Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1937, Qupperneq 15

Fálkinn - 04.12.1937, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 TISKAN 1970. A tiskusýningu í London hefir tískuteiknari einn sýnt sjer lil gan,- ans teikningar af tiskunni eins og húnverði 1970. Hvernig líst ykkur á? Firmað Emil Lorenz & Co. HAMBORG útvegar allskonar þýskar vörur með bestu skilmálum. Einkaumboð hjer á landi: -------1 IREYKJIMK HEILDVERSLUN Austurstræti 20. Sími 4823. Hinri 20. ágúst 1927 kvaddi flug- n-aðurinn Paul Redfern konu sína á flugvellinum í New Brunswick. Hann var að leggja upp í 8000 kíló- metra langan leiðangur til Iiio Ja- neiro. en úr þeim leiðangri er hann ekki enn kominn aftur. Flugvje! hans sásl daginn eftir á fliigi um 250 km. fyrir austan strönd Venezueln en frjettir um að brak úr henni hafi sjest síðar liafa aldrei reynst á rökum bygðar. Fyrir tveimur árum kvaðst maður einn, Roch að nafn’. hafa sjeð Redfern í besta gengi í R diánabúðum við Amazonfljót og var leiðangur sendur þangað lil að sækja hann, en hann fanst ekki, og er ekki fundinn enn. Enginn veii hvort liann er lifandi eða dauður, og liklega fæsl aldrei ráðning á þeirri gátu. En nú hefir kona hans snúið sjer til yfirvaldanna i Banda- i íkjunum og beðið um úrskurð fyr- ir því, að majðurinn sje dauður. Hún segist ekki geta lifað svona lengur. að vita ekki hvort hún er ekkja eða ekki. Og nú mun hana langa til að giftast aftur. En yfirvöldin eru i niesta vanda með hvernig þau eigi að snúast við málaleituninni. neUaltnnen-lijósUúlur eru tryggintf fyrir lítiUi straumeyðslu. LINDBERGH I MuNCHEN. Charles Lindbergh var nýlega í Múnchen og liafði verið boðið þang- að á aðalfund þýska Lillienthal-fje- lagsins lil loftrannsókna. Á mynd- inni sjest hann á flugvellinum í Múnchen. NORA GREGOR heitir þessi fræga leikkona, sem Slahrenberg fursti, l'yrrum foringi landvarnarliðsins í Austurríki langar til að giftast. Hann hefir beðið páf- ann imi leyfi til að skilja við fyrri konu sína, en páfinn sagði nei. ROOSEVELT OG BJÖRNINN. Roosevelt forseli var nýlega á ferð i bifreið i Yellowstone Park ásamt frú sinni. l>ar eru tamdir birnir og kom einn þeirra og heilsaði forset- anum með virktum, eins og myndin sýnir. A kvikmyndahúsi í London voru nýlega sýndar myndir af hernaðin um í Kina. Meðal áhorfenda voru bæði Kínverji einn og Japani og þegar myndin hófst, með sýningu á jp.pönsku herliði klappaði Japaninn. Kinverjanum rann i skap og rjeðst á Japanann og flugust þeir á í ákafa. Áhorfendunum fanst þeir verða að t; ka málstað annarshvors og áður en varði voru allir í salnum farnir að fljúgasl á. En sem betur fór lauk þessu kínversk-japanska stríði ái; þess mannfall yrði. —■—-x-----

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.