Fálkinn - 31.12.1937, Side 4
4
F Á L K 1 N N
Kitchener - síðasti
Einliver hefir sagt, að ef
bretskur maður sje snillingur
tgeni) þá sje liann íri. Kitchen-
er lávarður var óefað í áttina til
þess að vera geni, og Iri var
hann að minsta kosti að því
leyti, að hann fæddist í írlandi.
Hinsvegar var liann Englend-
ingur hæði í föður- og móður-
ætt, og það var nánast tilviljun,
að hann fæddist i írlandi. Faðir
hans hafði látið af störfum i
hernum, og hafði hlotið ofursta-
laulinants tign, án þess að vera
miklum hæfileikum gæddur, að
því er sjeð varð. Á ferðalagi i
írlandi Ienli liann á uppboði,
sem haldið var á stórhýli og
staðnæmdist hann þar mesl af
forvitni. En lionum fanst lítið
boðið og fór að bjóða líka og
leiknum lauk með því, að hon-
um var slegið stórhýlið fyrir
þrjú þúsuud pund. Síðar seldi
hann þessa jörð og fluttist til
Sviss og þar dvaldist fjölskyld-
an með'an hörnin voru í æsku.
Hafi Herhert Horatio Kitch-
ener sýnt fráhæra greind á þess-
um árum, þá vitnar sagan að
minsta kosti ekkert um það,
Ifann fetaði í fótspor föður
síns og gekk inn í verkfræð-
ingaherinn. Þegar styrjöldin
varð milli Frakka og Þjóðverja
1870 fór hann til Frakklands
og gerðist sjálfhoðaliði í franska
hernum, en það var óleyfilegt.
Lítil afrek vann liann þar, því
að hann særðist í fyrstu skær-
unum og var sendur heim til
Englands. Þegar hann var gró-
inn sára sinna og kom i fyrsta
sinn í herdeild sína aftur fjekk
liann alvarlega áminningu hjá
foringjanum, i viðurvist allrar
herdeildarinnar. En aðra refs-
ingu fjekk liann ekki og segir
Kitchener lávarður á nnga aldri.
víkingur Englands.
sagan, að ofurstinn hafi sagt;
við hann: „Jeg mundi líklega
hafa gert það sama og þjer, ef
jeg liefði verið í fötunum yðar“.
En nú hafði Kitchener fundið
púðurreyk, þó í litlum stíl væri
og lionum fór að leiðast á her-
skólanum, því að þar skeði
aldrei neitt. En þremur árum
síðar fjekk hann leyfi til að
fara með leiðangri til Palest-
ínu og átti sá leiðangur að gera
uppdrátt af landinu á kostnað
herforingjaráðsins og þetta
fanst Kitchener mundu verða
talsvert áhættumeira en í fljótu
bragði virtist: I leiðangrinum
voru aðeins fjórir menn og einn
innfæddur fylgdarmaður með
þeim Eina nóttina rjeðust um
tvö hundruð Arabar á tjöld
þeirra, og hefði þeim verið
hráður hani búinn, ef fylgdar-
maðurinn hefði ekki lagt á flótta
þegar og náð í hjálp hjá setu-
liðinn eigi alllangl frá. Leiðang-
ursmenn voru aðfram komnir
þegar hjálpin kom og Kitchen-
er þó mest. llann liafði m. a.
fengið kúlu í hálsinn. En áður
hafði hann tekið malaría-sótt,
og þegar liann var orðinn ferða-
fær var hann sendur heim til
Englands á ný, en leiðangrinum
frestað þangað til rólegra \Tði
i landinu. Árið eftir var talið
óhætt að halda áfram mæling-
unum og nú var Kitchener fal-
in forsjá leiðangursins. Yfirboð-
ararnir liöfðu veilt dugnaði
hans athvgli. „Mjer líka skýrsl-
ur lians vel“, sagði einn af yfir-
mönnum hans, „en þjer skuluð
henda honum á, að hann gerir
of mikið að því að vitna í
klassiska rithöfunda".
Meðan Kitchener hjelt áfram
með mælingarnar í Palestínu
og lauk við þær, lögðu stjórn-
málamennirnir á ráðin um
hvað gera skyldi við hann, þeg-
ar hann hefði lokið þessu verki.
Pmssar höfðu sagt Tyrkjúm
stríð á hendur, en ef limur væri
skorinn af „sjúka manninum“
(Tyrkjanum) á annað horð, þá
vildu stórveldin hafa þar hönd
í bagga, og fyrir utan borgar-
bliðin í Konstantinópel stöðv-
uðu fallbyssur enska flotans
framrás rússneska hersins. Bis-
marck kvaddi til ráðstefnú í
Berlín og úrslitin af fundi liinna
tuttugu stórveldasjerfræðinga
urðu þau, að Tvrkir voru sviftir
Serbíu, Búlgaríu, Rúmeníu,
Montenegro og Bessarabíu á-
saml nokkrum hjeruðum í
Kákasus, en yfirlæknirinn
Beaconsfield lávarður, veitti
Tyrkjum varnarsamband við
Breta, sem nokkurskonar svæf-
ingarmeðal, og tók eyjuna Cyp-
ern í ómakslaun.
Þessi nýja bretska eign varð
næsta starfssvið Kitcheners.
Bretar vildu fá uppdrátt af
eynni og Kitchener var falið að
gera liann. Og nú lagði Kitch-
ener undirstöðu að fuilkominni
þríhyrningamælingu á Cypern,
en enski landstjórinn kvað
slíka mælingu alt of dýra, hann
vildi aðeins lauslegan yfirlits-
uppdrátt. Kitchener neitaði.
Annaðlivort gerði liann full-
kominn uppdrátt eða engan!
Málið kom fyrir stjórnina i
London. Ef lmn vildi kosta upp
á fullkominn uppdrátt, skyldi
sljórnin ekki hafa neitl á móti
því. En það vildi stjórnin ekki.
Hvorugur aðila ljet undan og mál
inu lauk svo, að Kitchener for
Hann notaði nú tækifærið til
að fullkonma sig í tyrknesku og
arabisku, sem liann hafði byrj-
að að nema, þegar liann var
i Gyðingalandi, en jafnframt
gaf hann gætur þvi, sem fram
fór á Cypern. Fyr eða siðar
hlyti að þurfa að framkvæma
þríhyrningamælinguna. Þetta
snerist frekar um mann en mál
efni, enda var þess skamt að
híða að landstjóraskifti yrðu ó
eyjunni og nú var Kilchener
beðinn að byrja að mæla. Þetta
atvik lýsir ekki aðeins Kitch-
ener sem ungum liðsforingja
lieidur einnig sem herstjóra og
lávarði, og sýnir ekki aðeins
ósveigjanleik og einbeitni lield-
ur líka hæfileikann til að sjá
lengra nefi sinu og fórna til-
viljandi augnablikshagnaði fyr-
ir þýðingarmeiri málefni, sem
einhverntíma muni liggja fyrir.
. , Kitchener starfaði á
Kitchener í c n ; tvö ár.
Egyptalandi. Einn daginn< þegar
hann var að snæða miðdegis-
verð með nokkrum vinum sín-
um, frjetti hann að ófriður væri
hafinn í Egyptalandi, Evrópu-
menn væri á flótta úr landi og
enski flotinn lægi á höfninni
í Alexandria reiðuhúinn til að
skjóta á horgina, ef sættir næð-
usl ekki. Kitcliener símaði lil
vfirhoðara sinna og bað um
tíu daga leyfi, án þess að segja
til hvers hann ætlaði að nota
það, og nokkrum tímum seinna
var hann kominn á leið til Al-
exandria. Þar gekk bann á
fund enska yfirforingjans og
spurði, bvorl málakunnátta sín
gæti komið honum að nokkru
gagni. Það var óvenjulegt að
enskir liðsforingjar kynni ara-
bisku og tyrknesku og Kitch-
ener var tekið opnum örmum.
fbiglendingar ráðgerðu að
senda her suður Níl frá Alex-
andria til Kairo og nú voru
þeir Kitchener og foringi könn-
unardeildarinnar sendir til þess
að rannsaka möguleikana á
slíkri för. Klæddust þeir nú
Arababúningi og tóku sjer fari
með Súezlestinni morguninn
eftir og sannfærðust bráðlega
um, að förin væri óframkvæm-
anleg. Þeir stigu úr lestinni við
Kafes Zaiyat og biðu þar lest-
arinnar tilbaka til Alexandria.
Förunautur Kitcheners ljest
vera svo veikur, að hann gæti
ekki talað, en Kitcbener hafði
orðið og spurðist fyrir. Lestin,
sem þeir höfðu ætlað sjer með
tilbaka, var hætt að ganga,
vegna óeirðanna, en eftir
nokkra klukkutíma kom auka-
lest með flóttamenn óg. gátu
j)eir komist með henni og gefið
skýrslu. Fám dögum siðar ljet
Arabi Pascha, egyptski upp-
reisnarforinginn, skera Sýrlend-
ing einn á báls, af þvi að bon-
um þótti liann grunsamlega
ljós á hörund. Hann liafði sem
sje frjett af ferðalagi Kitcheners
en þrátt fyrir góðar njósnir fór
hann mannavilt.
Þegar Kitchener kom aftur til
Cypern fjekk hann skömm í
hattinn fyrir þessa skottuferð
sína til Egyptalands, en þess
var skamt að bíða, að hann
fengi laun fyi’ir æfiixtýiá sitt.
Eftir að Egvptaland hafði verið
friðað og Arabi Pasclia gerður
landrækur, \ ar sir Evelyn Wood
skipaður haxstráðandi enska
hersins í Egyptó og kvaddi
liann jxegar Kitchener til liðs við
sig, jxví að bonum var ómiss-
andi tungúmálakunnátta hans,
iil þeirra mála, er nú voru í
ráði. Sir Evelvn hafði sjei’staka
aðferð er hann kvaddi menn til
þjónustu við sig. Sjálfur liafði
hann bæði verið sjómaður,
riddaraliðsmaður og fótgöngu-
liði, og bann mat dugnað ein-
staklingsins miklu ineira en góð
próf frá herskólium. Skipaði
liánn nú Kitchener riddaraliðs-
foringja egypskrar sveitar, jió að
hann væri verkfræðingur að
náminu til. Og nú hófst sorg-
legt og blóði drifið tímabil í
sögu Egyptalands, sem stóð i
fimtán ár og lauk með sigri
Kitcbeners. Sagan um uppreisn
mahdíans, heljarþröm Gordons
í Khartum, ótrauðar en árang-
urslausar tilraunir Kitcheners
til Jiess að veita houum bjálp í
tæka tíð og sagan um þnð bvern
ig hann að lokum gjöreyddi her
mahdíans í orustuuni við Om-
durinan og lagði grundvöllinn
að veldi Englendinga í Sudan.
Sú saga er flestum svo kunn,
að hún verður ekki rakin hjer.
Búastríðið.
Kitchener liafði
dreymt stórveldis-
drauma um ensk yfirráð yfir
Múhamedstrúarmönnum i Vest
ur-Asíu og Norðaustur-Afríku
og án efa hefir liann hugsað
til þess að verða undirkonung-
ur Öreta í ríki þessu,i sem
Kairo átti að vera höfuðstað-
urinn fyrir, en það liðu mörg
ár Jiangað til sú ósk hans gekk
eftir og jió ekki nema að nokkru
leyti. Það gerast tveir jiættir i
æfisögu hans áður, og þeir ekki
síður frækilegir en sá næsti á
undan.
Fyrst fjell Jiað í hlut lians, að
Oinda enda á Búastriðið, eftir
að Englendingar framan af þess
um ófriði höfðu farið hverja
hrakförina annari verri og stvrj-