Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1937, Page 14

Fálkinn - 06.03.1937, Page 14
14 F Á L K I N N MUSSOLINI ÞAKKAÐ. ar, á fundi i Rom, Mussolini fyrir búnaðinum í Abessiníu. Höfðingi einn frá Abessiníu þakk- aðsioð þá, er hann hefir veitt land- BETTLARAR ERU fjölmennari í Indlandi en i nokkru öðru landi veraldar. Myndin sýnir einn þeirra, sem þessa atvinnu stunda á götunum í Matras. Hann hefir klukkuspil í annari hendinni en sjóð- inn í hinni. Betlurunum gefst lítið því að þeir eru ,svo margir, en þeir þurfa heldur ekki mikið til þess að draga fram Iífið, því að hrísgrjónin eru ódýr, 'og á þeim lifa þeir mest. stór hlustunaráhöld, sem notuð eru til að heyra, hvort flugvjelar óvin Fyrir nokkru flutti 17 ára gamall enskur sjómaður fyrirlestur um ferðalag, sem hann hafði farið kring- um hnöttinn á enska seglskipinu „Joseph Conrad“. Var hann tvö ár í ferðinni. Þeir komu til Malessa á eyjunni Tawi Tawi, sem er ein af Filippseyjunum og gengu þar í land og voru svo hepnir að komast þar á dansleik, sem hinn innfæddi höfð- ingi þar á eyjunni hjelt. Pilturinn fór um borð um kvöldið og sofnaði, en morguninn eftir kom höfðinginn um borð og gerði boð fyrir sjómann- inn. Krafðist hann þess í fullri al- vöru að sjómaðurinn gengi að eiga dóttur hans 13 ára gamla prinsessu. Hafði höfðingjanum litist svo vel á piltinn, að hann vildi fá hann fyrir tengdason hvað sem það kostaði. „EYRA HERSINS". Herstjórnin i Japan skoðar geisi- Lögreglan i Saloniki hefir tekið fastan mann einn að nafni Peter Sakis, sem hefir haft fje af 130 ung- um stúlkum, sem hann hafði „trú- lofast“. í rjettinum lagði Sakis fram spjaldskrá yfir allar stúlkurnar. ----o---- Síðasta nýjungin i kvenfatatískunni héitir „half and half“. Kjóllinn á að vera með tveimur gagnstæðum litum og er mest notað svart og hvítt. Kjóll- inn er t. d. hafður svartur að fram- an og hvítur að aftan, eða svartur að ofan og hvítur að neðan. -----x---- Enski prófessorinn Hill Kennedy liefir látið í ljós þá skoðun sína, að þess muni verða skamt að bíða, að menn geti flogið með 1200 km. hraða á klukkustund. anna sjeu í nánd. En sjómaðurinn kunni ekki gotl að þiggja og hafnaði boðinu. ---x---- í Wlodzimiera Wolynski í austan- verðu Póllandi voru nýlega gefin saman lijón, Liya Golder og Fishel Huger. Brúðurin er tólf ára og brúð- guminn fjórtán. Daginn eftir fóru þau í skólann eins og vant er og þar eyða þau hveitibrauðsdögunum. Brúð- guminn hefir sagt frá því, að liann hafi helst viljað gifta sig í fyrra, en þá hafi Liya verið of ung. „Jeg álít að það sje rjett að giftast ungur“, sagði liann. „Faðir minn gifti sig þegar hann var fjórtán ára, og eins geri jeg“. ——o----- SARA CHURCHILL heitir jiessi unga mær og maðurinn sem hjá lienni stendur heitir Vic Oliver og er leikari Sara er dóttir hins víðfræga stjórnmálamanns Win- ston Churchill, sem frá barnæsku hefir þótt baldinn og óst^ýrilátur og gerði oftast jiað sem honum datt i hug. Hann strauk t. d. að heiman þegar hann var á fermingaraldri og gerðist vikadrengur á skipi og síðan upplifði hann ýms æfintýri í Cuba- stríðinu, Búastríðinu og viðar, og jjótti lítt eftirlátur foreldrum sínum. Sara dóttir hans hefir erft eitthvað af þessu. Hún varð ástfangin af Oliver sinum, en Churchill vildi ekki heyra það nefnt, að hún giftist hon- um. En livað gerði telpan. Hún strauk á eftir honum til Ameríku og giftist honum þar í trássi við guð og menn og án þess að spyrja um leyfi. Hjer á myndinni sjást brúðhjónin um borð á skipinu, sem flutti þau til Eng- lands aftur. — Hvert á barninu að bregða nema beint í ættina? Alll með Islenskmn skrpum1

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.