Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 12

Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N DASHIELL HAMMET: Granni maðurinn. Leynilögreglusaga. illa. Hann rckst á vinkonu fyrri konu sinn- ar, Olgu Fenton á götunni, og lnin þekkir hann. Hann reynir að fá hana til þess að kjafta ekki neinu í fyrri konuna, og homun tekst að hafa Iiemil á henni í nokkra daga, með ótrúlegri lygasögu — ekki vantar hann hugmyndaflugið, mannskrattann — en það lekst ekki til lengdar og hún fer til prests- ins síns og segir honum frá öllu og spyr hann livað hún eigi að gera, og hann segir að hún skuli segja fyrri konunni frá öllu; J)að gerir hún og í næsta skifti sem hún liitt- ir JorgenSen segir hún honum Iivað hún hafi gerl og liann þýtur eins og hundeltur til Boston til þess að reyna að fá konuna sína til að þegja, og þar náum við í hann“. „En hvað er um komu hans lil veðlánar- ans?“ spyr jeg. „Já, ekki má gleyma þvi. Hann sagði, að það ætli að fara lesl til Boston eftir nokkrar mínútur og að hann hefði enga peninga á sjer og mætti ekki vera að því að fara heim til þess að sækja peninga þess utan lang- aði hann vist ekki til að liitta seinni konuna sína, fyr en liann liafði róað þá fyrri, og bankarnir voru lokaðir, svo að hann setti úrið sitt. Þetta kemur altsaman heim við sannleikann". „Hafið þjer sjeð úrið?“ „Nei, en jeg get fengið að sjá það. Þvi spvrjið þjer “ „Mjer datt bara dálítið í hug. Þjer lialdið ekki, að það hafi ekki einhverntíma getað átt heima í öðrum endanum á úrfestinni, sem Mimi fjekk yður?“ Hann spratt upp. „Ja, hvert í veinandi!" Svo gaut hann grunsemdaraugum lil min og sagði: „Hafið þjer vitneskju um þetta, eða —“ „Nei, mjer datt það bara svona í hug. Ilvað segir liann um morðin? Hver lieldur hann að Iiafi framið þau?“ „Wynand. Hann viðurkennir, að sjer hafi dottið það i lnig um tíma, að það gæti ver- ið Mimi, en hann segir að hún hafi sann- fært sig um það gagnstæða. Hann segir að hún hafi ekki viljað segja honum frá sönn- unum, sem hún hefði gegn Wynand. Það getur hann nú vel sagt til þess að verja sjálfan sig. Jeg get ekki lnigsað mjer að það geti verið nokkur vafi á því, að hún hafi ætlað sjer að nota þessi gögn lil þess að æra út úr honum peninga, sem henni hráðliggur svo á. „Þá haldið þjer ekki að hún hafi komið með festina og hnífinn til þess að villa“. Guild setti upp skeifu. „Hún hefði getað komið með þetta til þess að ná af honum ]ieningum. Finst yður það nokkuð ósenni- legt“. ^ „Þetta er dálítið of flókið fyrir óbreyttan mann eins og mig“, sagði jeg. „Hafið þjer athugað hvort Face Peppler situr ennþá í fangelsinu í Ohio?“ „Já, hann losnar í næstu viku. Það gefur skýringuna á demanlsliringnum. Hann hafði fengið demantshring hjá einurn kunn- ingja sínum, sem var laus, til þess að senda henni að gjöf. Það virðist svo sem þau hafi ætlað að gifta sig og lifa heiðarlegu lifi, undir eins og hann yrði látinn laus, eða eitthvað í þá átl. Fangavörðurinn segist að minsta kosti hafa sjeð brjef sem fóru á milli þeirra og sem gætu bent i þessa átl. Peppler fullyrðir við fangavörðinn, að hann vili ekki neitt, sem geti komið okkur að liði og fangavörðurinn man ekki til, að hann hafi sjeð neitt í hrjefunum, sem við gætum haft gagn af. En auðvitað lijálpar ])að sem við vifum okkur til þess, að staðhæfa hver til- gangurinn hafi verið. Við skulum segja, að Wynand hafi verið afbrýðissamur og hafi tekið eftir að hún gekk með hringinn frá þessum náunga og var að búa sig undir að flýja með honum. Það gæti —'“ Hann hætli til ])ess að svara í simann. „Já“, sagði hann i taltækið .... „Já .... hvað segið þjer .... jú, .... já, já .... en skiljið einhvern eftir á staðnum .... Ágætt!“ IJann ýtti símanum frá sjer. „Nýtl blindspor viðvíkjandi morð- inu, sem var framið i 29. götu í gær“. „Svo-o?“ sagði jeg. „Mjer lieyrðisl nafn Wvnands vera nefnt. Þjer vitið, að sumar raddir heyrast svo vel í sima“. Hann roðnaði og ræskti sig. „Það getur vel verið að það hafi heyrst svo .... þvi ekki það .... jú, víst gat það heyrst svo. Jeg var rjetl búinn að gleyma: „Við böfum alhugað þennan Sparrow". „Höfðuð þið nokkuð upp úr því?“ „Það virðist ekki vera neitt á lionum að græða fyrir okkur. Hann heitir rjettu nafni Jim Brophy. Eftir því sem við komustum næst er hann að draga sig eftir rauðu slelp- unni hans Nunheims, og hún var reið yður, og hann var nægilega fullur til að halda, að hann gæti komið sjer í mjúkinn hjá henni með því að berja yður“. „Það var ágæt hugmynd“, sagði jeg. „Jeg vona að þjer hafið ekki bakað Studsy nein óþægindi“. „Er hann einn af vinum yðar? Hann er gamall tugtbúsfangi log á langt sakareg- istur“. „Vist er bann vinur minn. Jeg hefi einu sinni útvegað honum langa lugthúsvist". Jeg rjetti út hendina eftir hattinum mínum og frakkanum. „Þjer eigið annríkt. Jeg ætla að fara, og —“ „Nei, nei“, sagði liann. „Sitjið þjer bara, ef þjer liafið ekki annað að gera. Jeg bíð ennþá eftir dálitlu, sem yður þætti máske gaman að, og svo getið þjer máske hjálpað mjer svolítið með þennan unga Wynand“. Jeg seitist aftur. „Jeg má ekki bjóða yður glas?“ sagði hann og dró út skúffu, en jeg hefi aldrei verið hrifinn af whiskyinu sem lögreglu- menn drekka, svo að jeg sagði: „Nei, þökk það er sama og þegið“. Aftur var hringt í símann og hann sagði: „Já .... já .... það er ágæll .... Hann hallaði sjer aftur á bak í stólnum og lagði lappirnar upp á borð. „Heyrið þjer, mjer er annars alvara með þetta refabú og jeg ætlaði að spyrja yður, hvort þ'jer hald- ið, að jeg ætli að fara til Californiu". Jeg var ekki búinn að ráða það við mig hvort jeg ætti að segja honum frá ljóna- eða strútabúunum í Suður-Californiu, þegar hurðinni var lokið upp og feitur maður og rauðhærður kom með Gilbert inn. Annað augað á honum var alveg lokað af bólgu og vinstra lmjeð glotti gegnum rifu á buxun- um. XXVIII. Jeg sagði við Guild: „Þegar þjer segið: komið þjer bara, ])á á maður vísl að þeir komi, livað segið þjer?“ „Augnahlik", sagði hann, „])að felst meira í þessu en yður dettur í hug“. Hann sneri að rauða manninum feita: „Spýltu út úr þjer, Flint, láttu okkur lieyra söguna eins og hún gekk“. Flint þurkaði sjer um munninn með handarbakinu“. Þessi ungi maður er hreinl og beint tígrisdýr. Hann er ekki kempulega vaxinn, en drottinn minn, bvernig hann tók á móti! Og hlaupið gat hann líka“. Guild urraði: „Þjer eruð hetja, Flint og jeg skal leggja til við lögreglustjórann að þjer fáið heiðursmerki fyrir hrevsti, en það verður að híða dálítið ennþá. Segið þjer okkur nú skilmerkilega frá“. „Jeg var ekki að segja, að jeg hefði gert neitt sjerstakt“, sagði Flint, „jeg sagði bara —“ „Mjer er fjandans sama hvað þjer hafið gert“, sagði Guild, en jeg vil vita, hvað hann hefir gert“. „Já, herra fulltrúi, nú kem jcg að því. Jeg tók við af Morgan klukkan 8 í morgun, og all var kyrt og rólegt eins og venjulega, og ekki svo mikið sem köttur hóstaði þang- að lil klukkan 10 mínútur yfir 2, og hvað heyri jeg þá nema lykil í skráargatinu!“ Ilann saug upp í nefið og gaf okkur tæki- færi til að láta undrun okkar í ljósi. „Þetla var í ihúð myrtu stúlkunnar“, sagði Guild við mig. „Mjer fanst einhvern- veginn á mjer, að —“ „Já, yður fanst þetta á yður!“ sagði Flint og svimaði af aðdáun, „jeg kalla þetta nú eðlisávísun eða spádómsgáfu". Guild góndi á liann og hann hjelt áfram. „Já, herra fulltrúi, lykill — og svo er hurð- in opnuð og þessi deli kemur inn“. Hann glotti hreykinn til Gilberts. „Hann slirðnaði allur af hræðslu, og þegar jeg rjeðist á hann þaut Iiann út úr dyrunum eins ög fluga og jeg náði lionum ekki fyr en niðri á 1. hæð, og þá þótti mjer hann nú berja frá sjer, pilturinn, og jeg mátti til að gefa honuni einn á augað til þess að koma vitinu fvrir hann. Hann er ekki vígamannlegur, en —“ „Hvað gerði hann þarna inni?“ spurði Guild. „Hann fjekk ekki ráðrúm til að gcra neitt, i nn’ _“ „Datt yður í hug að hlaupa á liann án þess að doka við og sjá hvað liann ætlaðist fvrir?“ Svirinn á Guild hólgnaði svo liann stóð útaf flibbanum, og andlitið á honúm varð eins rautt og hárið á Flinl. „Mjer fanst hest að eiga ekkert á hættu“. Guild starði á mig reiðum og vantrúuðum augum. Jeg gerði mitt hesta lil þess að láta sýnast svo sem mig gilti þetta einu. Hann sagði: „Þetta er nóg, Flint þjer getið beðið fyrir utan“. Bauðhærði maðurinn vissi ekki hvað hann átti af sjer að gera. Hann sagði hægt: „Já, herra fulltrúi, hjerna er lykillinn hans“. Hann lagði lykilinn á borðið og fór fram að dyrunum. Þar leit hann um öxl sjer og sagði: „Og svo stendur hann á því fastar en fótunum, að liann sje sonur Claude Wyn- ands“. Hann bló hlakkandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.