Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1937, Page 1

Fálkinn - 23.10.1937, Page 1
16 slflur40anr* EIRÍKSJÖKULL ÚR LOFTINU Það er venjulegra ad fóllc ,,líti upp lil“ Eiríksjökuls en niður á hann, en þessi fallega mynd er undantekning frá reglunni. Hún er sem sje tekin úr flugvjel í þvínær 'iOOO metra hæð og við þvi getur ekki Eiríksjökull sjeð. Flugvjelin sem myndin er tekin úr, er sú sem hjer starfaði að landmælingum í sumar og voru teknar úr vjelinni mörg þúsund myndir, en þó varð verkinu ekki lokið vegna þess hve hinar þrálátu rigningar töfðu fyrir. Þegar myndin er tekin mun vjelin vera stödd yfir norðarverðum Langjökli og sjer yfir Flosaskarð til Eiríksjökuls, sem sómir sjer vel að vanda, þó honum hafi verið gerður sá grikkur að Ijósmynda hann úr meiri hæð en hann nær sjálfur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.