Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1937, Side 10

Fálkinn - 23.10.1937, Side 10
10 F Á L K I N N Nr. 463. Minjagripir frá veiðum Adamsons. S k r í 11 u r. Heyrðii mamma, fæ jeg mann eins og hann pabbi er, ef jeg gifti mig þegur jeg er orðin slór. - Já, barnið mitt. En ef jeg gifti mig ekki, verð jeg J>á eins og Juín Hanna frænka? —- Já, barnið mitt. - Já, en heyrðu, mamma. IJvað i ósköpumim á jeg J)á að gera? Tanniœknirinn: Manstu ekki eftir mjer Jjegar jeg var strákur. Jeg er hann Júlli, sem þið voruð altaf að hrekkja i skólanum. e Námfiisu svanirnir í skemtigarð- inum. Martröð veðurfræðingsins. — Jeg veil J>að vel, að jeg er ekki eins fallegur og sngrtitegur og jeg ætti að vera! — Æ, vertu ekki að setja J>að fyrir J)iy, Axel minn. Þú ert sem betnr fer aliaf í búðinni. Hreyfanlega sumai'skemtihúsið. ■— Akið Jijer varlega við erum að spila billjardl Kringlukaslarinn. Þjófurinn í fangelsi: — Nú neyfi- isl jeg lil aS sofa á nóttinni. Mjer blöskrai; hvað jeg verS aS fara illa nieS myrkriS. — SiturSu nú og þambar öl. Of* í morgun sá jeg þig lika vera aS drekka öl. Og læknirinn hefir bannaö þjeyr aS drekka nema eitt glas á dag. — Já, jeg veit þaS. En þetta er glasiS fyrir 7. október 1958. — ÞaS er erfitt aS versla á kaup- höllinni. Annan dqginn græSir maö- ui og hinn daginn tapar maSur. Væri þá ekki ráS aS versla þar annanhvorn dag. IvomiS þjer fljótt út, prófessor. llúsiS er aS brenna! Nei, jeg hefi þriggja mánaSa uppsagnarfrest. Þetta er merkilegur drykkur. Fyrst setur maSur romm i glasiS lil þess aS hafa hann sterkan. Svo hcllir maSur vatni í, til þess aS gera hann veikan. Svo kreistir maSur sítrónu í hann lil þess aS gera hann súran og síSan sykur. svo aS hann verSi sætur. Og loks segir maSur „þína skál!“ og drekk- ur svo úr glasinu sjálfur. Erlent stórblaö lagSi ])essa spurn- ingu fyrir lesendurna: „HvaSa bók hefir komiS ySur aö liestu gagni i lífinu?“ Einn kvenlesandinn svaraSi svona: „MatreiSslubókin hennar mömnni og tjekkbókin hans pabha“. MaSurinn sem jeg vil giftast verður aS vera sterknr eins og Ijón, fimur eins og tígrisdýr, klókur eins og hundur og hafa fallega rödd eins og næturgali. Þá yrSi hann aS vera heimsk- m eins og asni, el' hann giftist þjer. Hefir ySur veriS refsaS áSur? Já, fjórum sinnum. Þjer vitiS aS refsingin verSur þyngri núna, þegar svo er ástatt? ÞaS get jeg ekki skiliS, mjer finsl þvert á móti aS jeg ætti aS fá afslátt. Lína litla hafSi ])aS starf aS vitja um eggin i liænsnahúsinu á morgn- ana. En einn morguninn kemur hún tómhent og móSir hennar spyr: Voru engin egg í hreiSrunum, l.ina? - Nei, ekki nema þetla eina, sem bænurnar taka mál eftir. Pabbi, er þaS satt, aS kenn- ararnir fái kaup? — Já, l)aS fá þeir vitanlega, góSi min n. — Nú ofbýSur mjer! Og viS sehi gerum alt i skólanum. Hversvegna gafstu dyraverS- inum krónu, þegar hann fjekk þjer frakkann? Sástu ekki bvaSa frakka hann gaf mjer? - HvaS eru ærlegheit? AS efna altaf allt sem möSur iofar. Og hvaS eru hyggindi? AS lofa aldrei neinu. Skoli keypti nýja skó handa kon- unni sinni. ÞaS kemur stundum fyrir, jafnvel i Skotlandi. Þegar hún l'ór út meS honum i fyrsta skifti á nýju skónum, kallaSi tiann byrstur til liennar: — Glentu þig nú eins og ])ú get- ur. Þá endast þeir lengur!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.