Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1937, Síða 1

Fálkinn - 06.03.1937, Síða 1
Hekla með hettu. Hekla getur verið ertin við gesti sína. Margir liafa þá sögu að segja, að hafa farið austur að Galtalæk í þeim erindum að ganga á Heklu, en þá hefir hún steypt yfir sig „hettunni" — þokuhettunni alræmdu, niður á herðar, svo að ferðin hefði orðið fyrir gíg. Því að það er ekkert gaman að standa „á tindi Heklu hám“ og sjá ekki nema nokkrar lengdir sínar fyrir þoku. Hjer á myndinni er ekki þoka nema rjett á kollinum. Beint upp af herðakambinum á hestinum sem næstur er, sjer á dökkan díl upp við þokuna á toppinum. Það er Sprengibrekka, sem er erfiðasti áfanginn á göngunni upp á tindinn. — Myndin er tekin J'rá Galtalæk af Kr. Jánssyni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.