Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 8

Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N YNd/W kE/SNMtRNIR Ljós í lEikíangasskápnum. Nú ætia jeg að sýna ykkur dálítið, sem þið hafið líklega gaman af að koma fyrir i leikfangaskápnum ykk- ar. Það er rafmagnsljós og því er svo sniðuglega komið fyrir, að það kviknar af sjálfu sjer þegar þið opn- ið skápinn og sloknar þegar þið lok- ið honum. Svo að þið þurfið ekki að óttast, að þið hafið gleymt að slökkva. Ef þið hafið lokað, þá hafið þið slökt líka. Á mynd 1 sjáið þið greinilega livernig lampanum er komið fyrir. Batteríið B er fest á þilið með þvi að negla yfir það málmþynnu eða leð- urreim og ljósperan er skrúfuð í heygða járnþynnu (sjá G). Slökkvar- inn, A er sumpart á hurðinni og sumpart festur í loftið, fast við liurð- ina. 2. mynd sýnir slökkvarann að of- an. A er sjálfur slökkvarinn. Hann er úr svolitlum trjeklossa, sem tvær fjaðrir eru skrúfaðar á. Fjaðrirnar eiga að snertast. Það má taka fjaðrir úr gömlu vasaljósi og nota þær. End- arnir á rafleiðsluþráðunum frá batt- eríinu og ljósperunni eru skrúfaðir livor að siniii fjöður. Þið sjáið á efri myndinni hvernig rafieiðslan liggur: frá annari slökkvarafjöðrinni að lampanum, frá lampanum að batterí- inu og frá batteríinu að hinni slökkv- arafjöðrinni. Þegar slökkvarafjaðr- irnar snertast þá myndast liring- straumur af rafmagni. En ef ekki væri nú meira að gert þá mundi loga á ijósinu i sífellu og þá mundi battcri- ið ekki vera lengi að þrjóta. Þess- vegna er svolítill trjetappi festur á liurðina, þannig að hann gangi inn á milli fjaðranna á slökkvaranum i hvert skifti sem hurðinni er lokað. Þá rofnar straumurinn og ijósið slokknar. Þetta er sama aðferðin og höfð er við hurðir sumstaðar í búðum. Það hringir inni þegar hurðinni er lokið upp og heldur áfram að liringja þang- að til henni er lokað aftur. SkEmíilEgt saín. Pað er gaman að eiga albúm með myndum af vinum sinum, en iiitt er l>ó meira gaman, að eiga „andlegt“ albúm, sem eigi aðeins geymir mynd- ina lieldur líka hugsanir vina þinr.a, eins og þær voru þegar þeir voru drengir. Svona albúmi ælta jeg að ráðleggja þjer að koma þjer upp. Þú getur notað stílabók í það. Þú ætlar hverj- um dreng eina síðu og skrifar nú á- kveðnar fyrirspurnir viðvíkjandi drengnum í hverja línu á síðunni. Fyrst kemur vitanlega nafnið, svo fæðingardagur og ár, uppáhaldsnáms- grein, uppáhalds höfundur, uppá- halds íþrótt. Hvað viltu verða? upp áhaldsiðja i tómstundum, hvaða per- sónu í sögunni heldurðu inest upp á, aðalgalli, aðalkostur, framtíðaróskir. Svo ferðu með bókina til kunningja þinna og hver fyllir út sína blaðsíðu og svarar spurningunum. Svo verð- ur hann að gefa þjer Ijosmynd af sjer til að líma á síðuna og skrifar nafnið sitt undir. Það er gaman að blaða í svona bók eftir 15—25 ár og sjá hvernig vonir hvers einstaks hafa ræst. Skraddaraskærin. Þú skalt segja kunningja þínum söguna af skraddaranum, sem átti afar dýrmæt skæri og af skraddara- sveininum, sem langaði svo mikið til að ná í þessi skæri frá húsbónda sínum. Til þess að missa ekki skær- in batt skraddarinn þau með stálvír er besía hEimilisblaöið. í hring sem var á hurðinni. — Með- an þú ert að segja frá þessu, bindur þú skærin með seglgarni í hring á kommóðuskúffunni eða annarsstaðar þar sem fastur hringur er — eins og sýnt er á myndinni. Svo segið þið söguna áfram: Einn daginn þegar skraddarinn kom á saumastofuna var bæði sveinninn og skærin horfin, en stálvírinn hjekk Setjiðþið saman! 1...................... 2...................... 3 ..................... 4 ..................... 5 ..................... 6 ..................... 7 ..................... 8 ..................... 9.. ................... 10..................... 11..................... 12..................... 13 ........................ 14 ........................ a—a—a—a—af—am-—ang—ann—ar— austr—bukt—einn—en—finn—hun—í i—i—1—j ó t—k ólg—1 a n d—1 á r—ma r t— ól—reið—rúm-—sjá—tak—tim— u—ur —ráð. heill og ósnertur í hringnum. Og láttu svo áheyrendurna reyna að leika þessa list eftir. Það er hægt — en hvernig er farið a’ð því? Það getur víst enginn gert það, nema sá sem lært hefir. En þið getið lært það og losað skærin, ef aðeins seglgarnið er nógu langt. Takið í lykkjuna A og dragið hana gegnum efra augað á skærun- um, eins og örin B sýnir. Þegar það er gert, er lykkjan gerð svo stór, að CDE á skærunum verði Ijrugðið gegn- hana og síðan efri oddinum og efra auganu. Þegar öll skærin eru kom- in gegnum lykkjuna er liægt að draga segigarnið út úr skæraaugunum fyr- irhafnarlaust; þau eru laus — og á- horfandinn Iiissa. Skrítin spurning: Eru 64 jafnir 65? Þið getið spurt stærðfræðingana hvort (Í4 sjeu jafnir 65 og þeir munu hlæja að ykkur. En þó getið þið sannað — á yfirborðinu, að þessar tvær tölur sjeu eins. Þið takið krossstrykað blað og klippið úr því ferhyrning; sem er 8 reitir á hvern veg eins og taflborð, eða alls 64 reitir. Nú klippið þið þennan ferhyrning í fjögur stykki eftir línunum sem sýndar eru á efri myndinni, línunum AB, CD og EF. Raðið svo stykkjunum saman aftur í rjetthyrning, eins og þann, sein sýnd- ur er að neðanverðu á myndinni og 98. 1. Mannsnafn. 2. Skipsheiti og lilaðs. 3. Mannsnafn. 4. Gaddur. 5. Land i Asíu. (i. Land í Evrópu. 7. Mannsnafn. 8. Kvenheiti. 9. Hlúti af Danmörku. 10. Kvenheiti. 11. Land í Afríku. 12. Er sætt. 13. Er í Eimreiðinni. 14. Hlunnindi. Samstöfurnar eru alls 33 og á að setja þær saman í 14 orð í samræmi við það, sem orðin eiga að tákna. Þannig að fremstu stafirnir í orð- unum taldir ofan frá og niður og upp myndi nöfn fjögra vatnsfalla í Evrópu. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið nafnið á listann til vinstri Nota má ð sem d og i sem i, a sem á, o sem ó og u sem ú. teljið reitina. Myndin er 5 reitir á annáii veginn og 13 á hinn og 5x13 eru -— 65. 65 reitir. Skýringin á þessu fyrirbrigði er sú, að þó að klippurnar sýnist falla saman þá gera þær það ekki. Það er ofurlítil rifa á milli og úr þessari rifu verður samtals einn reitur, Þeg- ar pappír með sináum reitum er notaður, eins og hjerna á myndinni er ómögulegt að sjá mismuninn með berum augum, en sje reitastærri pappír notaður — 1. d. ef reiturinn er einn sentimetri á lilið— þá má sjá það. Þessi einkennilega útkoma byggist sem sje á sjónhverfingu. Huar sr miödEpiIIinn 7 Hjerna kemur önnur sjónhverfing. Spurðu einhvern hvort liann geti á liálfri mínútu sagt þjer hvar mið- depillinn (centrum) sje í myndinni af feita drengnum með gleraugun. Maður verður að hafa mjög glöggt auga lil þess að sjá, að miðdepillinn milli endanna á litlu línunum ])rein- ur, sem eru teiknaðar undir vinstra auganu á stráknum. Flestum mun finnast að miðdepillinn sje einhvers- staðar niðri á kinn. Þessi sjónvilla orsakast af svörtu húfunni sem strák- urinn er með á höfðinu. Tóta fvænka. O •"tl.*- • -"H,* • •'•llw O •lu.- • -"Ui-P 'liwO •'H..- • • -••II.,- O .•11,„ • ..rn^- o ^ • DrEkkiö Eqils-öl • i 1 •-«||V. O -"lu- • .''tu.'* • -"Utr • -"aw O —U*- O ''Uv • O •"%. • "lu.- o ■••av- •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.