Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1937, Side 2

Fálkinn - 03.04.1937, Side 2
2 F Á L K I N N ----- GAMLA BÍÓ ----------- Morðið i háskólanum. Afar spennandi sakamálamynd. tekin af Paramount. Aðalhlutverkin leika: ARLINE JUDGE, KENT TAYLOR, WENDY BARRIE. Myndin verður sýnd bráðlega. Rudgate háskólinn, ásamt tilheyr- andi stúdentagarði, er heimur út af fyrir sig, eins og slíkar inentastofn- anir eru oftast þar í álfu. Og ekki er ástæða til að halda, að deyfð og drungi sje helsta einkenni á slíkum héimi, þar sem svo mikill fjöldi af ungu fólki — körlum og konum — er saman komið Auðvitað skeður þar sitt af hverju og enda þótt margir stundi námið af kappi, ber þó mest á íþróttum og gleðskap. Meðal vinsælustu stúdentanna > slúdentagarðinum eru vafalaust þeir þrír fjelagarnir Dan Courtridge, Paul Gedney og Jake Lansing, sem liafa haldið hóp frá því að þeir hófu skólanám. Dan er nú ritstjóri stú- (ientahlaðsins og þykir allgott skáld, Paul leggur talsvert fyrir sig tón- smíðar af ljettara taginu, og kemur það sjer vel þegar stúdentaleikir eru leiknir, en Jake skarar aðallega frani úr að likamlegu atgjörvi og er ein- hver mesti íþróttamaður háskólans. Meðal kvenstúdentanna er Sally Dunlap einna mest áberandi; hún vinnur við lilaðið með Dan og er ákaft tilbeðin af karlmönnunum, enda þótt hún sýni það bæði með orði og æði, að hún kæri sig ekki um annan en Jake — íþróttagarpinn. Þó hefir áhangendum hennar fækkað eftir að frönsk stúlka — Jule Fresnel — er komin í hópinn. Stjúpi hennar, sem er prófessor í efnafræði, á að halda fyrirlestra við háskólánn þetta miss- eri, en á annars heima í París. Jafn- vel Jake verður hrifinn af frönsku slúlkunni, til mikillar gremju fyrir Sally, 'en sú franska verður aftur á móti fljótlega skotin í bróður henn- ar, Setli Dunlap, sem er aðstoðar- maður áðkomu-prófessorsins. Blað stúdenta er að því leyti fullkomið, að það hefir sjerstakan slúðursagna- dálk og brátt er þar farið að víkja að aðstoðarmanni efnafræði-prófei- sorsins og verður Sally því fegin, en hénni til mikilla vonbrigða, kemst klausan aldrei á prent, því Julie hef- ii náð í Dan og fengið hann lil að draga hana til baka. Dan er annars i ágætu skapi þetta kvöld, því ung slúlka í New York, sem liefir lesið kvæði hails, hefir skrifað honum og beðið hann um sýnishorn af ritliönd lians. En enginn dagur er til enda trýggur, og sama kvöldið finst Dan dauður og ennfremur verður bílslys þar sem kona Fresnels prófessors siasast, svo, að útlit er fyrir, að hún verði farlania fyrir lífstið. En hjer við bætist, að það vitnast, að Dan hefir dáið af eitri og er látið i veðri vaka, að það sje af hans eigin völd- um, en Sally er ekki alveg á þvi að ltggja trúnað ú það. Framhald myndarinnar geta menn sjeð á GAMLA BÍÓ, og þarf enginn að efast um, að það verði spennandi. Tyrkneska undrabarnið Jehudi Menuhin sem leggur heiminn fyrir fætur sjer hvar sem hann kemur, fyrir snildarleik sinn á fiðlu, hefir setið í helgum stein síðustu árin á afskektum stað vestur i Kaliforniu. Unga fólkið þekkir „Blöndahls“- myndirnir,sem kallaðar eru. Þœr eru af íslenskum íþróttamönn- um, sem dreift er út ókeypis i kaffipokum firmans, hinu þekta og ljúffenga Blondahls kaffi. Firmað hefir þegar fengið mynd- ir frá flestum knattspvTnufjelög- um borgarinnar, ennfremur nokkrar myndir frá Vestmanna- eyjum og Isafirði, og nú á næst- unni koma myndir frá Ivnatt- spyrnufjelagi Akureyrar. Firmað mun halda áfram að bæta nýjum myndum við safn Jietta, og hefir ennfremur ákveð- ið að byrja nýjan myndaflokk af íslenskiim afreksmönnum. Fvrsta myndin, sem birtist hjer, er af hinum unga frækna sund- garp Akureyrar, Páli E. Jónssyni, sem er aðeins 16 ára gamall. Siuidgarpiiriiui Páll E. Jónsson (1C> ára) bjargaði 2 drengjum frá druknun á Akureyrarpolli 3/3/37. Hinn 3. mars bjargaði hann tveimur drengjum frá druknun, er fallið böfðu í vök á Akur- eyrarpolli. Var hann á skautum skaml frá þegar drengirnir l'jellu í vökina- Brá hann skjólt við, kastaði af sjer mestu af klæðum, stakk sjer í vökina með skautana á fótunum og tóksl að bjarga báðum drengj- unum upp á skörina, með að- stoð annars manns, er þá var kominn á vettvang. Páli E. Jónsson er ágætur sundmaður, og hefir fimm sinnum hlolið verðlaun fyrir sundafrek.Dreng- irnir sem hann bjargaði eru 11 ára gamlir. Safnið „Blöndahls“-myndunum. Biðjið um Blöndahls kaffi. Of( látið útvörp og grammófóna ver- aldarinnar annast um, að hann gleymdist ekki. Pví að plötur eftir Menuhin eru leiknar meira á gramm- ófón en nokkrar aðrar. En nú ætlar liann að fara að koma fram opin- berlega aftur. Hann byrjaði að leika opinberlega á fiðlu aftur í byrjun næsta árs og ætlar að rekja allar Chi'istian L. Möller lögreglu- þjónn Siglufirði verður 50 ára 5. apríl■ fíunólfur Guðjónsson bókbind- ari, Bergstaðastr. 60 verður 60 ára 7. þ. m. Hinn vinsæli M. A. kvartett á 5 ár.i afmæli um þessar mundir. í tilefni af því hefir hann látið Reykvíkinga til sín heyra Ivívegis nú í vikunni í Gamla Bíó við geysimikla aðsókn. Söngmönnununi var lekið með fa- dæma fögnuði og urðu þeir að end- urtaka mörg af lögunum, auk jiess. sem þeir gáfu aukalög. Sú nýbreytni var á, að nú aðstoðaði Bjarni Þórð- arson söngmennina með píanóund- irleik í nokkrum lögum. í kórnum eru þeir Þorgeir og Stein- þór Gestssynir frá Hæli i Gnúpverja- hreppi, Jakob Hafstein frá Húsavík og Jón Jónsson frá Ljárskógum i Dölum. stórborgir veraldar. Héfir ferðaá- ætlun hans verið samin fyrir þrjú ár samfleyt, svo að drengurinn hefir nóg að hugsa næslu árin. ------ NÝJA BÍÖ. ---------- Dóttir uppreisnarmannsins. Stórmerkileg og hrífandi mynd úr jirælastríðinu i Bandaríkjun- um. Aðalhlutverkið Ieikur: SHIRLEY TEMPLE. Þessi mynd er enn í gangi i Nýja luó, og er í rauninni engin furða, liegar þess er gætt, hve margt hún liefir til brunns að bera, lil þess að geta dregið að sjer áhorfendur. Fjöldinn af fólki fer ef til vill ein- göngu til þess að sjá Shirley Temfile, sem að líkindum hefir áunnið sjer meiri lýðhylli en nokkur önnur ,,stjarna“ á barnsaldrinum, og að mörgu leyti með rjettu. En auk henn- m má muna liinn framúrskarandi leik og samleik þeirra John Boles og Jack Holt, sem stendur framar flestu sambærilegu. Þó væru þessir leikend- ur einir þess ekki megnugir með lisl sinni að draga áhorfendur að, viku eftir vilui, hjer í Reykjavík, ef ekki væri annað við inyndina. En sannleikurinn er sá, að „sögulegar“ kvikmyndir eiga sjer miklu stærri aðdáendahóp en almenningur viil vera láta og menn í fljótu bragði grunar. Er skemst að vitna til þeirra kvikmynda eftir sögum Sabatinis, sem hjer hafa verið sýndar og ávalt verið vissar með aðsókn. Og enda þótt fjöldi Ijelegra höfunda hafi gert silt besta til að drepa áh.uga fyrir sögulegum skáldsögum og kvikmynd- um, með verkum sínum, þá sjest það engu síður alveg ótvírætt, að ef eitt- livað virkilega gott er í boði, kemur fólk til að sjá það og heyra. Mikið ei' þetta að þakka hinni vaxandi kvikmyndatækni, sem gerir það mögu legt að sýna viðburði, eins og t. d. sjóorustur og þessháttar, svo almenn- ingur hefir ánægju af því, því fleslir eru þannig gerðir, að þeim þykir eins og karlinum, „gaman að fara í strið- ið, ef maður er ekki drepinn". Þessi mynd, sem hjer er uni að ræða, gc rist að vísu á landi, en ekki þarf að kvarta yfir því, að „enginn sje i lienni bardaginn“. Allir, sem vilja sjá sögulega kvik- mynd. sem cr gerð með bestu tækni nútímans og eins sögulega rjett og auðið er, svo og frábæran leik og Sliirley Temple, ættu að nota tæki- farið meðan þessi mynd cr á ferð- inni í NÝJA BÍÓ. Ólafur Guðmundsson óðals- bóndi Sámsstöðum í Hvítársíðu verður 70 ára í dag. \

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.