Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 6
6
F Á L K 1 N N
Walter E. Grogan:
Brúðkaupsgesturinn.
Ilverfið kringum Paddingtonstöð-
ina i London er eins og þjettriðið
net úr mjóum og kyrlótum götum.
í flestum húsunum eru litlar versl-
anir á neðstu hæð, húsin stutt og
breið ineð kynstrum af smáíbúðum
en engum lyftum. Fólkið sem þarna
býr er fátækt af öllu nema vonun-
um — og loforðum, þegar það er að
tala við lánardrotnana.
Nóvembernæðingurinn gat verið
bitur, þegar hann andaði í þessum
gráu og skitnu götum. Alec Turner
bretti kragann á gamla frakkanum
sínum upp að eyrunum. Hann reyndi
eftir megni að yfirgnæfa vælinn i
vindinum með því að blístra, því að
liann var ungur og þarafleiðandi von-
glaður. Þessir eiginleikar koma að
góðum notum jafnvel þó maður sje
ekki nema ungur leikari, sem vonar
að fá stöðu við leikliús i Westend,
en verður sífelt að flakka sem um-
ferðaleikari án þess að fá nokkra
livíldarstund.
— Afsakið þjer, mætti jeg ekki
tala við yður rjett i svip! Ungi leik-
arinn sá gamlan og kengboginn
mann, se'm kom til hans af gang-
stjettinni hinumegin. Hann kendi í
brjósti uin manninn. Hann var einn
þeirra, sem liafði lent i skítnum,
rekald í stærstu borg veraldarinnar.
— Hvað var það? Hann staðnæmd-
ist og athugaði manninn eins vel og
hann gat í hólfdimmunni. Röddin
hafði stöðvað hann. Hún var ekki
ein af þessum kjökrandi röddum
atvinnubetlaranna áleitnu. Hann tal-
aði eins og mentaður maður. Það
var einhver virðuleiki yfir mann-
inum — þó að liann blygðaðist sín
auðsjáanlega fyrir að óvarpa Turner.
— Jeg tek nærri mjer að gera
þetta, herra! Röddin var há og
skalf. Mögur og skjálfandi hönd hjelt
gauðslitnum jakkanum saman að
framan. Hann hóstaði þurrum og
særandi hósta við og við. — Jeg
hefði aldrei trúað — nei, þjer kærið
yður ekkert um að vita það.
Turner stakk hehdinni í vasann.
Það var ónotalega lítið um peninga
þar, — en það stóð ó sama. Augna-
ráð mannsins var liræðilegt — sama
augnaróð og hjá soltnum hundi. sem
ætlar að gefa bita.
— Yður liður ekki vel? Turner
reyndi að telja peningana sem hann
átti, án þess að taka þá upp úr vas-
anum.
— Jeg svelt. Maðurinn sagði þetta
ckki með neinni tilfinningu. Það var
það, sem liafði mest áhrif. þegar menn
sem leggja sig í líma til þess að gera
röddina ástriðufulla þegar þeir segj-
ast vera að segja sannleikann, hafa
engin áhrif. Ef þeir eru ekki stadd-
ir á fáförnum stað og eru sterkir. —
Jeg — jeg gæti ekki gert þetta, ef
sulturinn væri ekki svona áleitinn.
Þegar maður er sokkinn eins langt
og jeg er gerir ein auðmýkingin meira
eða minna hvorki til né frá. Hann
þrengdi orðunum fram og leit svo
undan.
— Heyrið þjer, sagði Turner. —
Það vill svo til að jeg á heima í ein-
um af þessum kumböldum hjerna.
Komið þjer með mjer og fáið yður
matarbita!
— Herra! Lítið — lítið þjer á mig!
— Þjer eigið við fatnaðinn. Það er
í lagi. Þjer eruð eldri en jeg, svo að
það er eðlilegt, að fötin yðar sjeu
slitnari. Mjer þykir vænt um að sjá
það. Jeg hjelt að fötin mín væru að
syngja útgönguversið, en nú sje jeg
að þau geta enst mörg ár enn.
Betlarinn hló. — Jeg þakka yður
innilega. Hann hneigði sig fyrir-
mannlega. Svo bætti hann alt í einu
við, eins og honum kæmi nokkuð
nýtt í hug: — Get jeg rjett til, að
þjer sjeuð einhleypur?
— Nei, guði sje lof, svaraði Turner.
Það átti ekki fyrir injer að liggja.
— Eiginkona! Betlarinn hugsaði
sig um. — Kvenmaður ó heimilinu.
Það er sagt að konurnar sjeu mildar
og alúðlegar, en þær eru svo fínar.
Þær vilja ekki óhreinindi inn á lieim-
ilið.
— Jeg á sápu og handklæði.
— Og svo eru nágrannarnir. Þeir
eru vandfýsnari en vinirnir og þess-
vegna er vert að óttast þá. Konan
yðar mundi óttast masið í þeim. Fað-
ir hennar“ — er jeg viss um að þeir
mundu skíra mig — „læddist inn til
hennar eins og betlari — óhreinn og
illa til fara — líklega drekkur hann
Iíka“. Þjer þekkið þetta, herra? Hús-
freyjurnar vilja ekki eiga slíkt á
hættu, þessar venjulegu.
— En konan mín er ekki ein
þeirra „venjulegu“, sagði leikarinn
blátt áfram. Hún er hlind og heyrn-
arlaus, hvað nágrannana snertir. Hún
hægri og vinstri til þess að sjá betur.
Anddyrið var mjög þröngt, og Alec
Turner var hreiður um herðarnar.
— Það er brúðkaupsgesturinn okk-
ai' sagði hann.
Gamli lotlegi maðurinn hneigði sig.
— Jeg vissi ekki að hjer væri
brúðkaup, frú. Hefði jeg vitað það
þá liefði sulturinn jafnvel ekki gel-
að knúð mig til þess að verða sam-
ferða manninum yðar. Jeg fer. Hann
bretti jakkakraganum upp aftur og
lagði hornin saman að liálsmálinu
með skjálfandi fingrunum.
— Nei, nei. — Beatrice komst við.
Henni lá við að blygðast sín er hún
fann virðuleikann, sem þessum föru-
manni var svo einlægur. — Það er
ekki brúðkaup heldur er það fyrsti
giftingardagurinn okkar. Og þjer er-
uð hjártanlega velkominn!
Beatrice lagði ó borðið, en menn-
irnir tveir, ungi og vonglaði leikar-
inn og gamli vonlausi betlarinn sett-
ust í stofunni. Augu gamla mannsins
ljómuðu af fögnuði þegar Turner fór
fram í eldhúskytruna og kom aftur
með steikt dilkslæri ásamt ýmsu til-
heyrandi. Og augu hans eltu flösku
af ódýru cliianti meðan lnin var á
leiðinni frá skenknum og að horðinu.
Merkið á flöskunni var fínt þó að
innihaldið væri ljelégt.
Gainli maðurinn borðaði með góðri
lyst fyrst í stað, en bráðlega tók
£J| |
vill lifa lífi sínu, eins og hún sjálf
telur rjettast.
— Það er sjaldgæft að heyra uni
svoleiðis konur.
— Henni þykir áreiðanlega vænt
um að sjá yður, sagði Turner ákveð-
inn, af því að hann var ekki alveg
viss um það. Hvaða maður er ekki
svolítið órólegur þegar hann kemur
heim með óvæntan gest, jafnvel þó
hann sje vel klæddur?
Turner opnaði gangliurðina að súð-
aríbúðinni og kallaði: Bee! Falleg
smávaxin kona með rautt hár kom
út úr út úr stofudyrunum og kallaði:
— En hvað þú kemur seint, Alec!
Svo þagnaði hún. Það stóð maður
bak við Alec og hún var í morgun-
kjólnum. Hann fór henni ljómandi
vel, liturinn var samstefndur við bláu
augun, sem ljómuðu af ánægju, en að
vísu var kjóllinn tæplega hoðlegur
til að taka á móti gestum i honum.
— Jeg kem ekkert seint, svaraði
Alec. En það er gaman að heyra, að
konunni, sem manni þykir vænt um,
finst að maður komi of seint, því að
það hendir á, að henni finnist tím-
inn lengi að líða þegar maður er
ekki heima! Jeg kem meira að segja
tíu mínútum fyrir tímanrr! Hefirðu
saknað min, gullið mitt?
— Ekki vitund! Konan hans kast-
aði höfði og ljet eins og sig gilti
einu hvenær hann kæmi, en það var
ekki hægt að blekkjast á því lát-
bragði. — En .... Hún gægðist til
Beatrice að furða sig á því, að hann
virtist hafa mist matarlystina. Ilann
tók aðeins örlitla sneið af síróps-
kökunni og var liún þó ekki nema
lítið hrend. „Eldavjelarskömmin er
að erta mig með því að skemma
fyrir mjer matinn", sagði Beatrice.
— En jeg vona að hann bragðist
samt. Gerið þjer svo vel að fá yður
meira!
— Nei, þökk, jeg er svo óvanur að
borða mikið. — Þetta hefir verið
konungleg máltíð fyrir mig. Chianti-
nektarinn og alt hitt. En nú get jeg
ekki borðað meira. Jeg hefi ofurlít-
inn svima, aðeins lítinn — það kem-
ur af þvi að jeg hefi fastað svo lengi.
Alec lijálpaði konunni sinni að taka
af borðinu, en gesturinn fjekk sjer i
pípu lijá húsbóndanum.
— Hann hefir sjeð betri daga, svo
mikið er víst, sagði Beatriee við Alec
meðan hún var að koma matarleif-
unum fyrir í búrskápnum.
— Hann hefir að minsta kosti
varla sjeð verri daga, sagði Alec og
setti diskana i vatn, svo að hægra
yrði að þvo þó.
— En þetta er mentaður maður.
Og svo virðulegur.
— Það lítur út fyrir að liann sjé
jafn óvanur að fá sæmilega máltíð
eins og við að eta styrjulirogn.
— Já, hann virðist vera þraut-
pindur af sulti. Guð blessi þig Alec,
fyrir það að þú komst með hann
heim!
— Þjer þótti það þá ekki miður,
gullið mitt?
— Nei, öðru nær. Það er að segja,
í fyrstunni var jeg það, en hann er
svo kurteis og svo þakklátur. Jeg er
hrifin af honum.
— Nú, nú, liægan, liægan, Bee! Þú
veist hvernig jeg er þegar jeg verð
afbrýðissamur!
— Hvað ertu að bulla?
Gamli maðurinn stóð upp þegar
þau koniu inn aftur. -— Nú verð jeg
að fara. Þið hafið tekið mjer undur-
samlega vel. Mjer hefir verið hingað-
koman einsog æfntýri, lieimilislaus-
um veslingnum.
— Nei, þjer megið ekki fara strax,
mr...... mr........ Bee þagnaði og
liló. — Við erum orðnir góðvinir
og svo vitum við ekki einu sinni
nöfnin hvert á öðru. Maðurinn minn
ei Alec Turner, leikarinn. Hún þagn-
aði því að gesturinn ljet sjer fátt um
finnast þó hann heyrði nafnið. Al-
menningur virtist vera blindur og
lieyrnarlaust gagnvart bestu lista-
mönnum þjóðarinnar! — Og jeg er
Beatrice, kona hans.
— Og jeg er — jeg var Paul Ver-
mont. Líka leikari. Höfuð gamla
mannsins skalf er hann nefndi nafn-
ið, en liann bar það hátt.
— Leikari! kallaði Alec sigri hrós-
andi. — Datt mjer ekki í hug!
— Hversvegna? spurði gesturinn
þegar.
— Vegna framburðar yðar. Og radd-
arinnar — hún er svo þjálfuð.
— En þjer kannist ekki við nafn
mitt? ’ Nei, auðvitað ekki. Enginn
kannast við það framar. En — einu
sinni — nei, það stoðar ekki að tala
um það.
— Þjer voruð leikari? spurði Bee
og tók andann á lofti. Skyldi endir-
inn á erilsömum æfiferli verða svona
hjá Alec?
— Jeg var talsvert þektur. Að vísu
ljek jeg eingöngu utan Lunúnaborgar,
en það eru til tryggir áhorfendur í
minni b'orgunum líka. En jeg vonaði
að vinna fullan sigur í London.
— Já, hver er það, sem ekki gerir
það?
— En vonir mínar brugðust. Æ,
jeg er brúðkaupsgestur hjerna og vil
ekki segja neitt, sem getur varpað
skugga á daginn. Skál fyrir ham-
ingjusamri framtíð ykkar beggja!
Hann lyfti glasinu og drakk. — Það
eru ekki margir eins óheppnir eins
og jeg var.
— Alec á áreiðanlega glæsilega
framtíð fyrir höndum, sagði Beatrice
fagnandi.
— Jú. vitanlega, sagði gamli leik-
arinn en það var engin sannfæring
í orðunum. — Sumir vinna gull og
græna skóga. Sumir verða meira að
segja leikhússtjórar. Jeg hefi þekt
nokkra, sem farnaðist þánnig.
— Vilja þeir ekki hjálpa yður?
Það var Turner sem spurði og hann
var dapur. Saga brúðkaupsgestsins
var eiginlega ekki. skemtileg.
— ónei, ekki er því til að dreifa.
Jeg hefi hjálpað mörgum .... en
hversvegna er jeg eiginlega að rifja
þetta upp! Orðið að „mishepnast"
er ekki til í orðabök unga fólksins.
Þjer eruð ungur, kunningi. Kórónan
er til jiess að vinna Iiana. Jeg er
vanþakklátur glópur, að sitja hjerna
og rekja raunir mínar, ]ió að jeg hafi
i kvöld fengið sönnun fyrir því að
gamla móðir Jörð fóstrar enn hjarta-
gott fólk eins og ykkur.
— Það er eðlilegt, að þjer sjeuð
bitur, sagði Beatrice með hluttekn-
ingu. Hún fann til kvíða um örlög
Aleces.
— Það er máske afsakanlegt núna,
frú. Það kom harka í hrukkótta and-
litið. — Jeg fór að tala við Larry
Lowther í dag.
— Larry Lowther lirópaði hús-
freyjan. Leikliússtjórann?
— Jú, rjett er það. — Þennan þræl-