Fálkinn - 03.04.1937, Síða 10
10
F Á L K I N N
Skák nr. 20.
Hastings 1937.
Hollenskt.
Hvílt:
Svart:
— Þettn sagði jeg altaf, að j)ú
wttir ekki að hætta j)jer út á J)essar
svalir.
E. Eliskases. Dr. A. Aljechin.
1. d2—d4, f7—fá; 2. g2—g3, Rg8—
fö; 3. Bfl—g2, e7—e6; 4. Rgl—h3,
(Sbr. skákina dr. Aljechin — dr.
Tartakower London 1922: Dr. Tarta-
kower lék ,hér 4....... d7—<15 og
fékk jafnt tafl); 4....c7—cö; Sbr.
skákina Griifeld—Tartakower Pistv-
an 1922. Hvítt lék 5. d4xc5, og fékk
betra tafl); 5. (14—d5, e(i—e5. 6.
Rbl—c3, (c2—c4 og síðan Rbl—c3
virðist eðlilegra); 6..... (17—dO;
7. e2—e4, (Hvítt virðist, í fljótu
bragði, fórna peði en ,svo er þó ekki,
Ef 7.....f5xe4; ]já 8. Rc3xe4, Rf6x
e4; 9,. Bg2xe4, og ef Bc8xh3 þá Ddl
—h5f); 7........Bf8—e7; 8. f2—fj.
Rf6—g4; 9. f4xe5, Rg4xe5; 10. 0—0,
0—0; 11. Rh3—f4, f5xe4; 12. Bg2xe4.
Bc8—g4; 13. Ddl—el, Dd8—b(i;
(Svart liefir ekki enn gefið sér tima
til að leika drotningar-riddaramnn
út borðið. Hann virðist þó eiga á-
gætan reit, á f6); 14. b2—h3, Bg4—
d7; 15. Rf4—e6!, (Vel leikið. Ef 15.
.... Bd7xe6 þá 16. dðxeO og síðan }
Rc3—d5); 15.....HfSxflt; 16. Delx
fl, Rb8—a6 (Slæmur reitur. Svart
hefir vanrækt að leika riddaranuni
út á borðið þangað til liann á engan
sæmilegan reit); 17. Dfl—e2, g7—gO; v
(Útilokar Db 5. en veikir kongsstöð-
una); 18. Bcl—d2, Ra6—c7; (Auð-
vitað ekki D6xb2, vegna Hal—bl og
siðan Hblxb7); 19. Hal—fl, Rc7—
b5; 20. De2—-e3, Rb5—d4; 21. De3—
h6, Bd7xe6; 22. d5xe6, Ha8—f8; 23.
Hflxf8t, Be7xf8; 24. Be4—d5!! Bf8x
li6; 25. e6—e7t, kg8—g7; 26. e7—e8D.
Rd4—f3t?; (Betra var Bh6xd2 og
skákin er jafntefli); 27. Kgl—g2, Rf3
xd2;
- Heyrðu, hvað gengur að mann-
inum þínum?
- - Hann er bara að lesa lýsinguna
á hnefaleikamótinu i gærkvöldi.
—- Hvað eigum við að gera mcð
kú-ú?
- hjeðan í frá irtia jeg eingöngu
að drekka mjólk.
28. De8—e7t? og skákin varð jafn-
tefli. Hvitt gat þó unnið í nokkrum
leikjum við De8—g8t, kg7—f6; 29,
Bd5—e(i!t og svart á enga vörn við
30. Rc3—d5, T. d. 29........Kf6—g5:
30. Rc3—d5, Db6—a5; (Til þess að
útiloka skák á d8); 31. b3—h4t og
mát í næsta leik. Til gamans má
geta þess að Eggert Gilfer gerði
jnfntefli við Eliskases i Múnchen
s.l. sumar.
—- Það er óþarfi að uera hrœdd-
ur — bara uð loka augunum, þá er
það ekki neitt.
í smábæ einum í lllinois er brunu *
lið, sem er annálað fyrir skyldu-
rækni. Eina nóttina var kirkju-
klukkunum hringt til þess að tit-
kynna, að eldur væri uppi, og var
táknað með hringunni, að hann væri
í norðurbænum.
Slökkviliðsstjórinn tók hest sitm
og reið á harðaspretti á vettvang,
en á leiðinni heyrir hann hringt á
ný, að nú sje bruni í suðurbænum.
I sama bili mætir hann slökkviliðs-
manni og kallar til hans.
— Farðu þarna suðureftir og
reyndu að halda eldinum við meðan
Jazztánskáldið semur nýtt lag. jeg er að slökkva norðurfrá!
— Ætlið þjer að telja mjer trú
um, að þjer hafið ekki heyrt þrumn-
veðrið i nótt, frú Guðrún?
— Já, jeg sef nefnilega eldhús-
megin, skal jeg segja yður.
— Maður skgldi halda að þú gæt-
ir sjeð á spilin hjá mjer! ..........
—-I-Hann Hansen er i símanum og
er að spyrja hvort jeg vilji koma
með sjer á fund í fjelaginu ,,Frjáls
maður“ i kvöld. Má jeg það, Emma
min? ,
Nr. 433. Mikið skal til mikils vinna.