Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 5
F Á L K 1 N N
5
Þctta er flugvjel Mollisons, eins frægasta flugmanns heimsins, og er juið Bejlanca-vjel, mjög lik þeirri, sem
L'indbergh var ú jiegar hann kom til íslands. A þessari vjel flaug Mollison gfir Atlantshaf á mettíma
13 timum, 16 min. Og nú hefir hann sett met á leiðinni frá London tii Höfðahorgar
stækka þá og minka — eftir
því sem þörf er á. Á sprettin-
um um háloftin þarf vjelin ekki
nema mjög litla vængi. En þeg-
ar hún hefir farið yfir Atlants-
hafið — á sex tímum — og fer
að lækka i lofti, eru væng-
irnir stækkaðir, svo að vjelin
getur lent mjúkt og vel, á lítilli
ferð.
Fróðir menn telja, að það sje
ekki nema lítið spor, að stytta
þessa sex tíma Ameríkuferð of-
au í 60 mínútur! Þó að háloftið
sje þunt, þá mæðir það samt til-
finnanlega á vjelinni. Þessvegna
munu menn leggja leiðina
liærra þegar fram líða stundir,
upp í yfir-háloftin, þar sem
loftið er svo þunt, að það er
rangnefni að kalla það loft. Þar
getur enginn hreyfill starfað
fyrir loftleysi. Þar dugar ekk-
ert nema flugeldar. Þeir sem
hafa fylgst með tilraununum
með „rakettuhilana“ munu ekki
vera trúaðir á, að flugeldarnir
geti haft hagnýta þýðingu fyrir
flugvjelar. Fyrir átta árum
skaut franski prófessorinn Ro-
hert Ii. Goddard rakettu upp i
loftið vestur i Ameríku, og, ætl-
aði henni að komast upp í há-
loftin. Hún komst 100 metra
upp og sprakk þar og hjeldu
þá margir, að rakettutilraunirn-
ar væri úr sögunni. En þetta
var 1929. Siðan liafa framfarirn-
ar orðið stórkostlegar. Að visu
er ekki liægt að segja, að rak-
ettuflugvjelarnar sjeu að verða
að áþreifanlegri staðreynd, en
það má þó orðið gera sjer í
hugarlund, að þær verði það.
Rithöfundúrinn Charles G.
Philip, sem hefir ritað mikið um
teknisk efni, hefir fyrir skömmu
skrifað skemtilega lýsingu á
framtiðarferðalagi milli Ame-
ríku og Evrópu, í rakettuflug-
vjel. Hún leggur upp frá rak-
ettuflugvellinum í Berlin. Vjel-
in er úr gljáandi aluminium
og líkust fiski i laginu og væng-
irnir ekki stærri en uggar. Far-
þegarnir setjast að i loftþject-
um klefum, þar sem sætin eru
eins og rólur i sterkum
gúmmíböndum. Klukku er
hringt — vjelin er ferðbúin.
Með þrýstilofti er vjelinni skot-
ið skáhalt upp i loftið, 45 gráða
horn og þýtur nú upp með
geysihraða. Það skiftir engum
togum, vjelin er á svipstundu
komin upp í yfirháloftin. Rak-
ettuhreyflarnir eru nú teknir
til starfa og auka hraðann i
sífellu. Við hvert skot verður
ítalir eru altaf að auka lofther
sinn og bætast við fjölda margar
sprengju-flugvjelar á hverri viku.
Einkum nú síðustu mánuðina hafa
þeir aukið ioftherinn mjög, og er það
vitanlega gerl vegna hinnar yfirvof-
andi striðshættu. Þeir geta haft nol
aðdráttarafl jarðarinnar minna
og minna. Langt fyrir neðan
sig sjá farþegarnir bjarta kúlu,
sveipaða í skýjahjúp, það er
jörðiu .... Fram að þessu liafa
raketturnar „gosið“ flugvjelinni
hærra og liærra, nteð óskajdegu
hraki og brestum. En alt i einu
þagnar hávaðinn: himnaskipið
er komið svo óskiljanlega hátt
upp i himingeiminn. Farþeg-
arnir lítá á klukkuna. Þeir hafa
ekki verið nema þrjátíu mín-
útur á leiðinni hingað. Og nú
byrjar ferðin niður á við. Vjel-
in gengur fyrir sínu eigin falli
á renniflugi. Það lieyrist ekki
hljóð frá rakettunum. Braútin
fyrir þéssar sprengjuvjelar hvenær
sem er, og er síst að furða ]>ó Bret-
um sje ekki vel við þessi stórhættu-
legu vopn. Það er sagt að ítalir á
tveim tímum húist við að geta, ef til
kemur, gjöreyðilagt allan breska
flotann í Miðjarðarhafi og gerl Malta
niður á við er i rjettri línu,
sem virðist snerta yfirborð jarð-
arinnar eins og „tangent“ og
snertipunkturinn er New York.
Því nær sem maður kemur jörð-
inni því stærri verða vængirnir,
rakettuvjelin verður litlits lík
og venjuleg flugvjel og lendir
hægt og rólega. Rjettar 60 mín-
útur eru liðnar siðan lagt var
upp frá Berlín, en farþegarnir
eru komnir á leið í lestina, sem
á að flytja þá inn í New York.
Er þetta draumur og hugar-
órar? Óframkvæmanlegt ?
Nei! Það er þegar verið að und-
irbúa tæki lil þess að senda
lifandi dýr með flugvjelum upp
í yfir-háloftin til þess að sjá,
hvernig ferðalagið vérkar á
þau. En sporið frá lifandi dýri
lil lifandi manns, i rakettuflug-
vjel, er ekki stórt. Maður hlýtur
að minnasl spádóma Jules
Verne, sem þóttu svo lygilegir
og óliugsandi fyrir tveimur
mannsöldrum. I dag eru allar
spár hans komnar fram nema
ein. „Kringum jörðina á 80 dög-
um“ var einu sinni atburður,
sem maður gat ekki liugsað sjer
nema i draumi. Ef fólk í þá
daga hefði heyrt, um flug Lind-
bergs yfir Atlantshaf, hefði þvi
])ólt það lygilegra en okkur
fyndist núna að lesa um, að ein-
liver hefði flogið lil tunglsins.
Þegar mönnunum liefir tekist,
að komast yfir Allantshafið á
klukkutíma og fara upp í 2000
km. hæð, hefir þeim jafnframl
tekist að finna áhöld, sem gera
ferð til tunglsins mögulega.
En hitt er annað mál, hvort
mönuunum liði vel í tunglinu,
eða hvort þeir hafa yfirleitt
alóhæfa sem flotaliöfn. En hvað sem
í þessu kann að vera, vjelarnar eru
eigi geðfeldar neiiwun hinna þjóð-
anna, sem Ttölum kann að lenda
saman við nii eða síðar. Hjer sjást
þrjú hundruð þeirra á fhigvelli í
Milano.
nokkuð ])angað að gera!