann datt beint áfram og
rann dálitinn spöl eftir gang-
stjettinni af ferðinni. Hann
revndi að lyfta höfðinu en gat
])að ekki. Það seig niður á hand-
legginn.
Hann lagðist til svefns. -
CHARLES EDISON,
sonur liins lieinisfræga hugvitsnianns
Thoiuas A. Edison, hefir af Roose-
velt forseta verið skipaður vara-
flotaniálaráðherra. Hjer sjest hanh
er hann er að opna raftækjasýn-
ingu i New York.
Danski leikarinn Jean Hersholtt,
sem oft hefir. sjest hjer i kvikmynd-
um frá Metro Goldwyn Mayer, hefir
nýlega verið „seldur“ kvikmynda-
fjelaginu „20 Century Fox“. Þetta
fjelag keypti samning Hersholts við
Metro Goldwyn og gerði svo nýjan
samning við hann til sjö ára og með
hærra kaupi en hann hafði liaft
áður.