Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1937, Síða 13

Fálkinn - 04.12.1937, Síða 13
F Á L K I iN N 13 Setjiðþið saman! 118. 2 • 2. Spánskt skáld. 3. a, helliskúr 3. 4. Bæjarnafn. ö. Landstjóri i Gyðingalandi. -1 ti. Mannsnafn. 7. Smásíld. 8. Sorl í spilum. ;> 9. Hluti úr Danmörku. (5 10. Fugl. 11. Vatnahestur. 12. Stórsynd. 1? Kvenheiti. 8 14, Spámaður. 9 10 11. Samstöfurnar eru alls 35 og á að 12 selja þær saman í 14 orð í samhengi 13 við það, sem orðin eiga að tákna. Þannig að fremstu stafirnir í orð- 14 unum taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir neðan frá og a—a—a—a—a- af—al—-as— -bab upp, myndi nöfn fjögurra höfuð- borga í Evrópu. Strykið yfi.r hverja samstöfu dauð—demb—el—i—i—i—í—húm- um leið og þjer notið hana í orð og land—lá—lon -mun—-na—nyk—o- skrifað nafnið á listann lil vinstri ol—orr—píl—sít—synd—-tus—un Nota má ð sem d og i sem í, a sem ull—tík-—viðr—y. á, o sem ó og u sem ú. ,,HVER SEM HNEYKSLAR“. annasl leikstjórnina en aðalhlut- Nýlega er fariS aS sýna leikril verkin Jeika .Bodil Kjer, sem er ný meS þessu nafni og cr þaS frum- á leiksviSi, og Eyvind Jolian- smiS danskrar skáldkonu, Inger Svendsen. Sjást þau hjer á á mynd- Bentzon aS nafni. Bodil Ipsen hefir inni. .MeSal þeirra, sem Stalin hefir lát- iS handtaka nýlega er forstjóri dýra- garSsins í MoskvS og fóðurmeistari einn i dýragarðinum. FóSurmeistar- inn, Musjitski var fyrverandi fursti og hafði hann gefið sumum dýrunum eitur, mest til þess að ná sjer niðri i dýralæknunum við stol’nunina. En forstjórinn hafði sjálfur selt fóður lianda dýrunum en stolið því jafn- harðan og látið dýrin svelta. Auk |)ess hafði hann látið „skemta“ dýr- i'.num með jazzlögum, svo að þau ærðust. Lögreglan verður að fara afar varlega um þessar mundir, bælti hann við — þó að henni skjátlist sjaldan til lengdar. Joj'ce fann hvernig iijartað seig í henni alveg sama tilfinninningin og hún hafði kent þegar Dench sagði henni, að Brant væri að koma, en hún harkaði af sjer og iók sig á. Þjer megið ekki gleyma, að það eru forrjettindi konunnar að spjrja, herra Brant, sagði hún ljettilega, — En jeg skal géra mitt hesta til að svara spurningum yðar fyrst. .Teg hefi ekki margt fólk. Þrjú faslahjú og eitt lil hráðahirgða. Matseljan, Emma Roff, hefir verið lijá mjer síðan jeg kom hingað og það hefir Ellen líka verið, stofustúlkan mín. Þær eru báðar góðar og heiðarlegar stúlkur. Jeg þelcki fólkið þeirra veit allan æfiferil þeirra. Ellen er trúlof- uð unga Denham, syni fógetans í Draycott. Bráðahirgðastúlkan heitir Maggie Clever. Hún er .... Brant lyfti hendinni. Afsakið að jeg tek fram í, en það var eiginlega ekki kven- fólkið, sem mig varðar um. Joyce átti bágl með að leyna því ógeði, sem hún kendi við þessi orð, þó að hún hefði vitað með sjálfri sjer frá því fyrsta, að allar varnir gegn þessum skarpskygna manni múndu revnast ónýtar. En samt vildi hún nú reyna að standa meðan stælt væri. Auðvitað var það Dench, sem maður- inn var að njósna um. Þegar hún mintist þess, að Dench mundi sennilega standa bak við þilið á hleri og heyra livert orð, og að frelsi hans valt á því, hvernig henni tæk- ist að tala við manninn, einsetti hún sjer að gefasl ekki upp fyr en í fulla lmefana. Alt þetta flaug um'hug hennar meðan liún hlustaði á rödd Brants, rólega og látlausa. 7— Það sem mig langar mest til að vita er þetta: Hverjir eru þessir tveir karlmenn, annar fullorðinn og hinn ungur, sem eiga heima hjerna hjá yður? Hann þagnaði og horfði vel á hana. Gelið þjer tekið ábyrgð á þeim Joyce hafði lialdið, að hún hefði forhert sig svo, að hún gæti leynt öllum skapbrigð- um, en það lá við sjálft, að það sæist hve mjög henni ljetti, þegar Dalton var nefnd- ur en ekki brytinn. Svo að það var þá Dal- ton en ekki Dench, sem Scotland Yard var að eltast við. En eftir þennan ljetti kom óttinn. Því að eitt var vist og það var það, að ef Dalton yrði handtekinn mundi liann ekki víla fyrir sjer að ljósta upp um Dench, og það mundi draga liana sjálfa og Jeff í svartholið líka. Henni hafði lærst það til fullnustu á reynslu fimm síðustu daga, hver erkifantur Dalton var. Hún kaus ekkert fremur en að losna við Daltonsfeðgana, en hún skildi, að liún varð að berjast fyrir þeim samt, ekki síður en fyrir Dench. Hún leit undrandi á Brant. — Eigið þjer við Grant Dalton frænda minn og Phillip son hans, spurði hún og ljest vera forviða. — Frænda yðar? tók njósnarinn eftir og varð forviða líka. í'rænda mannsins míns, rjettara sagt, sagði Jojæe. — Jeg á við frænda mannsins míns sáluga, Charles Nisbets. — Dó maðurinn yðar i Ameríku? spurði Brant með samúð. Og áður en hún hafði svarað nokkru hjelt liann áfram. — Eða rjettara sagt, lögreglan áleit það, var ekki svo? Hann beið eftir svari hennar og ein- blíndi á hana gráum augunum. — Ilann fórst við Rogue-slysið, sagði hún lestin fór niður úr hrúnni og svo kvikn- aði i henni. Allir farþegarnir i fyrstu vögn- unutn týndu lifinu. Hún talaði ótt en þó skýrt og eins og í trúnaði. En hún skildi, að þessi maður vissi of mikið, spurningin var: hve mikið vissi hann? Hvað sem þvi líður, þá hafið þjer eig- ur Nishets undir höndum núna? sagði Brant. Jovce kinkaði kolli. — Arfleiðsluskráin var viðurkend gild af vfirvöldunum fyrir vestan, sagði hún. — Og jeg, sem ekkjan, var einkaerfingi hans. Brant kinkaði kolli. — Mjer þætti gott að vita, frú Nisbet, hvar og hvenær þjer hittuð þá fyrst, þennan mr. Grant Dalton og son hans? Iljerna i Englandi. Nánar liltekið i London, fyrir ekki fullum tveimur árum. Mr. Grant Dalton skrifaði mjer frá New York til að samhryggjast mjer út áf frá- falli mannsins míns, og mintist þá á, að hann og sonur hans mundu koma til Eng- lands. Og af þvi að þeir voru ættingjar mannsis míns, hauð jeg þeim að koma til Englands. Og af því að þeir voru ætt- ingjar mannsins míns, bauð jeg þeim að koma hingað og heimsækja mig. Já, vitanlega, sagði Brant. — Það var ekki nema eðlilegt. Þjer munuð ekki hafa rekist á þá, meðan þjer voruð hjá mann- inum vðar fyrir vestan? Joyce hristi liöfuðið. — Nei, en jeg hafði hevrt Charlie — það var maðurinn minn -— tala um Dalton-ættingjana sína. Gerðu þeir nokkrar kröfur til arfs eft- ir manninn yðar? Nei, alls engar, sagði Joyce. Jeg þakka yður fyrir, að þjer hafið verið svona greiðviknar að svara öllum þessum spurningum, frú Nisbet, sagði Brant alúðlega. — Get jeg fengið levfi til að tala við Grant Dalton? Sem betur fór var Joyce viðbúin að svara þessari spurningu líka. Þeir eru hvorugur heima núna sem stendur, sagði hún. — Þeir fóru eitthvað i bilnum sinum í morgun, og jeg veit ekki hvenær þeir koma heim aftur. Brant virtist ánægður. Jæja, ef þjer getið áhyrgst þá, er sennilega alt í fullit lagi, sagði hann hægt og rólega. Og svo kom sú spurningin, sem Joyce hafði beðið eftir og óttast mest. — Eru nokkrir fleiri karlmenn lijer á heimilinu?

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.