Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 22.05.1937, Blaðsíða 9
F Á L Ii I N N 9 Enski herinn lætur nýliðana iðka fimleika í stórum stíl, cn ýmsar æf- ingarnar ern j>ó frábrugðnar mjög venjulegum leikfimisæfingum. Svo er um æfingu f)ú, sem sýnd er á mgndinni til hægri, og nýlega hefir verið tekin upp í enska hernum. lðkendurnir fá tvær stengur jafn- langar, sem þeir halda um, en hafa endana undir handarltrikunum á sjer. Svo er æfingin í því fólgin, að bola andstæðingnum afturábak. Er þetta æfing undir hgssustingjavið- ureign í náivígi. Sir Oswald Mosley hefir verið all „umhleypingasamur“ í stjórnmál- um og sannast á honum að ör- skamt er öfganna á milli. Síðustu áirin hefir hann verið að reyna að draga saman fasistaflokk í Eng- landi, en gengur illa. Myndin hjer að neðan sýnir hann vera að skoða svartstakkaherdeild kvenna, sem hann hefir stofnað. í einum af skólum Lundúnaborgar iók skölastjórinn það lil bragðs, að skólaárinu loknu, að'komá upp áti- skóla fyrir þá nemendur, sem verst hafði gengið í vetur. Hafði hann kenslustundirnar á þaki skólans og er myndin hjer að ofan þaðcui. Þetta gafst vei. Börnunum gekk miklu betur að læra en átður og svo stækkuðu þau bæði og þyngdust fljótar en í kenslustofunum. Kaþólskcin er ráðandi trú í Austur- ríki og þessvegna er likamshátið Krists htúdin hátíðleg þar árlega, eins og i öðrum kciþólskum löndum. Myndin til vinslri er frá síðustu há- tíðahöldunum i Wien, sem fóru fram með mikilli viðhöfn. Fremst á myndinni til vinstri sjest Miklas forseti á bæn, en að baki honum öll stjórnin, þar á meðal Sehussnigg kanslari, sem ekki fær að giftast fráskildri konu, vegna páfans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.