Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 9
F A L K I N N
DASHIELL HAMMET:
Granni maðurinn.
Leynilögreglusaga.
grófgerða og subbuiega vísu. Húu var í velkl
um, ljósrauðum kímonó og ljósrauðum,
bryddum tauskóm, með tærnar brettar upp.
Hún liorfði á okkur með sljófu augnaráði.
Guild kynti mig ekki Nunheim og ljet sem
liann sæi ekki kvenmanninn.
„Setjist þjer“, sagði hann og ýtti einhverj-
um görmum til liliðar til þess að fá sæti á
sófanum.
Jeg tók Iiálft dagblað upp úr ruggustól og'
settist. Guild tók ekki ofan, svo að jeg gerði
það ekki heldur.
Nunheim gekk að borðinu, og stóð þar
flaska með um það bil tveimur þumlung-
um af whisky. Tók liann svo fram glös og
sagði. „Má bjóða ykkur bragð?“
Guild gretti sig. „Ekki bragð af þessu upp-
sölumeðali. Hvernig datt yður i liug að segja
mjer, að þjer þektuð ekki stúlkuna nema í
sjón ?“
„Þetta var hreinn sannleikur, lautinant.
Það er blákaldur sannleikur". Hann gaut
augunum tvívegis til mín og leit svo af
mjer aftur. „Ef til vill hefi jeg einhverntíma
sagt „góðan daginn“ eða jafnvel „hvernig
líður yður“ eða eitthvað í þá átt, þegar jeg
liitli hana, en meira var það ekki. Þetta er
alveg satt“.
Konan í skotinu ldó. Hún rak aðeins upp
eina roku, nístandi af liáði og það kom
ekki bros á andlitið á lienni.
Nunheim snerist á hæli til þess að líta á
hana.
„Hægan, hægan“, sagði hann og röddin
titraði af reiði, „ef það kemur orð út úr
trantinum á þjer, þá skal fjúka úr honum
lönn líka“.
Hún sveiflaði handleggnum og miðaði
pönnunni á hausinn á lionum. Hún misti
marks og pannan glumdi í veggnum. Feiti
og eggjarauður skvettust um allan vegginn
á gólfið og húsgögnin.
Hann rauk á hana. Jeg þurfti ekki einu sinni
að standa upp til að bregða fyrir hana fæti.
Hann kútveltist á gólfinu. Kvenmaðurinn
liafði gripið eldhúshnífinn.
„IJættið þið þessu“, urraði Guild. Ilann
hafði setið kyr líka. „Við komum liingað til
þess að tala við yður, en ekki til þess að
horfa á áflog. Standið þjer upp og liagið vð-
ur eins og maður“.
Nunheim stóð liægt upp. „Hún gerir mig
vitlausan, þegar hún er drukkin“, sagði
hann. „Hún liefir ofsótt mig í allan dag“.
Hann stóð kvr og lireyfði hægri liendina
fram og aftur. „Jeg held jeg liafi snúist um
úlfliðinn".
Kvenmaðnrinn fór fram hjá okkur án
þess að líta við okkur, livarf inn í lierbergið
og lokaði á eftir sjer.
Guild sagði: „Hver veit nema ykkur kæmi
skár saman, ef þú hættir að eltast við ann-
að kvenfólk“.
„Hvað eigið þjer við, lautinant?“ Nun-
heim var forviða og saklaus og máske
móðgaður.
‘ „Júlíu W,olf“.
Litli væskillinn vissi ekki hvert hann ætl-
aði að komast. „Þetta er lygi, lautinant. Sá
sem segir, að jeg hafi nokkurntíma —“
Guild tók fram í fyrir lionum og sagði við
mig: „Ef þjer viljið gefa honum löðrung, þá
þurfið þjer ekkert að hugsa um snúna úlf-
liðinn á honum; liann hefir aldrei getað
bitið frá sjer hvort sem er“.
Nunheim sneri sjer að mjer með útrjettar
hendurnar. „Jeg staðhæfi ekki, að þjer sjeuð
lygalaupur. Jeg átti-við, að einhverjum hlyti
að hafa skjátlast, ef þeir —“
Guild tók al'tur fram í: „Og þjer munduð
heldur ekki liafa verið með henni, ef hún
hefði viljað líta á yður?“
Nunheim sleikli neðri vörina og leil þjófs-
lega til svefnherbergisdyranna. „Jú-jú“,
sagði hann liægt og varlega og lægði rödd-
ina. „Það var ekki um að villast, að hún var
fyrsta flokks stelpa. Maður hundsar nú ekki
svoleiðis fólk, þegar það býðst“.
„En þjer reynduð aldrei sjálfur, að ná i
hana?“
Nunheim dró við sig svarið, svo vpti liann
öxlum og sagði: „Þjer vitið hvernig það er;
þegar maður cr úti að lóna, þá getur maður
ekki neitað sjer um að reyna, ef eitllivað
sjest".
Guild var súr á svipinn. „Það hefuð þjer
lieldur átt að segja mjer þegar í slað. Hvar
voruð þjer eftirmiðdaginn sem hún var
skolin ?“
Litli væskillinn hrökk í kút, eins og liann
hefði verið stunginn með nál. „í guðanna
bænum, lautinant, yður dettur víst ekki í
hug, að jeg hafi verið við það riðinn? Hvern-
ig í ósköpunum hefði jeg átt að vera það?“
„Hvar voruð þjer?“
Slapandi varir Nunheims titruðu af geðs-
hræringu. „Hvaða dag var það sem liún —“
Hann þagnaði, af því að svefnherbergis-
hurðinni var lokið upp í sömu svifum. Gerð-
arlega kvendið kom út með stóra tösku og
liafði farið i yfirhöfn.
„Miriam“, sagði Nunheim.
Hún starði á liann fljótandi augum og
sagði: „Jeg jioli ekki glæpamenn, og jafn-
vel þó að jeg gerði það, þá þoli jeg ekki
glæpamenn sem eru þefarar fyrir lögregl-
una, og iafnvel þó að jeg gæti þolað glæpa-
menn sem eru þefarar, þá gæli jeg ekki þol-
að þig“. Hún fór fram að gangdyrunum.
Guild greip í liandleggin á Nunheim til
]>ess að varna honum ])ess að elta kven-
manninn, og endurtók: „Hvar voruð þjer?“
Nunheim hrópaði: „Miriam, þú mátt ekki
fara. Jeg skal liegða mjer eins og maður.
Jeg skal gera alt, sem þú biður mig um. Þú
mátt ekki fara, Miriam!“
Hún fór og skelti hurðinni i lás.
„Lofið þjer mjer að fara“, grátbað hann
Guild, „lofið þjer mjer að ná í hana aftur.
Jeg gel ekki verið án hennar. Jeg ætla að
sækja hana, og svo skal jeg segja yður alt,
sem þjer viljið vita. Lofið þjer mjer að fara.
Jeg má til að ná í hana“.
Guild sagði: „Auli og íabjáni! Setjist
þjer!“ Hann ýtti væsklinum ofan í stól. „Við
erum ekki komnir hingað til þess, að sjá
yður og kerlinguna vefa vaðmál. Hvar vor-
uð þjer þennan dag, sem stúlkan var drep-
in?“
Nunheim tók báðum höndum um andlitið
og fór að gráta.
„Já, lialdið þér áfram með undanfærsl-
9
urnar“, sagði Guild, „þá skal jeg gera vður
að betlara“.
Jeg helti whiskv i glas og rjetti Nunlieim.
„Þakka yður fyrir, herra minn, hjartans
þakkir". llann drakk, hóstaði og dró skíl-
ugan vasaklút upp úr vasa sínum, til þess
að þurka sjer í framan. „Jeg get ekki mun-
að það, svona í svipinn, lautinant“, tísti
Iiann, „ef til vill var jeg í ballskák hjá Cbar-
ley, ef til vill var jeg lieima. Miriam man
það áreiðanlega, ef þjer lofið mjer að fara
og sækja liana“.
Guild sagði: „Fari hún fjandans til.
Hvernig mundi yður þykja að lenda i stein-
inum fyrir minnisleysi?“
„Þjer verðið að lofa mjer að hugsa mig
um. Jeg er viss um, að jeg dett ofan á það.
Þetta eru ekki vífilengjur, lautinant. Þjer
vitið, að jeg hefi altaf sagt yður sannleik-
ann. En jeg er alveg sinnulaus núna. Lítið
þjer á úlfliðinn á mjer“. Hann rjetti upp
liægri hendina til þess að sína okkur, að úlf-
liðurinn væri að bólgna. „Aðeins augna-
blik“. Svo tók hann aftur báðum liöndum
fvrir andlitið.
Guild gaf mjer merki, og við biðum þess
rólegir, að minni væskilsins færi að starfa
á ný.
Alt í einu tók liann hendurnar frá andlit-
inu og liló. „Heilagi Móses, jeg liefði átt þáð
skilið, að þið hrömsuðuð mig. Þetta var
sama daginn, sem jeg aðeins eitt andar-
lak, ])á skal jeg sýna vkkur“. Hann hvarf
inn í svefnherbergið.
Eftir nokkrar mínútur kallaði Guild:
„Hæ, við getum ekki beðið eftir þessu í alla
nótt. Látið þjer eitthvað ske“.
En ekkert svar kom.
Svefnherbergið var tómt þegar við kom-
um þangað inn, og þegar við opnuðum
dvrnar að baðklefanum, var hann tómur
lika. Aftur á móti var þar opinn gluggi og
brunastigi.
Jeg sagði ekki neitt og revndi að lita út
eins og hjer væri ekkert að segja.
Guild skaut hattinum ofurlítið aftur á
iinakkann og sagði: „Jeg vildi óska, að hann
hefði ekki gert þetta“. Hann fór að siman-
um i dagstofunni.
Meðan hann var að sima leitaði jeg i
skápum og skúffum en fann ekki neitt.
Þetta var ekki nákvæm leit, og jeg hætti
ltenni undir eins og Guild hafði kvatt lög-
regluna lil aðstoðar.
„Við skulum áreiðanlega góma hann“,
sagði hann, „jeg hefi fengið nýtt gagn í mál-
inii. Við liöfum sannreynt, að Jorgensen og
Rosewater er einn og sami maðurinn.
„Ilver hefir sannað það?“
„Jeg sendi mann lil þess að tala við stúlk-
una, sem gaf honum sakleysissönnunina,
])essa Olgu Fenton, og loksins veiddi hann
það upp úr henni. En hann segir, að hún
standi á því fastar en fótunum, að liann
hal'i verið hjá sjer á þessum tíma. Jeg ætla
að skreppa vfirum og gera síðustu alrenn-
una við hana. Viljið þjer koma með mjer?“
Jeg leit á klukkuna mína og sagði: „Ójú,
jeg er ekki frá því, en það er orðið of seint.
Hefir ltann verið tekinn fastur?“
„Skipunin hefir verið gefin út“. Hann
horfði hugsandi á mig. „Jeg gæti hugsað, að
pilturinn þyrfti á máltólinu að halda“.
Jeg glotti til hans. „Jæja, og hver haldið
þjer nú, að hafi drepið hana?“