Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Nr. 440. Adamson í roki. S k r í 11 u r. — Nei, þetta htýtar vist að vera Wgí! Smimidagur í Mexico. Þau höfðu vilst í blindbyl, en loksins bendir frúin á eitthvað sem slendur upp úr snjónum. -— Líttu á, Hinnk, þarna er hæna, svo að við hljótum að vera nálægt einhverjum — Merkjavörðurinn hefir fundið upp nýtt merki, til þess að tilkynna konunni sinni, þegar hann lango.r i morgunmatinn. - Ekki skil jeg í, að þú skulir vera að kvarta um þreytu núna, eft- ir að jeg hefi tekið við bakpokanum. — Þetta er í þriðja sinn, sem þú hrennir Napoleonskökurnar fyrir mjer. Hvað á jeg að segja við skifta- vinina? —Gsétuð þjer ekki haldið bruna- úlsölu? bæ. Þolinmóði biðillinn harkar af sjer flóffið. — Nei, en nú veit jeg hvar vi'ð erum. Þetta er haninn á kirkjuturn- inum. Frú Larsen, sem á neftóbaks- og munntóbaksgerðareiganda fynr mann, er í heimsókn hjá frú Morten- sen vinkonu sinni. — Heyrðu, Anna, veistu að þú hefir verið uppnefnd, sagði frú Mortensen — fólk kallar þig Pontu Skraasen, híhí. — Jæja, en veistu, hvað þú ert kölluð? Ja, veit ekki, hvort jeg á að þora að segja þjer það — — — Láttu það gossa. — Þeir kalla þig Mortengæsina. — Jeg er búin að kaupa mjer nýjan bil. — Nú, hvað var að þeim gamla? — Jeg skai segja þjer það: Hornið var orðið svo hjáróma. Presturinn var á gangi og hitti Óla litla, með grindhoraða belju i eftirdragi. — Hvert ætlarðu með kúna, ÓJi litli, spurði presturinn. — Jeg ætla með hana á haga hjerna, svo að hún fitni. — Þú getur ekki selt ketið af henni þó hún fitni, því að það er orðið svo seigt og gamalt. — Það sagði jeg líka við hann pabba en hann sagði: Ketið verður nýtt hvað sem öðru liður, því að það er ekkert ket á beinunum í beljunni núna“. Tengdamóðirin situr yfir Eiríki litla og er að syngja fyrir hann vögguvísur, vel og lengi. Loksins segir Eiríkur: — Haltu kjafti, kerling, jeg vil fá að fara að sofa. Skák nr. 23. Skák nr. 23.................... Moskva mars 1937. Tarrasch vörn. Hvítt: Svart: R. Fine M. Yudowitsch. I.d2—-d4, d7—dð; 2. c2—c4, e7— eö; 3. Rbl—c3, Rg8—f(3; 4. Rgl—f3, (4. Rcl—g5, er venjulegra, en Fine leikur altaf þannig i jsessari stöðu og leikur stundum 5. e2—e3 og seinna b2—b3 og Bcl—b2); 4..... c7—c5; (Venjulega leikur hvitt hjer 5. d4xc5 til að gefa svörtu einangr- að peð á d-línunni og beinir siðan sókninni að því); 5. Bcl—g5, (Fine leikur þennan leik, sem ekki er talinn góður fyrstur manna í Hasl- ings 1936—’37 á móti Winter. Betra var t. d. 5. c4xd5, Rf6xd5; (i. e2 — e4, Rd5xc3; 7. b2xc3, c5xd4; 8. c3\ d4, Bf8—b4f; 9. Bcl--d2, Bb4xd2f; 10. I)dlxd2, en svart getur þó feng- ið góða stöðu með þvi að leiku Rb8—b7 og síðan b7—b6 og Bc8— b7); 5..... c5xd4; 6. iíf3xd4, eO —e5; 7. Rd4—b5, (Betra var 7. Rd4 —f3, t. d. 7...d5—d4; 8. Rc3 d5, Rb8—c6; 9. e2—e4!; 7...... a7—-a6!; (Nýjung. í skák- inni á milli Fiiie og Winter i Hást- ings ljekk Winter 7...... dö—d4; og framhaldið varð þannig: 8. Rc3 —d5, Rf6xd5; 9. Bg5xd8, Bf8—b4t; 10. Ddl—d2, — ef 10. Rb5—c3 þá d4xc3 með ógnunum c3xb2t og e3 —c2f — 10.......Bb4xd2t; 11. Kel xd2, Ke8xd8; 12. c4xd5, o. s. frv.); 8. Rc3xd5? Þótt ótrúlegt sje sjest Fine yfir 9. leik svart. Ógnanir hvíts virðast þó í fljótu bragði ekkert hjegómlegar. T. d. 9. RdðxfOt og ef g7xf6 þá 10. Ddlxd8t, Ke8xd8; 11, Bg5xf6t með Ijett unnu tafli á hvítt. Sömuleiðis ógnar hvítt 9. Rb5—c7t með drotningartapi, en svart gerir einfaldlega við þessu öllu saman og hvítt tapar manni fyrir tvö peð. Hvitt gat reynt að leika 8. Ddl—aí, t. d. 8..... Bc8—d7; 9. e2—e'4! (Ef 9. Rc3xd5, þá Bd7xb5!); 9. d5xc4; 10. Bflxc4, a6xb5; 11. Bc4x f7t, Ke8xf7; 12. Da4xa8, Bd7—c6: 13. Hal—dl, Dd8—c.7 með góðri stöðu á svart); 8...... a6xb5!; 9. RdðxfOt, Dd8xf6!; (Leikurinn sem Fine sást yfir); 10. Bg5xf6, BÍ8— b4t; 11. Ddl—d2, Bb4xd2t; 12. Kel xe2, g7xf6 og svart vann. Solveig skrifar vinstúlku sinni eftir dansleikinn: — Hefðirðu verið ])ar þá hefðirðu iðrast eftir að þú varst þar ekki. — Jeg heyri að konan þín hafi lent í bílslysi. Meiddist hún mikið? — Nei, það var ekki annað en að svolítil málmng skrapaðist af. Gesturinn heimsótti eigandann að nýju húsi í útjaðri bæjarins og var að horfa út um gluggann og segir: Mjer finst hálf eyðilegt hjerna í kring. — Já, svaraði lmseigandinn, jeg plantaði trjen núna í vor en þau verða vonandi orðin drjúgum stærri þegar þjer komið hingað næst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.