Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 11

Fálkinn - 13.02.1937, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N 11 Happdrætti ! Háskóla Islands ■ Til 15. febrúar hafa menn forgangsrjett að sömu núm- erum sem 1936. Eftir þann dag er frjálst að selja númerin öðrum. Þetta gildir um þau númer, sem hlutu vinning í ■ 10. fl. 1936. ■ \ ATHUGIÐ: Heilmiðar og hálfmiðar eru mjög á þrot- ! um, en mikil eftirspurn eftir þeim, og má biíast við, að þeir miðar verði seldir strax y I eftir miðjan mánuð, sem ekki er vitjað áður. Umboðsmenn happdrættisins í Reykjavík eru: Frú Anna Ásmundsdóttir&frú Guðrún Björnsdóttir, 5 Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturg. 45, sími 2414. Sjóvátryggingarfjelag íslands Ss.f. HEFIR STOFNAÐ NÝJA DEILD FYRIR BIFREIÐATRYGGINOAR Jafnframt annast fjelagið eldri hif- reiðatryggingar Vátryggingarfjelagsins Danske Lloyd og tjónauppgjör þeirra vegna. Skrifstofa deildarinnar er fyrst umsinn: HAFNARSTÆTI 19, 2. hæð. Sími 1700 og 3123. !hi n —■= i oJ Einar Eyjólfsson kaupm., Týsg. 1, sími 3586. Elís Jónsson kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásveg 61, sími 3484. Frú Maren Pjetursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. í Hafnarfirði: Valdimar Long kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. r Utvega allskonar vörur f rá Þýskalandi Leitiö tiiboða hjá mjEr áöur sn pjer kaupið annarssíaðar. JjÍNStClÍ Nr.9 Verndið yður gegn heilsu- tjóni og fjártapi. Kaupið að- eins þær ijóskúlur, sem segja yður til um straum- notkun ljóskúlunnar. Á OSRAM-D-ljóskúlunum og umbúðum þeirra, er skráð ljósmagn þeirra í „Dekalumen“ = DLm (ljós- einingum) og' straumeyðsla þeirra í watt = W. Biðjið ávalt um OSRAM-D- ljóskúlur. Friðrik BertelsEn, Hafnarsiræfi !□—1Z. 5ími Z87Z. OSRAM TRYGGJA YÐUR ÓDÝRT LJÓS. Uegna kauphækkunar þeirrar og kjarabóta, er bókbindarar fengu nú um áramótin, auk nokkurra hækkana undan- farin ár, neyðumst vjer til þess að hækka verð á allri bókbandsvinnu um 5 af hundraði frá 1. janúar þ. á. að telja. Fjelagsbókbandið. Isafoldarprentsmiðja. Nýja bókbandið. Prentsmiðjan Edda h. f. Ársæll Árnason. Runólfur Guðjónsson. Guðm. Gamalíelsson. Þorvaldur Sigurðsson. Ríkisprentsmiðjan Gutenbcrg. * Atlt með íslensknm skipum! * .4 sjúkraliúsi i Tourcoing i Frakk- 1; ndi lágu tvær mæður á sæng, hvor með sitt barn.ið hjá sjer. Eftir fjóra daga dó annað barnið og í fátinu tók enginn eftir livor álti barnið, seni do. Báðar mæðurnar lijeldu þvi fram að liað hefði verið barn hinn- ar. sem dó. Nú hefir verið kveðinn upp úrskurður í málinu. Hann er þannig að mæðurnar eiga að sjá fyrir harninu sem lifði, í sameiningu, hangað til það er orðið svo þroskað, að hægt er að dænia um ætternið eltir útliti þess. Foringjar í ítalska he'rnum mega ekki gifta sig yngri en 28 ára sjeu þeir i flughernum og eki yngri en 25 sjeu þeir í landher eða flota. ög hversu gamlir sem þeir verða, mega þeir til að hiðja um sjerstukt le.vfi til að ganga i hjónabandið. Það er ótrúlegt, live Japanar geta framleitt allar vörur ódýrt. Meðal annars bjóða þeir fullkomin reiðhjól fyrir 18 krónur, og þessi reiðhjól eru lalin svo vönduð, að þau geti enst i 7—8 ár með hæfilegri brúkun. Árið 1858 fann ameríkanski jarð- fræðingurinn Edward Hitchcock pró- fessor djúp og risavaxin spor i l örðnuðuni leirlögum við Connecti- tutána, ekki langt frá Holyoke í Massachusetts. Visindamenn sönnuðu. að þessi. spor, sem voru alt að 18 þumlunga liing, væri eftir dynosaur- us. Voru þarna 20 greinileg spor og fjelag í Massacliusetts keypti spild- una og friðaði hana. Nýlega haía einhverjir spellvirkjar sprengt upp flögurnar og stolið þeim. Þetta er fyrsti þjófnaðurinn i þeirri grein i Ameriku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.