Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.03.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 — Nei, en þetta er svo mikið. Þu Hætir orðið leiður á henni. — Þá get jeg flúið inn á skrifstof- una mína — jeg þarf ekki að sjá hana fremur en mjer sjálfum líkar. — Ó, livað þetta væri gaman — en, en hara að það sje ekki of mikil eigingirni af mjer, að fara fram á þetta'? — Langt frá þvi! Vauquelin var hinn náðugasti. S.egðu að við grát- bænum hana um að koma. Segðu að heimili okkar eígi að verða hennar líka, svo lengi sem hún vilji sýna okkur þann heiður að vera lijer. Jeg skal skrifa henni nokkrar línur sjálf- ur. — Hefir það ekki altaf verið heitast ósk min og mesta gleði, að uppfylla óskir þínar'? Þegar þær höfðu skifst á nokkrum brjefum ljet ungfrú Paumelle tilleið- ast að koma og það leið ekki á löngu þangað til hún fann sig heima í fjölskyldunni. Blanche var gleði að taka eftir því, að faðir liennar dró sig sjaldan í hlje. Hann gerði það minsta kosti aldrei meðan Blanche var i píanótímunum. Svo var það einn góðan veðurdag að gamall kunningi hans. Brigard að nafni, koin í heimsókn til hans. Er- indið var að bjóða Vauqueline son sinn fyrir tengdason. — Góði vinur, jeg hefi ætlað henni dóttur minni annan, svaraði Vau- queline ákveðinn. En þessi heimsókn kom honum í slaemt skap, því að hann sá fram á, að undir eins og Blanche giftist, yrði (ieorgette að flytja á burt. Næsta skifti sem þau Georgette vo.ru ein saman spurði hún, hvað það væri sem amaði að honum. — Ekki neitt. Jeg var að hugsa um framtíð barnsins míns. Feður hafa mikla ábyrgð. — Jeg vona, að yður finnist það ekki forvitni þó jeg spyrji, livað um sje að vera. — Er jeg ekki vanur að trúa yður fyrir öllu? Monsieur Brigard kom til þess að mælast til mægða við mig. Hann vill láta ison sinn giftast Blanche. — Hefir hann enga atvinnu, jiessi sonur hans? — Jú, hann hefir afbragðs stöðu. — Hafið þjer nokkuð út á hann sjálfan að setja? — Ekki vitund, liann er besti mað- ur í aíla staði. En jeg hefi nú hugs- að mjer annað með Blanche. — Já, hann Daudenarde! Jeg hje!t þjer væruð orðinn afhuga þvi. — Engan veginn. Jeg vil að hún giftist Daudenarde; við verðum að tala um það við tækifæri, móðir h.ans og jeg. — En, þjer ætluðuð að tala við liana fyrir níu til tíu mánuðum? — Maður verður að fara hægl og rólega í slíkum málum. — Blanche er svo indæl og falleg. En það eru fleiri fallegar stúlkur i París. Ef þjer viljið láta verða úr þessu, verðið þjer að gæta vel að því, að hann gangi yður ekki úr greipum. — Það er engin liætta á því, sagði Vauqueline hálf gramur. — Jeg fer til frú Daudenarde — þegar Blanche er orðin dálítið eldri. Georgette ljetti litið við þetta, sjer- staklega af því að Blanche hafði trú- að henni fyrir því— og roðnað um leið — að sjer litist einstaklega vel á Daudenarde. OG svo, einmitt þegar hinn ljett- úðugi faðir hafði bannfært allar Imgsanir um hjónaband dó.ttur sinn- ar, fór það hvorki betur eða ver en að frú Daudenarde kom sjálf tii að fitja upp á ráðahagnum. — Góða frú, hún dóttir mín er of ung, svaraði hann undir eins. — Hún er tultugu og eins, sagði frú Daudenarde. Jeg var ekki nema nítján þegar maðurinn minn átti mig. — Jú, en hún móðir mín var þrjá- tíu ,og tyeggja þegar hún giftist, og hún sagði altaf að það væri bésti aldurinn. — Þrjátíu og tveggja? hrópaði frú Daudenarde með fyrirlitningu. — Eigið þjer við að við eigum að fresta samtalinu í ellefu ár? — Svo harða kosti vil jeg ekki setja, sagði vesings maðurinn i öng- uiii sínum — en uppástunga yðar kennir mjer svo óvart — jeg verð að hugsa mig um. Georgetta, sem kuniii að leggja saman tvo og tvo, var fljót að giska á erindi frúarinnar. Vauqueline vildi helst sem fæst um að tala, en þegar Blanclie fór að andvarpa hátt næstu daga og gerðist svo lystarlaus —ineira að segja á súkkulaði, þá skildi Georg- ette hvað á spítunni hjekk, og að hún yrði að tala við föður hennar. — Jeg vona að samtal yðar og frú Daudenárde hafi fengið góðan endi, dirfðist hún að segja einn daginn, þegar þau sátu ein í stofunni. Vauqueline hrökk i kút. — Hvað segið þjer spurði hann vandræða- lega. — Verður tfúlofunin opinberuð bráðlegú? — Ilvað er þetta? Hversvegna á endilega að ræna mig einkabarni mínú? stundi liann. — Er það svo að skilja, að ekkert sje afráðið enn? —- Hversvegna á barnið endilega að trúlofast? Líður okkur ekki vel eins og er? Jeg liefi ekki gefið frú Daudenardé svar enn — jeg verð að fá umhugsunartima. Hafið þjer nokk- urntíma liugsað út i það, að þégar Blariche giftist verð jeg aleinn? — Já, jeg veit líka, að þjer hafið hugsað um það sjálfur. — Það verður hræðilegt að eiga að vera aleinn. Það er þá yðar vegna en ekki liennar, að þjer sláið málinu á frest? — Þjer skiljið ekki föðurtilfinn- ingarnar. —: Jeg hefi aldrei átt föður. — Þegar jeg missi hana verð jeg aleinn. Það þarf ekki föður lil þess að skilja það. — Þjer getið heimsótt hana. Og hugsið yður hve skemtilegt það verð- ur að eignast barnabörn. — J.eg kæri mig ekkert um barna- börn, — jeg er ekki orðinn örvasa afi! sagði Vauquelin og reiddist. — Svo gætuð þjer líka gift yður aftur. — A mínum aldri! Hver niundi vilja mig. Einhver gömul og skorpin ekkja? — Það kemur oft fyrir, að ungar stúlkur giftast mönnum, sem eru miklu eldri en jiær. — En ekki af ást! Segið þjer mjer. Hvað haldið þjer að jeg sje gamalD’ — Þjer eruð maður á besta aldi. — Það er kurteislega tekið lil orða i staðinn fyrir „dauður úr öllum æðum“. Hugsið þjer yður, ef jeg yrði nú ástfanginn af ungri stúlku, sem væri aðeins litlu eldri en Blanche — gagntekinn af ást, sem gerði mig ungan i annað sinn — haldið þjer þá, að hún mundi hlæja að mjer? — Hana mundi ekki dreyma um að lilæja að yður, ef hún væri verðug ástar yðar. — Haldið þjer í alvöru, að ung stúlka gæti gifst mjer af ást? Haldið þjer að hún gæti sjeð mig i rómaii- tisku ljósi — án þess að finnast jeg hlægilegur ■*— án þess að láta hrukk- urnar kringum augun ó mjer liræða sig — eða gráu hárin. Það efast jeg stórlega um. — F.kki ef þjer kynnuð að veíja rjett. — Hver velur þegar ástin er i tafli? Það eru örlögin sem velja. Og hvað munduð þjer kalla rjett valið. Hve göniul ætti hún að vera? —- Nógu gömul til að vitá hvað Enskir dómarar mega ekki sam- kvæmt gamalli venju kveða upp dóm án jiess að hafa parruk á höfðinu. Hjer sjást tveir enskir dómarar vera Lögreglan í Bukarest kvað fylgjast vel með tímanum og öllum nýungum i starfinu. Hjer sjest flokkur lögreglu- manna með sporhunda sína. Hafa getið laðast að henni. — Og livað svo meira? — Hún yrði að eiga eitthvað til, svo að þjer þyrftuð ekki að vera bræddur um, að hún hefði gifst yð- ur vegna peninganna. Henni ætti að þykja vænt um dóttur yðar — liafa áhuga fyrir framtíð hennar, svo að hún gæti ráðið yður heilt, þegar þjer væruð á báðum áttum. Svo inaður víki aflur að frú Daudenarde, að koma úr Westminster Abbey að aflokinni guðsþjönustu, þar sem dóm- urinn var helgaður á ný eftir rjett- ar-fríið. þeir verið vandir á að sitja á haki vfirboðara sinna þegar þeir eru send- ir út af örkinni til þess að leita uppi flóttamenn. þá ræð jeg yður til að skrifa henni undir eins í dag og gefa samþykki yðar til trúlofunarinnar. Vauqueline stóð agndofa og starði á liana stórum og undrandi augum. — Georgette. Elsku besta Georg- ette! Þú ert að lýsa sjálfri jijer. — Er þjer alvara að þú viljir mig? — Hvort mjer er alvara! sagði hún og tók mjúkum arminum um tiáls- inn á honum. ----x---- hún vill. Nógu ung lil þess að jijer

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.