Fálkinn - 03.04.1937, Page 9
F Á L Iv I N N
9
t
J
London er mesl annáluð fyrir þok-
urnar næst stærðinni. Því að þar
er ekki við lambið að leika sjer
sem Lundúnaþokan er. ÞÖkurn-
ar í London eru tvenskonar:
svarta þokan, sem talin er að or-
sakist einkum af sóti úr reykháfun-
um og gula þokan, sem enginn veii
með vissu hvernig stendur á, og
er luín miklu verri. Svarta þokan
er eins og hvert arinað myrkur. en
gula þokan er „þykk“ og ógaga-
særri en nokkurt myrkur. Þegar
luín skellur yfir í atmætti sínu
verða flest samgöngutæki ofanjarð-
ar að nema staðar. Og hún læsir sig
inn í húsin, svo að lamparnir inni
bera ekki nærri fulla birtu og í
kvikmyndahúsunum sjást myndirn-
ar ekki nærri eins vel og endranær.
Myndin er tekin á götu í London
við magniumsljós.
Myndin að neðan er af fiskiskútu i
Boston, sem kemur inn í höfn al-
klökuð.
Að slökkva iir flugvjel í fallhlíf var
áður íþrótt er menn sýndu fyrir ær-
ið fje, og er þar skemst að minnast
Danans Johs. Tranum, sem stökk i
fallhlif úr meiri hæð en nokkur
annar. Nú eru falthlífastökk orðin
skyldunámsgrein flugmanna í flest-
um löndum, að minsta kosti þeirra,
sem hernað stunda, og i ftestum far-
þegaflugvjelum eru fallhlífar handa
farþegunum. En ennþá iðkar suml
fólk fallhlífastökk alveg sjerstak-
lega, i því augnamiði að sýna tisl-
ina fyrir peninga. Svo er um stúlk-
una á myndinni hjer að ofan, sem
er að klifra út úr flugvjelinni með
fallhlífina á bakinu. Hún er fræg-
asla íþróttakona Englands i sinni
grein.
A eyjunni Madoera, sem er ein af
eyjum HoUendinga í Austurindíum
halda innfæddir menn áirlega kapp-
hlaup fyrir uxa. Hlaupa tveir ux-
arnir saman, en maðurinn sem stýr-
ir þeim rennur á einskonar skiðum
á milli þeirra.