Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1937, Síða 15

Fálkinn - 23.10.1937, Síða 15
F Á L K I N N 15 ANDORRA OG SPÁNARSTRÍÐIÐ. Dvergríkið Andorra í Pyrenea- fjðllum er eili af fjórum minstu ríkjum heimsins og licfir iitið haft af framförum síðari áratuga að segja. Þar er flest í sania farinu og var fyrir hundrað árum og nú héfir orðið uppskerubrestur i landinu. Kvíða Andorrabúar mjög vetrinum, þvi að vetrarlagi er ekki önnur samgönguleið opin en til spánska bæjarins Urgei, en hann er á valdi stjórnarhersins og Andorrabúar gera ráð fyrir, að hann geli ekki miðlað þeim matvælum, J)ó á liggi. Myndin er frá Andorra og sýnir bónda vera að skera korn með sigð, eins og í gamla daga. HERSKIPIÐ „IZUMO“, sem sjest hjer á myndinni hefir ofl verið nefnt undanfarnar vikur, þvi að ]>að hefir kveðið ine.st að því, i árásum Japana á Shanghaj. Liggur það á Whangpoo-fljótinu og sendii skeyti sín á þá staði borgarinnar, sem Japönum er mest í mun að eyðileggja En kínversku flugvjelun- um hcfir ekki tekist að granda því, enn sem komið er, þrátt fyrir marg- ar tilraunir. Rúmenía og Júgóslavía hafa kom- ið sjer sainan uni að sjá þegnum sinum fyrir æðri mentun, hvor á annars tungu, J)annig að Rúmenar, sem eru búsettir innan landamæra Júgóslavíu, geti notið mentunar þar á móðurmáli sínu, Og Júgóslavar, sem eru þegnar Rúmeniu, geti notið sömu hlunninda |)ar. fi Flensborgarskólinn í Hafnar- firði er hitaður upp með HELLU-ofnum. HELLU-ofnarnir i samkomu- sal Iðnaðarmannafjelags Hafn- arfjarðar í Flensborgarskói- anum nýja. Húsameistari ríkisins, prófessor Guðjón Samúelsson: Jeg er sjerlega ánægður með útlit HELLlI-ofnanna í Flensborgar- skólanum. Formaður skólanefndar, alþingismaður Emil Jónsson: Við völdum HELLU-ofnana í Flensborgarskólann af því að þeir eru islenskir, fallegir, fyrirferðarlitlir og ekki dýrari en útlendir mið- stöðvarofnar. Kyndari byggingarinnar: HELLU-ofnarnir hitna afar fljótt og jafnt og hafa reynst okkur ágætlega í alla staði. H.F. OFNASMIÐ JAN AUSTURSTRÆTI 14. REYKJAVÍK. Mildúa-hjerað i Ástraliu var fyrir fimmtíu árum hálfgerð eyðimörk. Nokkur sauðfjárrækt var þar J)ó, en sökum þurka, ])ótti búskapurinn ekki slanda föstum fótum. En svo hagar til þarna, að gera mátti áveitu, og v.ar landið talið vel fallið til á- veituræktunar, ef áveitan væri gerð. Tveir bræður frá Kanada, er voru verkfræðingar, og efnaðir menn, tóku að sjer verkið, og áttu þeir að leggja fram til þess sjálfir um li miljónir króna á 20 árum, og áttu þeir fyrir það að fá 28,000 hektara af landi þarna í hjeraðinu. Eftir sjö ár var komið vatn i 4500 hektara og búið að planta þar ávaxtatrjám, og eftir tíu ár voru bræðurnir búnir að verja 7 miljónum króna i áveit- una. Alt virtist leika í lyndi en þá komu kreppuárin milli 1890 og 1900 er Ijeku Ástralíu allhart. Krepti þá svo að þeim bræðrum, að annar ])eirra hætti við alt saman, og hjelt heim til Kanada, en hinn varð að vinna fyrir sjer sem óbreyttur verka- maður, til þess að þurfa ekki aö láta neitt af rjettindum sínum. Að lokum t'óru tímarnir þó að batna aftur, og dó William Cliaffey, (en svo hjet sá bróðirinn er ekki gafst upp), viðlíka ríkur og hann liafði vc-rið þegar hann kom til Ástralíu og þótti gott. í Mildura-hjeraði eru nú ræktaðir ávextir fyrir 6 tii 7 miljónir króna á ári, og þegar kreppan skall á fyrir nokkrum ár- um og Ijek Ásralíu svo hart, varð hennar litið vart i þessu hjeraði. í Króatíu er nú myndaður fjelags- skapur, sem ætlar sjer að reyna að koma því til leiðar, að eftir fimm ár verði enginn maður þar í landi sem el-ki er læs. En fjöldi manna, eink- um í sveitunum, er þar ennþá ó- læs, og aðeins fáir menn iæsir, sem eru fimtugir að aldri, eða yfir það. Króatia er svo sem kunnugt er norð- urhluti Júgóslavíu, og mál þeirra dálítið frábrugðið serbneskunni, sem töluð er i suðurhluta landsins munurinn sagður vera álika og á islensku og færeysku. Króatia var lögð til Siberíu eftir strið, sem þa lók upp nafnið Júgóslavía (Suður- Slavía), en Króatía hafði áður verið partur úr Austurríki. Króatar eru ekki meira en svo ánægðir með sam- bandið við Serba, og er þessi ráð- gerða lestrarkensla þáttur í sjálfs- stæðisbaráttu þeirra. í allri veröldinni eru nú 2100 miljónir manna, eftir því sem segir i árbók þjóðbandalagsins fyrir 193(5 -7, sem nýlega er komin út. ----x---- Gert er ráð fyrir að 10 þús. trje þurfi meðfram stígunum á heimsýn- ingunni, sem halda á i New York árið 1939, og verða þau flutt hvaðan æfa að úr austurhluta Bandaríkj- anna. Búið er þegar að flytja og gróðursetja nokkur þúsund trje, og eru þau stærstu 18 metra há, og stofninn Ms metra í þvermál, og eru talin vera 40 ára gömul. Gardenas, forseti i Mexíkó, liefir mælt svo fyrir, að fiski skuli klakið út í öllum ám og vötnum þar í landi og er veiði- og skóga-málaráðuneyti hans að láta rannsaka livaða fisk- tegundir myndu lientugastar og arð- samastar, eftir þvi sem staðhættir eru í Mexíkó.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.