Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Side 14

Fálkinn - 30.01.1937, Side 14
14 F Á L K I N N MANDARÍNABÚNINGUR MEÐ EVRÓPUSNIÐI. Skrautlegur heimabúning- ur; buxur úr bláu þvottaflau- eli og stönguö chintztreyja. TIL VETRARÍÞRÓTTA. Liðleg og lagleg skíðaföt; buxur úr bláu þvottaflaueli brúnar buxur og gulur veiði- jakki. FJÖLMETISSKÁLAR. Ef þessar skálar eru bornar saman við krystalskálarnar, sem mest voru í tísku áður fyr og voru allar skreyttar flúri og rósaverki, sem ervitt var að þvo upp, verður ekki annað sagt en hjer sjáist betri lausn á málinu en gömlu skálarnar voru. KVEN-SMOKING. Enda þótt sú hugmynd, að kvenfólkið stæli karlmennina í klæðaburði hafi hepnast sæmilega, er athugandi, hvort ekki hefnir sín að gera það. Eiginmennirnir gætu fundið upp á því að heimta, að svona fatnaður endist í 10 ár, eins og þeirra smokingföt gera stundum. Fylgist rriEÖ grEÍnaíÍDkknum: 5annlEikurinn um ástamál írú Simpsnn Dg EnglakDnungs Eftir frænda frúarinnar, rtEUJBDLD MDYES, blaðamann,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.