Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 8

Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Mgnn sgm lifa.____8. Honoré de Balzac. Byltingin og keisaradæmið í Frakklandi í bvrjun 19. aldar sköpuðu tiltölulega fáa ritliöf- unda, sem af báru. Þéir eru þrír, sem mest ber á: Victor Hugo, Alexandre Dumas eldri og Honore de Balzac. Hugo var þeirra mestur og varð höfundur sögulegu skáldsögunnar í FrakkJandi, á sama hátt og Walter Seott í Englandi, en mesta skáld Frakka í óbundnu máli á fyrri helmingi 19. aldar- innar er Honoré de Balzac þó talinn. Hann fæddist í Tours við Lo- ire árið 1799. Eins og margir rit- liöfundar byrjaði liann jneð þvi að lesa lögfræði, en fann brátt að það nám átti ekki við hann. Faðir lians var strangur og lieimtaði að hann lyki námi, en sonur hans neitaði því, og svifti faðir hans hann þá öllum styrk. Balzac svelti i mörg ár. Honum var það til happs, að hann átti góða systur, sem gaf honum Jiæði ráð og peninga og liann þarfnaðist livorstveggja. Ilann lenti í liraski, eins og Walter Scott og tapaði stórfje. Tók liann ný Ján í sifellu lil þess að Jiorga þau gömlu og átti í miklu amstri og kynlist mönn- unuin og lífinu á ranghverfunni. Balzac var þrítugur, þegar l ann náði viðurkenningu sem rithöfundur. Hann var vinnu- jötun og gat skrifað 16 tíma á dag, viku eftir viku. Enda iigg- ur mikið eftir liann, l)æði slcáld- sögur, leikrit, smásögur og blaðagreinar. Þau tuttugu ár sém liann fjekst við skáldskap skrifaði Jiann um Jmndrað skáld- sögur. Eins og nærri má gela um slíkan „stóriðnað“ var ekki alt jafn gott, sem frá lionum kom, en sumt af ]>ví er lalið með því besta i lieimsbókment- unum. Það var áform Balzacs að lýsa aJlri samtið sinni og málum hennar í stórum skáldsagna- flokki „La comédie humaine“ (Gamanleikur mannlífsins). IJessi áætlun komsl ekki að fullu í framkvæmd, en það sem liann liefir skrifað lýsir vel I'rakJdandi á lians tíð. Og hann lifði á miklum við- lmrðartímum. Fvrri Jiluti 19. aldarinnar mun vera eitl við- burðaríkasta tímabilið í sögu Frakklands. Bæði þau tíu árin, sem Napoleon var lveisari (1804 -14) og endurskipunartímabil- ið (1814—30) er Bourbonsættin komst til valda með Lúðvile átj- ánda. A þeim árum lifði og starfaði stjórnspekingvirinn Tal- leyrand. Og svo kom l'ebrúar- byltingin 1848. Balzac var raunsæismaður og liafði óveríju skarpa atbugunar- gáfu til þess að skilja liið virlvi- lega, það sem var að gerast, og' ef til vill liefir enginn maður lýst þvi raunverulega eins vel og hann. Hann skrifaði aðeins um menn og viðburði, sem liann Jiafði sjálfur sjeð og lieyrt. Og aJl er liárrjett lijá lionum. Hann ]>ekti persónur sinar sjálfur, og liann þekti staði þá og málefni, sem liann skrifaði um. Enginn rithöfundur liefir skrifað um peninga eins og Balzac gerði. Peningarnir eru honum og persónum Iians ekki meðal, heldur markið sjálft. Þeir eru máttur þeim metnaðai- gjarna og þeir eru nautn hinum lata. Alt er liægl að rekja til peninganna, Jiæði gott og ilt. I’eir eru lykillinn að sjálfu líf- inu. Kunnust af öllum sögum Bal- zacs mun „Faðir Goriot“ vera. Húu er saga manns, sem fórn- ar sjer að fullu og' öllu fyrir dætur sínar. Þær misnota sjer góðmensku föður síus herfilega, merja út úr honum peninga en láta sjer aldrei þykja vænt um hann. En liann elskar þær þrátt fvrir all og devr með fyrirbænir fvrir þeim á vörunum. Af öðr- um sögum bans má nefna: „Bauði dominóinn", „Ást undir grímu“, „Cbaberl ofursti“ og „Ábótinn i Tours“. Balzac dó árið 1850, 51. árs gamall. Það er mikils virði ^að gela Jesið sannar lýsingar á tíð- arandanum í Frakklandi á fyrri liluta 18. aldar, en þær er að finna í söguin BaJzacs. Honum er engin óvirðing sýnd, þó að sagl sje, að rit hans sjeu saga öllu fremur en skáldskapur. Það eru mjög fáir, jafnvel þó taldir sjeu með binir mestu í pennans heimi, sem hafa haft meiri áhrif á hókmentir Evrópu en Honoré de Batzac. Þvi mið- ur mun ekkert vera til í is- lenzkum þýðingum af binum kunnari bókum lians. En marg- smásögur eru til eítir hann á víð og dreif i íslenskum blöð- nm og tímaritum. Balzac var orðinn efnaður maður, þegar liann dó. En fimm árum cftir að hann hafði feng- ið viðurkenningu sem skáld varð hann að sitja í skuldafang- elsi fvrir 1000 króna upphæð. Bdö samtíðarinnark____S. Baldur von Schirach. I Þýskalandi Ilitlers er lil einkennilegt „skáld“ Iiins nýja tima, sem heitir Baldur von Schirach. Eins og kunnugt er liafa allmörg skáld orðið að flýja Þýskaland, vegna Iiins ein- kennilega skoðanafrelsis, sem þar ríkir, svo sem Thomas Mann og fleiri. En það gerir ekkert til, Þjóðverjar hafa Baldur sinn og „hann hefir gert skáldskapinn flokkshæfun. Með ljóðum hans hófst árið 1 i skáldskap þjóðernissinna í Þýskalandi“, hefir leikhússtjóri og „alríkisdramalurg“ Hitlers, Bainer Schlosser sagt. En skáld- skapur hans er nokkuð frá- brugðinn því, sem venjulega er kallað skáldskapur. „Hann er mannsdugur og skipunarrödd. Hann er foringi og fvlgdarmað- ur. Hann er eiður og heitingar. Hann er skapari og sköpunar- verk. Honuin er tamast að að ríma á „Aufruf, Anruf, Weckruf, Nachru, Kommando!“ segir nasistinn og bókmenta- frönuiðurinn Bichard Euringer. Baldur skáld var bráðþroska; hann verður þrítugur í mai og stjórnar nú öllum þýskum barnafjelagsskap, bæði Jung- volk, Hitler-.Tugend og Bund Deutsclier Mádel. Tvítugur kom han frá Weimar Goethes lil Múnchen Ilitlers og varð for- ingi í fjelagsskap slúdenta, en 1931 varð lian barnaleiðtogi nasisla og nýleg'a er hann orð- inn „Æskulýðsforingi þýska ríkisins“. Baldur von Sliircach er feit- ur og lelilegur og liefir afar liá- ai hugmyndir um sig. Hann lætur drengjaflokkana halda einskonar heræfingar fyrir sig, Hann hafði verið að braska i bókaútgáfu, sem fór illa. ög leikritin sem bann samdi fyrstu árin böluiðu honum aðeius ljárútlát. (ÍEUHALEG PÁSKAEGG. Myndin er frá London og sýnir tvær telpur, með páskaegg sem þær liiifðu keypt sjer, og þóttu svo stór að þau vöktu attiygli. KIÍÝNINGIN f LONIION. Verkámennirnir, sem hafa verið að vinna að undirbúningi krýningar Ge- orgs VI. þann 12. maí, eru búnir þessum einkennilegu kápum, sem sjást hjer á myndinni. Eru þær úr sjerstakri legund ullar og halda vatni í tólf tínia. og Jes þátt fyrir þá úr ljóðum ‘ sinum. Ýmsir af foringjum nas- ista liafa andúð á Baldri, en Hiller befir mikla trú á honum, , ]j() hann geri honum stundum bjarnargreiða, t. d. þegar hann sendi slúdenta nokkra i fanga- búðir vegna þess að þeir höfðu hermt eftir, hvernig Ililler æti aspargus. Baldur var „ný- heiðingi", en nú eru trúarbrögð hans þau, að maður að „þjóna guði með því að þjóna I4itler“. Baldur gefur út blað, sem heilir „Hitler-Jugend“ og segir þar um kvæði lians, að þau jafnist á við skáldskap Klop- stocks og Hölderlins og fari sumpart fram úr klassiskum kveðskap Þjóðverja. Kveður það nokkuð við annan tón en álit erlendra bókmentavina, sem eru sammála um að telja kveð- skap Schiracbs argasta bull, sem kvcðið hal'i verið i heiminum á þcssari öld.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.